Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
43
sagði flotaforinginn og bætti við:
„Við hvetjum okkar fólk til að
skilja að við verðum að varast að
hafa ósækileg áhrif á íslenskt þjóð-
félag. Ég bið ykkur þó að hafa í
huga, að á sama hátt og það er
ekki alltaf auðvelt fyrir ykkur að
hafa erlenda herstöð á ykkar landi,
er þetta ekki alltaf auðvelt fyrir
fólkið sem þar starfar. Okkar fólk
virðir fullveldi íslands, og kann að
meta landið ykkar, fegurð þess og
fólkið. Það er þó hamingjusamara
og betri skammtíma íbúar þegar
það finnur að þörf er fyrir það, og
mætir skilningi." Ræðu sinni
lauk Eric A. McVadon með þessum
orðum: „Vamarliðið á íslandi egnir
hvorki né ógnar. Eins og nafnið
bendir til þá þjónar það eingöngu
vömum Islands og tryggir að Evr-
ópa getið fengið liðsauka. Og það
er atriði sem verður því mikilvæg-
ara sem dregið er úr herafla banda-
manna í Evrópu. Það er með þenn-
an góða ásetning og markmið að
leiðarljósi, sem Bandaríkin og aðrar
NATO-þjóðir halda úti vel búnu
vamarliði á íslandi sem ég vona
að megi njóta betri skilnings og
viðurkenningar íslendinga."
Framlag
mannvirkjasjóðsins
Eftir erindið var flotaforinginn
spurður, hvort hann sæi það fyrir,
að islendingar gætu tekið við hlut-
verki Bandaríkjamanna í vamarlið-
inu. Hann sagði að það væri gífur-
lega flókið og kostnaðarsamt að
halda úti starfsemi vamarliðsins.
Taldi hann að jafn fámennt sam-
félag og hið íslenska gæti ekki stað-
ið undir starfsemi af þessu tagi auk
þess sem fælingarmáttur slíks liðs-
afla yrði aldrei nægur.
Þegar flotaforinginn var spurður,
hvers vegna vamarliðið hefði ekki
fyrr hreyft hugmyndum um vara-
flugvöll á utan Keflavíkurflugvall-
ar, sagði hann, að ósk um slíkan
flugvöll hefði verið til umræðu hjá
vamarliðinu í 25 ár eða svo. Á hinn
bóginn hefðu aðstæður verið þannig
við afgreiðslu flárlaga í Banda-
ríkjunum, að þar hefðu menn ekki
verið aflögufærir. Nú hefði mann-
virkjasjóður Atlantshafsbandalags-
ins hins vegar látið vemlega að sér
kveða við fjárveitingar til fram-
kvæmda á Islandi og vegna þess
hefði hugmyndin um varaflugvöll
komist formlega á dagskrá. Menn
sæju að unnt væri að fá fjármagn
til að ráðast í verkið.
Fyrir utan varaflugvöllinn er nú
unnið að verkefnum hér fyrir vam-
arliðið, sem kostar um 50 milljarði
króna að hrinda í framkvæmd og
er ratsjárkerfíð dýrasti hluti þess-
ara áætlana. Flotaforinginn sagði í
erindi sínu, að með því að reisa
dreifð flugskýli fyrir ormstuþotum-
ar og dreifa Orion-vélunum á flug-
hlöðum við brautimar á Keflavíkur-
flugvelli væri öryggi aukið og vam-
armátturinn. í svari við fyrirspurn
um þennan þátt sagði flotaforing-
inn, að við framkvæmdir fyrir fé
úr mannvirkjasjóði NATO væru
gerðar meiri kröfur að þessu leyti
en Bandaríkjamenn gerðu við eigin
framkvæmdir. Hann hefði til dæm-
is orðið undrandi að kynnast því í
Noregi og Bretlandi, hve mikla
áherslu menn legðu þar á að búa
þannig um hnúta á stjómstöðvar,
vopnabúr og flugskýli gætu staðist
áras meðal annars með því að grafa
sig inn í fjöll eða niður í jörðina.
Kröfur mannvirkjasjóðsins byggð-
ust á þeirri einföldu forsendu að
minni líkur væm á árás á staði, sem
erfitt væri að granda.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháasemlága!
Standast allir fullkomlega kröfur nýju reglu-
gerðarinnar (Nr. 407-1988) um búðarkassa.
örugg og góð þjónusta.
Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari
upplýsingar.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, simi 68-69-33
Sveinafélag málmiðn-
aðarmanna á Akranesi:
Verðhækkun-
um mótmælt
Morgunblaðinu hefur borist
eftirfarandi ályktun frá aðal-
ftindi Sveinafélags málmiðnað-
armanna á Akranesi:
„Aðallfundur SMA mótmælir
harðlega þéim hækkunum á vömm
og þjónustu auk skattahækkana í
ýmsum myndum, sem em þess
valdandi að hinn almenni launþegi
og fyrirtæki í landinu ramba á
barmi gjaldþrots.
Skíéabogar
Eigum skíðaboga á
Honda Civic 88 - 89
Honda Accord 86 - 89
Mjög hagstætt verð.
WHONDA
Vatnagörðum 24, sími 689900.
RÉTT VERÐ 38.650,-
KJARABÓT OPUS
AÐEINS
27.900,-
RETT VERÐ 31.800,-
KJARABÓT OPUS
AÐEINS
22.500,-
BT-112
MJÖG FULLKOMINN OG ÖFLUGUR
TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN.
650 VATTA ELDUNARORKA, 32 LÍTRA
INNANMÁL, 10 ORKUSTILLINGAR
OG ELDUNARPRÓGRÖM.
ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA-
BÆKLINGUR FYLGIR.
FENGUM AUKASENDINGU AF HINUM FRABÆRU BONDSTEC
ÖRBYLGJUOFNUM OG GETUM ÞVÍ BOÐIÐ
TAKMARKAÐ MAGN Á SÉRSTÖKU
KJARAVERÐI.
BT-101
EINN ALLRA FULLKOMNASTI OG
HÆFASTI ÖRBYLGJUOFNINN SEM
VÖL ER Á í DAG. 10 ORKUSTIG,
ELDUNARPRÓGRÖM. 28 LÍTRA
INNANMÁL, PRÓGRAMMAMINNI,
SJÁLFVIRK AFFRYSTING,
HITASTÝRÐ ELDUN,
BARNALÆSING, MINNI FRAM í
TÍMANN, HITAMÆLIR,
SJÁLFVIRK UPPHITUN SEM
HELDUR MATNUM Á RÉTTU
HITASTIGI EINS LENGI OG
MENNVIUA. NÁKVÆMUR
ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA-
BÆKLINGUR FÝLGIR.
13.600,-
BT-612
HINN SÍVINSÆLI
FJÖLSKYLDUOFN.
500 VATTA ELDUNARORKA
18 LÍTRA INNANMÁL, AFFRYSTING,
SNÚNINGSDISKUR OG AÐ
SJÁLFSÖGÐU FYLGIR
ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA-
BÆKLINGUR.
RÉTTVERÐ 16.980,-
KJARABÓT OPUS
ADEINS
Áskriftarsimirm er 83033