Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 25

Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 25 SPECK PASKAVAKAN í KAÞÓLSKU KIRKJUNNI Lensi-, slor-, skolp sjó-, vatns- og holræsa-dælur. eftir Torfa Ölafsson Þriðji hluti athafnarinnar eru helgisiðir skímarinnar. Sungin er lit- anía allra heilagra; beiðni um mis- kunn Guðs, áköllun um fyrirbænir helgra manna og beiðni um frelsun frá illu. Þá er skímarvatnið blessað og síðan endumýjar söfnuðurinn skímarheit sín, afneitar hinu illa og játar trú sína samkvæmt hinni postu- llegu trúarjátningu. Sé um skím að ræða, fer hún fram í þessum hluta athafnarinnar. Fjórði og síðasti hluti athafnarinn- ar er svo messan sem fer fram á hefðbundinn hátt. Hún hefst um miðnæturskeið og lýkur um hálfeitt- leytið. Föstutíminn, tími so'rgar og yfirbótar, er liðinn og fögnuður pá- skatímans tekinn við. Þeir sem fylgjast með helgihaldi í kaþólskum kirkjum vita að laugar- dagskvöldið fyrir páska fer þar fram svonefnd páskavaka. Kaþólska kirkj- an hér hefur gefið út dálítinn bækl- ing með textum þeim sem lesnir em eða sungnir á páskavökunni, en þar sem skýringar í honum em nánast í símskeytastíl, skal greint hér nokkm nánar frá hvað um er að vera. Það var alsiða í kirlqunni, allt frá hinum fyrstu öldum, að hinir trúuðu bjuggu sig undir stórhátíðir, ekki síst páskana, mestu trúarhátíð kirkjuársins, með vöku næstu nótt á undan. Um leið minnti páskavakan á þjáninganótt Krists í grasgarðinum Getsemane, þegar hann bað læri- sveinana að vaka með sér en þeir gátu ekki haldið sér vakandi. Lengi var nokkur óregla á því, hvemig páskavakan var tímasett, og var allvíða farið að halda hana á laugardaginn sjálfan svo ekki var um raunvemlega næturvöku að ræða. Píus páfi XII ákvað því 1951 og gerði að skyldu 1956 að vöku skyldi ljúka um miðnætti og messan taka þá við og svo er enn. Vökunni má skipta í fjóra aðal- hluta og byggist fyrsti hluti hennar á vígslu hins nýja elds og helgisiðum kringum páskakertið. Öll ljós em slökkt í kirkjunni í upphafi og merkir það myrkur synd- arinnar í heiminum áður en Kristur fæddist. Þá koma prestar í anddyri kirkjunnar og biskup með þeim, ef um dómkirkju er að ræða. Kveikja þeir hinn nýja eld. Áður fyrr var eld- urinn kveiktur með tinnu og stáli þangað til nútímalegri áhöld tóku við. Biskup eða prestur helgar hinn nýja eld, sem táknar Krist, ljós heimsins. Hann hefur með sér stórt páskakerti og nú ristir hann- á það kross, fyrsta og síðasta staf gríska stafrófsins, Alfa og Omega (upphaf og endir), fyrir ofan og neðan kross- inn og núverandi ártal milli arma hans. Þá er stungið í kertið fimm reykelsiskomum sem merkja fimm sár Jesú. Loks er kveikt á því með hinum nýja eldi. Prestar og altarisþjónar ganga nú inn kirkjugólfíð og syngja þrisvar Lumen Christi (ljós Krists) og kirkjugestir kveikja á kertum, sem þeir halda á, í loga hins nýja elds. Þegar komið er upp í kórinn er sunginn páskalofsöngur og hefst síðan annar hluti athafnarinnar sem er orðsþjónusta og eru lesnir þrír textar úr Gamla testamentinu og einn úr Romveijabréfi Páls postula. Textar þessir mega vera allt að níu. Milli þriðja og fjórða ritningarlesturs er sunginn dýrðarsöngur (Gloria) og em þá kveikt ljósin yfir háaltarinu og öllum klukkum hringt, til merkis um að páskamir, upprisuhátíð Krists, sé að renna upp. Bænir eru beðnar og víxlsöngur lesinn milli textanna og loks er lesið guðspjall og stólræða flutt. KVARTKULAN ER STÍLHREIN OG Útvegum einnig dælu sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. Torfi Ólafsson Kvartkúlan fæst í fjórum mismunandi stærðum og 3 litum: Svörtu, hvítu og krómi. Verð frá kr. „Það var alsiða í kirkj- unni, allt frá hinum fyrstu öldum, að hinir trúuðu bjug'gu sig undir stórhátíðir, ekki síst páskana, mestu trúar- hátíð kirkjuársins, með vöku næstu nótt á und- SílyGlMJigiiyr Vesturgötu 16, sími 13280- Höfundur er formaður Félags kaþólskra leikmanna á íslandi. SKEIFUNNI 8 SlMI 82660 LYGILEGA ODYRT Reykjavík: Hjólbarðar hreinsaðir með tjöruleysi Uppistöður: Króm, svart, hvítt Hillur, skápar, skúffur: Svart, hvítt og beyki Hélstu kannski að við hefðum einungis gæða leðursófasett á boðstólum? Full búð af húsgögnum og gjafavörum. í BÆKISTÖÐUM gatnamálastjóra í Skerjafirði, Artúnsholti og i Breiðholti fer nú fram hreinsun með tjöruleysi á hjólbörðum bif- reiða. Að sögn Inga Ú. Magnússonar gatnamálastjóra, hafa bifreiðastjórar óspart notað sér þessa þjónustu und- anfama daga en tjaran sem sest á hjólbarða dregur úr hemlunargetu þeirra. Bækistöð gatnamálastjóra í Skeijafirði er við Njarðargötu, þar sem Tívolí var fyrir nokkrum ámm, við Þórðarhöfða í Ártúnsholti og við Jafnasel í Breiðholti. SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI, S: 45670 - 44544

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.