Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 64
[FERSKLEIKI
ÞEGAR
MESTÁ REYNIR
Mil§S
$ SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50
VID MIKLAGARÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
VERÐ I LAUSASOLU 80 KR.
Bæjarráð Hafhar-
flarðar samþykkir
‘sorpböggunarstöð
BÆJARRÁÐ Hafnarflarðar hefur samþykkt að veita Sorpeyðing-
um höfuðborgarsvæðisins bs. vilyrði fyrir 25.000 fermetra lóð í
Hellnahrauni undir sorpböggunarstöð. Fjallað hefur verið um
umsóknina í náttúruverndar- og heilbrigðisnefiid bæjarins og var
mælt með lóðaúthlutuninni i báðum nefndunum, að uppfyiltum
ákveðnum skilyrðum, að sögn Guðmundar Árna Stefánssonar
bæjarstjóra.
í samþykkt bæjarráðs segir:
„Bæjarráð samþykkir að gefa
Sorpeyðingum höfuðborgarsvæð-
isins bs. vilyrði um allt að 25 þús.
fermetra lóð í Hellnahrauni fyrir
^•fböggunarstöð. Sorpeyðingum höf-
uðborgarsvæðisins bs. skal gerð
sérlega grein fyrir eftirtöldu atrið-
um auk þeirra, sem fram koma í
viðræðum og með hliðsjón af fund-
argerðum heilbrigðisnefndar og
náttúruvemdamefndar enda náist
samkomulag um lausnir þeirra.
1. Mengunarvamir, 2. umferð,
og 3. greiðsla gjalda.
Endanleg lóðarúthlutun er háð
því að samkomulag náist um öll
^^atriði, sem áður greinir, við bæjar-
yfírvöld og tilskilin leyfí sfjóm-
valda liggi fyrir að verði veitt, þar
á meðal staðsetningar- og starfs-
leyfí. Byggðasamlagið skal Ieggja
fram áíætlun um nýtingu lóðar
framgang framkvæmda o.s.frv.
áður en til úthlutunar kemur."
„Að venju er fyrst veitt vilyrði
fyrir lóðinni og væntanlegum lóð-
arhafa falið að leggja fram allar
þær upplýsingar sem um er beð-
ið,“ sagði Guðmundur Ámi. „Það
má því segja að búið sé með þess-
ari samþykkt að gefa „gult“ ljós
fyrir lóð undir böggunarstöð."
Frá talningu atkvæða hjá HÍK i gærkvöldi.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Framhaldsskólakennarar
saniþykkja að fara í verkfe.ll
Tíu aðildarfélög BHMR hafa samþykkt að fara í verkfall
HIÐ íslenska kennarafélag hefúr
samþykkt að fara í verkfall hinn
6. april næstkomandi og mun þá
öll kennsla í mennta- og fjöl-
brautaskólum landsins leggjast
niður hafí samningar ekki tekist
við sljómvöld fyrir þann tíma.
Finnbogi Rútur
Valdemarsson iátinn
FINNBOGI Rútur Valdemarsson,
fyrrum alþingismaður og banka-
stjóri, lézt sl. sunnudag, 82 ára
að aldri. Finnbogi Rútur var
þjóðkunnur maður fyrir afskipti
sín af stjórnmálum. Hann var
ritstjóri Alþýðublaðsins frá 1933
til 1938. Hann sat á Alþingi fyrir
Sameiningarflokk alþýðu —
Sósíaliatjtflnkkinn — og síðar
Alþýðubandalagið frá 1949 til
1963 og bankastjóri Útvegs-
banka íslands var hann frá 1957
tfl 1972.
Finnbogi Rútur var, ásamt eig-
inkonu sinni, Huldu Jakobsdótt-
ur, einn helzti forystumaður um
anppbyggingu Kópavogs og fyrsti
bæjarstjóri þar. Þau hjónin vora
kjörin fyrstu heiðursborgarar
Kópavogs.
Finnbogi Rútur Valdemarsson
var fæddur 24. september 1906 að
Fremri-Amardal við Skutulsfjörð í
Norður-ísafíarðarsýslu. Foreldrar
hans voru Valdemar Jónsson bóndi
þar og eiginkona hans, Elín Hanni-
balsdóttir. Finnbogi Rútur lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
í Reykjavík 1927 og lagði stund á
alþjóðarétt í París, Genf, Berlín og
næstu árin. Hann var búsettur
- að Marbakka í Kópavogi frá 1940
til æviloka.
Árið 1933, er hann kom heim frá
námi, beitti hann sér fyrir stofnun
Alþýðuskólans í Reykjavík ásamt
Sigfúsi Sigurhjartarsyni, alþingis-
manni, en sá skóli starfaði til ársins
1942. Hann gekkst einnig fyrir
jitofnun Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu, sem gaf út fjöl-
margar bækur og var fram-
Kennsla í efstu bekkjum grunn-
skóla mun einnig verða fyrir ein-
hverri röskun, en á tólfta hundr-
að félagsmenn eru í HÍK. Þá
samþykktu einnig verkfallsboð-
un í gær Félag háskólamennt-
aðra hjúkrunarfræðinga, Stétt-
arfélag lögfræðinga í ríkisþjón-
ustu og Sálfræðingafélag ís-
lands, en Félag fréttamanna hef-
ur eitt félaga, sem hafa efnt til
atkvæðagreiðslu, fellt að fara i
verkfall.
Hjá HÍK voru 1.161 á kjörskrá,
en atkvæði greiddu 960 eða 82,7%.
Já sögðu 506 eða 52,7% og nei 417
eða 43,4%. Ógild voru 3 atkvæði
eða 0,3% og auðir seðlar 34 eða
3,6%. „Ég vil lýsa ánægju minni
með það að félagsmenn skuli hafa
ákveðið að standa að baki stjóm
félagsins," sagði Wincie Jóhanns-
dóttir, formaður HÍK, í samtali við
Morgunblaðið, þegar þessi úrslit
voru kunn á níunda tímanum í
gærkveldi. „Það er engin hætta á
öðru en að menn standi saman um
ákvörðun meirihlutans, en ég geri
ráð fyrir að bágt ástand heimilanna
sé ein ástæðan fyrir að margir eru
tregir til átaka. Við erum búnir að
vera með lausa samninga svo lengi
að margir eru komnir í mjög miklar
fjárhagskröggur. Önnur ástæða er
að það er búið skipulega að fótum-
troða rétt okkar og möguleika á
félagsstarfi og það hefur áhrif á
viðhorf fólks. Fyrst erum við dregin
á asnaeyrum í marga mánuði í við-
ræðum og síðan var skellt á okkur
lögum. Við höfum slæma reynslu
af samningum. Ýmsar nefndir hafa
verið settar á fót til þess að bæta
hag kennara og út úr því hefur
ekkert komið," sagði Wincie enn-
fremur.
Aðspurð um hvort hún eigi von
á átökum, sagði hún það undir fjár-
málaráðherra komið og hvort hann
léti sína umboðsmenn fara að vinna
af meiri alvöru að því að ná samn-
ingum. „Við vonum það mjög að
það þurfí ekki til verkfalls að koma.
Kennarar eru ekki sá hópur manna,
sem vill vera í verkfalli, og það eru
nemendur sem verða fyrir barðinu
á því að við þurfum að fara í hart
til þess að sækja okkar rétt í kjara-
málum," sagði hún að lokum.
Hjá Félagi háskólamenntaðra
hjúkrunarfræðinga voru 127 á kjör-
skrá og 123 greiddu atkvæði eða
96,9%. 72 sögðu já eða 58,5% og
nei sögðu 49 eða 39,8%. Auðir
seðlar voru 2 eða 1,6%. Félagsmenn
sem starfa hjá ríkinu eru einkum á
Landspítalanum og á heilsugæslu-
stöðvum víða um land.
Hjá Stéttarfélagi lögfræðinga í
ríkisþjónustu voru 130 á kjörskrá
og 101 sem greiddi atkvæði. 61
sagði já og 39 nei og einn seðill
var auður. Félagsmenn starfa í
dómskerfinu og hjá ýmsum ríkis-
stofnunum.
Aðildarfélög Bandalags hákóla-
menntaðra ríkisstarfsmanna eru 23
samtals. Samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins hafa tíu samþykkt
að fara í verkfall 6. apríl, eitt hefur
fellt, að minnsta kosti þijú fara
ekki í atkvæðagreiðslu og atkvæða-
greiðsla stendur ennþá yfir í nokkr-
um félögum eða það er ekki búið
að telja. Félögin sem samþykkt
hafa auk ofantaldra eru: Félag
bókasafnsfræðinga, Félag íslenskra
fræða, Félag íslenskra náttúru-
fræðinga, Félag íslenskra sjúkra-
þjálfara, Iðjuþjálfafélag íslands og
Matvæla- og næringarfræðingafé-
lag íslands.
Finnbogi Rútur Valdemarsson
kvæmdastjóri bókaútgáfu MFA frá
1938 til 1944.
Á Alþingi beindust störf Finn-
boga Rúts ekki sízt að utanríkismál-
um. Hann átti sæti í utanríkismála-
nefnd Alþingis frá 1949-1963 og í
landhelgisnefnd sat hann frá 1957-
1974. Hann var einn af fulltrúum
íslands á hafréttarráðstefnunni í
Caracas 1974.
Finnbogi Rútur Valdemarsson
kvæntist árið 1938 Huldu Dóru
Jakobsdóttur, fyrrverandi bæjar-
stjóra í Kópavogi, og lifír hún eigin-
mann sinn.
Sjá minningarorð forseta
sameinaðs þings á bls. 37.
Ríkinu boðinn til kaups
20% hlutur í Flugieiðum
ÁKVEÐNIR hluthafar Flugleiða, sem eiga um 20% í félaginu, hafa
boðið rikinu sinn hlut til kaups á fíórföldu na&iverði. Gangverð
hlutabréfa í Flugleiðum er um þrefalt nafiiverð þannig að bréfín
eru 150-200 milljón króna virði en tilboðið hljóðar upp á talsvert
hærri upphæð. Þetta hefúr Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heim-
ildum, en samkvæmt upplýsingum Steingríms J. Sigfússonar sam-
gönguráðherra og Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra
hefúr engin ákvörðun verið tekin um hvort tilboðinu verður tekið
eða ekki. Aðalfúndur Flugleiða verður haldinn i dag
,Við höfum vitað það um all-
langa hríð að talsvert stór hluti
hluthafa í Flugleiðum er reiðubú-
inn að selja sinn hlut,“ sagði sam-
gönguráðherra í samtali við Morg-
unblaðið í gærkvöldi. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins eru í
forsvari fyrir þessa hluthafa þau
Kristjana Milla Thorsteinsson, Éin-
ar Árnason og Dagfínnur Stefáns-
son sem öll tengjast gamla Loft-
leiðaarminum.
Samgönguráðherra sagði að
rætt hefði verið um þetta tilboð
innan ríkisstjómarinnar út frá því
sjónarmiði hvort ekki væri skyn-
samlegt að ríkið gerðist eignarað-
ili að Flugleiðum á ný einkum ef
Flugleiðir yrðu eina millilandaflug-
félagið á nýjan leik. „Ég er þeirrar
skoðunar að það hafi verið algjör
mistök af hálfu ríkisins að selja
sinn hlut í Flugleiðum á sínum
tíma,“ sagði Steingrímur J. Sigfús-
son.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra sagði: „Ég veit að
ákveðnir hluthafar Flugleiða hafa
boðið þetta, en málið er ( höndum
ijármálaráðherra og hefur ekki
komið til kasta ríkisstjómarinnar
í heild."
Forsætisráðherra kvaðst einnig
telja að það hefði verið vanráðið
hjá Albert Guðmundssyni sem íjár-
málaráðherra að selja hlut ríkisins
í Flugleiðum á sínum tíma við jafn-
vægu verði og raun bar vitni.