Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 57 TÍSKA Lacroix sýnir haust- og vetrar- fatnað Franski fatahönnuðarinn Christ- ian Lacroix, sem margir telja annan mesta fatahönnuð heimsins, hélt sýningu á haust- og vetrarfatn- aði í París á fimmtudagskvöld og vakti djörf litasamsetning klæðnað- arins einna mesta athygli. „Ég hef mikla þörf fyrir bjarta liti - þeir eru svo dapurlegir," sagði Lacroix eftir sýninguna. Hann sagðist hafa orðið fyrir miklum áhrifum frá ensku rithöfundunum Virginíu Wo- olf og Vitu Sackville-West, sem voru í Bloomsbury-hópnum svokall- aða á þriðja áratugnum. „Ég hef mikinn áhuga á þessu tímabili vegna þess að þá fór konan fyrst að öðlast frelsi," sagði fatahönnuð- urinn. HlH Narvik Thermofil + 25° C — -í- 8° C Þyngd 1900 gr. Verð kr. 5.690.- Femund Hollofil fylling + 25° C — - 10 Þyngd 1900 gr. Verð kr. 6.980,- Igloo Hollofil fylling + 25° C — -r 15° Þyngd 2000 gr. Verð kr. 7.990.- -3KARAK FKAMHK SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045 ATH. Póstsendum samdægurs um allt land Lynx 4 60 lítrar Panther 3 Þyngd 1100 gr. 65 lítrar Verð kr. 5.590,- Jaguar E50 Þyngd 1600 gr. 50 lítrar Verð kr. 8.390.- Þyngd 1700 gr. Verð kr. 7.690.- c Só\cy yenw' \*e'm ^">o9Ve' Bry«, ‘Í.tS.*!— aeWo- ttmuro Guðrun Guðrún er með meirihattar modemtímo. Segir hún sjólf. Skemmtileg fimm vikna vornámskeið hefst þann 28. mars. Við bjóðum upp á: Jazzballett frá 5 ára aldri, unglingar, táningar og fullorðnir. Byrj. og framh. Modern fyrir 13 ára og eldri. Michael Jackson fyrir 8-9 ára og 10 - 12 ára, byrj. og framh. Jazz funk fyrir 13 ára og eldri. Teygjur og þrektímar. Skemmtilegir og vinsælir tímar fyrir byrj. og framh. Við í Dansstúíó Sóleyjar sjáum um að koma þér í gott form fyrir sumarið. Innritun hafin í símum 687701 og 687801. SÓLEYJAR Engjateigur 1 • 105 Reykjavik © 687701 - 687801
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.