Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
57
TÍSKA
Lacroix
sýnir haust-
og vetrar-
fatnað
Franski fatahönnuðarinn Christ-
ian Lacroix, sem margir telja
annan mesta fatahönnuð heimsins,
hélt sýningu á haust- og vetrarfatn-
aði í París á fimmtudagskvöld og
vakti djörf litasamsetning klæðnað-
arins einna mesta athygli. „Ég hef
mikla þörf fyrir bjarta liti - þeir
eru svo dapurlegir," sagði Lacroix
eftir sýninguna. Hann sagðist hafa
orðið fyrir miklum áhrifum frá
ensku rithöfundunum Virginíu Wo-
olf og Vitu Sackville-West, sem
voru í Bloomsbury-hópnum svokall-
aða á þriðja áratugnum. „Ég hef
mikinn áhuga á þessu tímabili
vegna þess að þá fór konan fyrst
að öðlast frelsi," sagði fatahönnuð-
urinn.
HlH
Narvik
Thermofil
+ 25° C — -í- 8° C
Þyngd 1900 gr.
Verð kr. 5.690.-
Femund
Hollofil fylling
+ 25° C — - 10
Þyngd 1900 gr.
Verð kr. 6.980,-
Igloo
Hollofil fylling
+ 25° C — -r 15°
Þyngd 2000 gr.
Verð kr. 7.990.-
-3KARAK FKAMHK
SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
ATH. Póstsendum samdægurs um allt land
Lynx 4
60 lítrar
Panther 3 Þyngd 1100 gr.
65 lítrar Verð kr. 5.590,-
Jaguar E50 Þyngd 1600 gr.
50 lítrar Verð kr. 8.390.-
Þyngd 1700 gr.
Verð kr. 7.690.-
c
Só\cy
yenw' \*e'm
^">o9Ve'
Bry«,
‘Í.tS.*!—
aeWo-
ttmuro
Guðrun
Guðrún er með meirihattar
modemtímo. Segir hún sjólf.
Skemmtileg
fimm vikna
vornámskeið
hefst þann 28. mars.
Við bjóðum upp á:
Jazzballett frá 5 ára aldri, unglingar,
táningar og fullorðnir. Byrj. og framh.
Modern fyrir 13 ára og eldri.
Michael Jackson fyrir 8-9 ára og 10
- 12 ára, byrj. og framh.
Jazz funk fyrir 13 ára og eldri.
Teygjur og þrektímar.
Skemmtilegir og vinsælir tímar fyrir
byrj. og framh.
Við í Dansstúíó Sóleyjar sjáum um að
koma þér í gott form fyrir sumarið.
Innritun hafin
í símum 687701
og 687801.
SÓLEYJAR
Engjateigur 1 • 105 Reykjavik
©
687701
- 687801