Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 31 Reuter Lestir rekast saman í Jóhannesarborg Björgunarmenn kanna brautarteina eftir að tvær farþegalestir rákust saman á lestastöð i einu af úthverfum Jóhannesarborgar í Suður-Afríku í gær. Lestarsfjóri og einn farþegi týndu lífi í árekstrinum, auk þess sem tugir manna slösuðust. Flugslys á Ítalíu 1980: Flugskeyti talið hafa grandað vélinni Róm. Reuter. HÓPUR sérfræðinga, sem ráðinn var til að kanna dularfullt flugslys er varð á Ítalíu árið 1980, komst að þeirri niðurstöðu að flugskeyti hefði grandað farþegaþotu Itavia-flugfélagsins, sem nú hefúr lagt upp laupana. Ekki er vitað hvaðan skeytið kom en orðrómur hefur lengi verið á kreiki þess efhis að þota frá ítalska flughernum eða öðru ríki í Atlantshafsbandalaginu hafi skotið þotuna niður af mis- gáningi. Valerio Zanone, vamarmálaráð- herra Ítalíu, sagði í blaðaviðtali um helgina að óhugsandi væri að ítölsk herþota hefði skotið flugskeytinu. Með þotunni, sem var af gerðinni DC-9 og hrapaði í sjóinn skammt undan Sikiley, fórst 81 maður. Flaki hennar var lyft af hafsbotni á síðasta ári og það sent til rann- sókna í Bretlandi eftir að Francesco Cossiga forseti hafði þrýst á um fullnægjandi rannsókn á málinu. Sérstakur rannsóknardómari fjallar nú um málið fyrir hönd ítölsku stjórnarinnar en aðstandendur fóm- arlambanna hafa krafist þess að höfðað verði mál gegn herforingjum se'm borið hafi ábyrgð á meintum mistökum flughersins. í niðurstöðum sérfræðingahóps- ins segir ekkert um það hvaðan flugskeytið hafi komið en ratsjár- stöðvar í nágrenni við slysstaðinn sýndu útlínur orrustuþotu í nánd við farþegaþotuna skömmu áður en hún sprakk í loft upp. HITACHI býður þér frábær hljómgæði á framúrskarandi góðu verði! Það fer ekki á milli mála að HITACHI hljómflutningstækin frá RÖNNING heimilistækjum er einn allra besti kosturinn sem býðst í dag. Komdu og hlustaðu. 0HITACHI ,Jí#*RÖNNlNG m/ffff heimiljstæki KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 Tvær vinsælustu hljómtækjasam- stæður HITACHI fast nú hjá RÖNNING heimilistækjum. Samstæðurnar heita MD40 CD og MD30 CD. í samstæðunni er 2 x 60 tónhstar- watta magnari, FM-MW útvarp með 20 stöðva minni, tvöfalt segul- bandstæki, hraðfjölföldun og Dolby B, geislaspilari með 24 laga minni, 2 x 70 tónlistarwatta hátalarar með ótrúlegum HITACHI hljómgæðum. Samstæðunum fylgir fallegur viðar- skápur, með glerhurð, á liprum hjólum. HITACHI MD30 CD, samstæðan, með geislaspilara og skáp. Verð kr. 58.750 Staðgreitt kr. 55.813 HITACHIMD40 CD, hljómtækjasamstæða með fjarstýringu, geislaspilara og skáp. Verð kr. 69.950 Staðgreitt kr. 66.453 Askriftarsíminn er 83033 Líbanon: Flugskeytum skotið á um 40 bæi og þorp Beirút. Reuter. Flugskeytum var skotið á um 40 bæi og þorp kristinna manna og drúsa í grennd við Beirút- borg I gær og ísraelskar her- þotur gerðu árásir á Bekaa-dal i Austur-Líbanon, sem er á valdi Sýrlendinga. Hersveitir drúsa og kristinna manna skutu flugskeytum á bæi og þorp í fjöllunum umhverfís Beir- út og voru þetta hörðustu bardagar sem brotist hafa út í Líbanon síðan á þriðjudag í síðustu viku, er 43 menn féllu og 150 særðust, aðallega óbreyttir borgarar. Að minnsta kosti þrír féllu og þijátíu særðust í bardögunum í gær. Talsmaður ísraelshers í Tel Aviv sagði að ísraelsku þotumar hefðu gert árásir á stöðvar Frelsisfylking- ar Palestínumanna, PFLP, í hefnd- arskyni vegna árása skæruliða á ísraela. Að minnsta kosti 15 skæru- liðar og óbreyttir borgarar féllu. Þetta var fjórða árás ísraela á stöðvar Palestínumanna í Líbanon á þessu ári. Palestínskir skæruliðar hafa gert að minnsta kosti fimm tilraunir til að laumast inn fyrir landamæri ísraels frá Suður-Líban- on á undanfömum tveimur mánuð- um. iUViOi ii iy * ■ FOEN® 1200 § 1200W § 2hitastillar • Handhægur iveski • 220V ogllOV AFKOST ENDÍNG UÆtíl AEG Fæst hjá umboðsmönnum um land allt. BRÆÐURNIR Lágmúla 9, sími: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.