Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1983
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Menn eru misjafnir
Mennimir eru jafn misjafnir
og þeir eru margir. Þetta er
fullyrðing sem almennt er við-
urkennd. Sumir menn eru þó
misjafnari en aðrir. Þó meiri-
hluti manna reyni að falla í
fjöldann og geri lítið ( því að
flíka persónulegum einkenn-
um sfnum, eru þeir til sem
gera í því að skera sig úr
fjöldanum.
Sérstökkona
í gær sá ég unga konu á
gangi f miðbænum. Hárið á
henni var litað rauðgrænt.
Hún var í nýtfskulegum rauð-
um jakka, í gömlum grænum
kjól frá 1960 og á fótunum
bar hún stór og klunnaleg
hermannastfgvél. Hún var
skreytt áberandi skartgripum,
var með mörg armbönd, röð
af hálskeðjum og stóra eyma-
lokka. Það er óhætt að segja
að hún hafi verið áberandi og
öðruvfsi en gengur og gerist
f útliti.
Afhverju sérstök?
Það að sjá þessa ungu stúlku
vakti mig til umhugsunar um
stjamspekilega áhrifavalda
þess sérkennilega. Ég komst
fljótlega að þeirri niðurstöðu
að það mætti skrifa slfkt á
Úranus. Andstaða þess er
Neptúnus sem er táknrænn
fyrir það að fóma sér og
samsama sig öðrum, að falla
í fjöldann.
Úranus
Það að klæða sig á sérkenni-
legan hátt er til þess gert að
aðskilja sig frá fjöldanum og
er yfirlýsing um það að við-
komandi sé að leita að sjálfum
sér, að sínum einstaklingsein-
kennum. Að klæða sig eins
og aðrir er yfirlýsing um það
að vilja falla f fjöldann, enda
er Neptúnus táknrænn fyrir
tfskuna en Úranus fyrir ein-
staklingshyggju og það sem
gerir okkur sérstök. Allir hafa
Uranus og sína sérstöðu en
það er mismunandi hversu
sterk þessi sérstöðuþörf er.
Úranus Rísandi eða á Mið-
himni og f afstöðu við Sól eða
Tungl skapar sterka Úranus-
arorku.
MeÖvitund
Eitt aðaleinkenni Úranusar í
framvindu er að hann eykur
meðvitund okkar um það hver
við erum. Við sjáum það bað-
að f birtu sem áður var hulið
myrkri og um leið getum við
ekki lengur flúið frá sjálfum
okkur. Það er einnig sagt að
orku Úranusar fylgi aukin
frelsisþörf. Astæðan er sú að
orka hans eykur meðvitund-
ina um það hveijar persónu-
legar þarfir okkar eru.
Uppreisn
Oft erum við óánægð, t.d. í
vinnu eða í hjónabandi, en
höldum samt áfram af göml-
um vana. Við gerum okkur
jafnvel ekki grein fyrir
óánægju okkar. Þegar orka
Úranusar birtist vöknum við
til meðvitundar og sjáum
stöðu okkar. Við sofum ekki
lengur og þörfin að breyta til
verður knýjandi. Við viijum
brjóta af okkur stöðnun og
vanabindingu sem hindrar
frelsi okkar og það að við
erum við sjálf.
Öfgarífyrstu
„Skrftni" einstaklingurinn er
þvf oft sá sem er að vakna
til meðvitundar um stöðu sína.
Ef hegðun hans er undarleg
er ekki ólfklegt að hann sé
að byija leitina að einstakl-
ingseðli sínu. Maður sem hef-
ur bælt sjálfan sig niður í
lengri tíma, þarf oft að fara
f öfgana f hina áttina til að
byija með. Þegar hann er orð-
inn öruggur með sérstöðu sína
getur hann slakað á og orðið
mátulega „venjulegur" á nýj-
an leik.
GRETTIR
BRENDA STARR
| öftJENOA BEZ.&T WÐ Si4M/ISIcU
StNA ---------1 fyD ERÓLÖGLEGr
BRJÓTASr iKIH /'
/ BÓOiNA, BREHDA
í VATNSMÝRINNI
þú Þaeft aoseaiA
MÉR AE> ÞeSSI HORN SÉU
Ck*TA j
FERDINAND
Það er ekki svo slæmt að vera
skilinn einn eftir í bílnum ...
Þetta var lagleg kona sem klapp-
aði mér á kollinn ...
Má þá ekki öllum vera sama þó
að hún rispaði dyraar okkar þegar
hún fór úr bílnum?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bridshöfundurinn Martin
Hoffman er þekktur fyrir þann
stíl sinn að setja fram „minnis-
punkta" í lok hvers spils sem
hann fjallar um, eins konar sam-
andreginn lærdóm. Látum á einn
athyglisverðan „punkt":
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ G9
♦ ÁD42
♦ ÁG62
♦ ÁG6
Austur
„„„ *K83
II J 9876
♦ 107
♦ D1094
Suður
♦ Á742
¥KG10
♦ KD93
♦ K2
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 6 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: laufitta.
Hoffman, sem hélt á spilum
suðurs, var ekki ánægður með
fljótaskrift félaga síns í sögnum.
„Víst er freistandi að velja
grandslemmu í tvímenningi, en
f þessu tilfelli hefði átt að kanna
möguleikann á 6 hjörtum. Oft
vinnst yfirslagur f litarslemmu,
þar sem sex grönd eru hámark-
ið,“ minnir hann á.
En í þetta sinn þurfti Hoffman
aðstoð vamarinnar til að ná í
12 slagi. Útspilið sannar að aust-
ur á laufdrottninguna, svo eina
raunhæfa vonin er að spila
austri inn á spaða í lokin og
þvinga hann til að spila upp f
laufgaffalinn. En þá þarf austur
að eiga spaðahjónin eða henda
vitlaust af sér!
Og Hoffmann spyr: hvort er
betra að spila fyrst tígli eða
hjarta?
Það virðist ekki skipta máli,
en Hoffrnan bendir á að betra
sé að spila lengri litnum strax
og láta austur henda f eyðu áður
en hann hefur áttað sig á spil-
inu. Góður punktur. I reynd
henti austur spaða og laufi, og
lét svo lítinn spaða þegar Hoff-
mann spilaði nfunni úr blindum
á ásinn. Og eftir það átti hann
sér ekki undankomu auðið.
SKÁK
Tvímenninj
Vestur
♦ D1065
♦ 53
♦ 854
♦ 8753
Umsjón Margeir
Pétursson
í undanúrslitum fyrir næsta
Skákþing Sovétríkjanna, í
Klapeda í nóvember, kom þessi
staða upp f skák hins stigaháa
alþjóðameistara Gelfand, og
meistarans Aseev, sem hafði
svart og átti leik. Hvftur var að
leika mjög gróflega af sér, 37.
Dh4-f6??
37. — Bg4! og hvítur varð að
gefast upp, því hann tapar skipta-
mun og lendir f vonlausu enda-
tafli. Sæti í úrslitum unnu sér
eftirtaldir tíu skákmenn: Stór-
meistaramir Malanjuk, Tukm-
akov, Lemer, Dolmatov, Psakhis
og Balashov, alþjóðameistaramir
Dvoiris, Gelfand og 011 og FIDE-
meistarinn Dreev.