Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 54

Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 54
54 í MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 t Eiginmaður minn, FINNBOGI RÚTUR VALDEMARSSON, Marbakka, Kópavogi, er látinn. Hulda Jakobsdóttir. t Bróðir okkar, BOGI BOGASON fyrrum bóndi, Varmadal, Rangárvöllum, lést sunnudaginn 19. mars á Ljósheimum, Selfossi. Systur hins látna. t Móðir okkar og tengdamóðir, RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR, Laugarásvegi 58, andaðist sunnudaginn 19. mars. Helga M. Elnarsdóttir, Ólafur Gufinason, Sigríður Einarsdóttir, Guðmundur Ingólfsson. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT J. THORLACIUS frá Öxnafeili, Þórunnarstræti 115, Akureyri, lést á heimili sínu 19. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síöar. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir og afi, EMIL EMILSSON, Fálkagötu 32, andaðist föstudaginn 17. mars. Sigríður H. Arndal, Rúnar Emilsson, Atli Freyr Rúnarsson. t Elskuleg eiginkona mín, ULLA-LILL SKAPTASON, Snekkjuvogi 17, verður jarðsungin frá Langholtskirkju miðvikudaginn 22. mars kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag fslands. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna, Gunnar Skaptason. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma BORGHILD ALBERTSON, Langholtsvegi 42, lést laugardaginn 18. mars. Dagný G. Albertsson, Birgir G. Albertsson, Evlalfa K. Guðmundsdóttir, Oddrún Jónasdóttir, Borghlldur Birgisdóttlr, Guðmundur A. Birgisson, Gunnar Fr. Birgisson, Guðbjörg H. Birgisdóttir. t Eiginkona mín, móðir og systir okkar, EMMA JÓHANNSDÓTTIR CLARK, frá Brekku, Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi í Englandi aðfaranótt 19. mars. William Clark, Michael Clark, Þorsteina Jóhannsdóttir, Hulda Jóhannsdóttir, Engilbert Jóhannsson, Steingerður Jóhannsdóttir, Karl Jóhannsson, Alda Jóhannsdóttir. t STEFÁN JÓNSSON arkitekt verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 21. mars kl. 13.30. Stefán örn Stefánsson og fjölskylda. María Magnús- dóttir - Minning Fædd 5. mai 1910 Dáin 12. mars 1989 Hún var lgordóttir Magnúsar Benjamínssonar úrsmíðameistara sem lengi setti mikinn svip á lífíð í Reykjavík, kunnur athafnamaður og sérstakur. Hún ólst því upp á menningarheimili sem setti svipmót sitt á líf hennar. Hún giftist 26. júlí 1934 Sverri Sigurðssyni, Magnússonar, héraðs- læknis sem lengst starfaði á Pat- reksfírði. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík og áttu tvo drengi. Sverr- ir er látinn fyrir nokkru. Það er langt síðan ég kynntist þeim Maríu og Sverri og á þaðan margar góðar minningar sem þessi fátæklegu orð mín eiga nú að þakka. Þau fóru ekki varhluta af erfiðleikum þessa lífs, en þá hvað helst kom styrkleiki þeirra í ljós. María var greind kona og það fór ekki framhjá mér, traust og trygg og ekki þekkti ég annað, því svo mörg samskipti áttum við saman og stórtæk þegar hún gerði gott. Hreinskiptin með afbrigðum, hafði lesið mikið og var fróð og minnug, þekkti fjölda fólks og ættir þeirra og kom það mér oft að góðu þegar við ræddum saman. Á heimili þeirra hjóna kom ég oft og mín fjölskylda, ferðuðust jafnvel saman um Suður- landið öllum til ánægju. Þeir sem kjmntust Maríu náið fundu vel hvers virði vinátta hennar var. Seinni árin átti hún við mikil veikindi að stríða og var seipustu árin á Borgarspítalanum þar sem hún lést. Þar kom ég til hennar þegar ég var seinast á ferð og sama hlýja handtakið eins og áður. ÓlöfÁgústa Jóns- dóttir—Kveðjuorð Fædd 5. nóvember 1968 Dáin 8. febrúar 1989 Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tið. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. (V.Briem) Þegar mér barst sú harmafregn að vinkona mín, Ólöf Ágústa Jóns- dóttir, væri látin gat ég varla trúað þessu og fannst mér sem tíminn stæði í stað. Langar mig að minn- ast hennar með fáeinum orðum. Ólöfu kynntist ég er við byrjuðum í Verslunarskóla íslands haustið 1984. Langar mig til að þakka henni fyrir allar okkar ógleymanlegu stundir sem við höfum átt saman. Orð mega sín svo lítils á svona Fyrir þau góðu kynni af þeim hjónum þakka ég nú með þessum fáu línum og bið henni allrar bless- unar á nýjum vettvangi, sem hún var svo sannfærð um að biði henn- ar. Guð blessi minningu minna góðu vina. Arni Helgason t Ástkær eiginmafiur minn, DANÍEL H. JÓNASSON, lést í Borgarspítalanum 8. mars sl. Jarðarförin hefur farifi fram. Valborg K. Jónasson. t Faðir minn, tengdafaðir og afi okkar, HAUKUR ÓSKARSSON, rakarameistari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 22. mars nk. kl. 13.30. Haukur R. Hauksson, Rannveig Hafsteinsdóttlr, Guðný, Haukur og Hafsteinn Hauksbörn, Hallveig Sveinsdóttir, Þorbjörg Hafsteinsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, ÁSLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Háaieitisbraut 44, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 15.00. Bjarni Oddsson, Elsa Friðjónsdóttir, Guðjón Oddsson, Gfslfna Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN ÁSTA ÞORVALDSDÓTTIR, lést f Landspítalanum þann 9. mars s.l. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar lótnu. Innilegar þakkir færum við öllu starfsfólki krabbameinsdeildar kvenna á Landspftalanum og starfsfólki heimahlynningar Krabba- meinsfélags Islands fyrir mjög góða umönnun. Ármann Brynjólfsson, Ármann Brynjar Ármannsson, Ingólfur Arnar Ármannsson, Jóhanna Eyþórsdóttir, Sigurbjörg Lóa Ármannsdóttir og barnabörn. stundu þegar lýsa á svo góðum vini sem hún var. Dugnaður hennar og lífsgleði var einstök. A heimili Ólafar í Efstasundi 73 var alltaf jafn gott að koma og fór maður þaðan ávallt glaðari í bragði. Unnusta hennar Jóni Eir, foreldr- um hennar, bræðrum og öðrum ástvinum votta ég mína dýpstu samúð. Og bið ég Guð að styrkja þau á þessari stundu. Kær kveðja, Kristín Fjóla. SLOM» HAFNARSTRÆT115, SÍMI21330 Kransar, krossar og k ist usk reyt inga i \ Sendum um allt land. Opið kl. 9-19 virka daga og til 21 um helgar. Btómastofa Friðfmm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við Öli tllefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.