Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 18

Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 Er allt innflutt græn- meti geislavirkt? „Eftirliti með eitur- efnainnihaldi og geisla- magni grænmetis er mjög ábótavant enda ekki til reglugerð til að framfylgja lögum þar um.“ Ógeislað jarðarber eftir 10 daga; myglað og rotið. mikill miðað við ef varan væri íslensk. Ástæðan fyrir því er sú að það er búið að geisla grænmetið. Geislun grænmetis er hægt að framkvæma á tvo vegu, með gammageislum og rafsegulgeislum. Seinni aðferðin er meira notuð. Við rafsegulgeislun á matvælum er notuð spenna allt að 10.000.000 v. Við gammageislameðferðina eru notaðir geislavirkir isótópar, Kobolt -5-60 og frysting +137 gráður. Kob- olt +60 er í dag ein algengasta aðferðin í matvælaiðnaði til að losna við allar bakteríur, svo sem í niður- suðu og pökkun í lokaðar umbúðir. En hver er styrkleiki þessarar að- ferðar og hafa þessar aðferðir ein- hver áhrif á neytandann? Við þessa meðferð eyðast A, Bl, C og E vftamín og fleiri þættir úr græn- metinu, eins og við suðu. Geislun þessi á kannski einhvem rétt á sér innan skynsamlegra marka, sem lög leyfa, en það er mismunandi eftir löndum. Algengur styrkleiki með gammageislun er á bilinu 1,17 kGy til 1,33 kGy, en þegar geislunin er orðin allt að 10 kGy og þar fyrir ofan getur það valdið skaða, til dæmis krabbameini. Þegar kjam- orkuslysið varð í Rússlandi fyrir nokkmm ámm, var fylgst vel með að vara frá því svæði kæmi ekki til sölu hér. En hvemig er eftirlit í dag? Hollusta — „eitur- e£nanotkun“ Ekki em allir læknar og sérfræð- ingar sammála, um hvaða áhrif geislameðferð hefur á mannslík- amannn. í Kína er nú verið að rann- saka 10.000 böm til að komast að því hvaða áhrif þetta hefur íslenskt grænmeti er að mestu laust við eiturefni þar sem í fáum tilfellum þarf að nota eiturefni til að eyða skordýmm í ræktun. Al- gengasta aðferðin til að losna við sníkjudýr í gróðurhúsum er lífræn, og leyfí íslenskra garðyrkjubænda til að kaupa og nota eiturefni í x og a flokki fæst ekki nema með undangengnu námskeiði, sem eitur- efnanefnd heldur eða samþykkir. Einnig er erfítt að fá lyf á skrá hjá eiturefnanefnd, innflutningur eitur- efna er takmörkunum háður vegna lítillar notkunar, erlendir heildsalar afgreiða ekki svo litlar pantanir. Þannig að af þessu má sjá að utan- aðkomandi vamir em nokkrar til hagsbóta fyrir neytendur. Lög og reglur — „mismunun“ Eftirliti með eiturefnainnihaldi og geislamagni grænmetis er mjög ábótavant enda ekki til reglugerð til að framfylgja lögum þar um. Það er til skammar fyrir okkar háa Alþingi að ekki skuli vera búið að setja reglugerð þar um. Það má ekki flytja hund né kött til landsins en allt í lagi að flytja sníkjudýr og skordýr í gámavís. A hinum Norðurlöndunum er allt grænmeti rannsakað og efnagreint áður en fæst innflutningsleyfí fyrir því. Ætli erlendir heildsalar fari ekki nokkuð nærri um hvemig eftir- litinu er háttað hér á landi, og senda því það grænmeti hingað sem ekki fæst innflutningsleyfí fyrir annars staðar. Með óhóflegri áburðamotk- un og eitumotkun, svo og geislun, er mjög auðvelt að halda uppi sam- keppni við íslenska garðyrkjubænd- ur þar sem hægt er að margfalda uppskeruna á flatareiningu á kostn- að hollustu og bragðgæða. Val neytenda — „verðlagning" Síðastliðið ár var manneldisár. Stjómvöld tóku vel við sér og lækkkuðu tolla á grænmeti úr 70% í 30% til að auka neyslu á græn- meti. Næsti ráðherra gleymdi þvf að það var manneldisár og setti 35% söluskatt á grænmeti. Það þarf ekki reikningsglögga menn til að sjá að samkeppnisstaða íslenskra garðyrkjubænda versnaði mikið á árinu. Það er kannski stefnan í framtíðinni að flytja allt grænmeti til landsins, enda „garðyrkjubænd- ur svo fáir að þeir geta bara farið eitthvað annað". Niðurstaða — „ónothæft“ íslendingar hafa verið fljótir að tileinka sér nýjungar á svið heilsu- ræktar, sem sést á aðsókninni í heilsuræktarstöðvar og sundlaugar á íslandi. Það er því sárgrætilegt, að þegar þessir sömu aðilar koma úr sundlauginni og fara á næsta veitingastað, og fá sér súpu og sal- at, að þeir skuli ekki gera sér grein fyrir því hvað þeir láta ofan í sig. Ef álykta á, af því sem á undan er skrifað, er alveg augljóst, að innflutt grænmeti er ónothæft þar til reglugerð hefur verið samin um eftirlit með innihaldi eiturs og geislamagns í grænmeti. Ætti að stöðva allan innflutning á græn- meti, nema að stjómvöld vilja taka á sig ábyrgð á afleiðingunum, sem af geta hlotist, til dæmis eins og með spænsku tómatana. Höíundur er tómatræktandi í BorgarSrði. Nefiid um tilrauna- stöðina á Keldum Menntamálaráðherra hefíir skipað nefhd til að semja tillögur að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum. Formaður nefndarinnar er Guð- Nefndinni er ætlað að byggja til- rún Agnarsdóttir, læknir og al- lögur síanr á grundvelli neftidarálits þingismaður. Auk hennar í nefnd- Keldnanefndar, sem gerði úttekt á inni er Jón Höskuldsson deildar- stöðu og þróunarmöguleikum til- stjóri í landbúnaðarráðuneytinu og raunastöðvarinnar og skilaði áliti Haraldur Ólafsson dósent við Há- nú í febrúar 1989. skóla íslands. Veldu Kópal med gljáa við hæfi eftír Bernhard Jóhannesson í þessari grein langar mig að reyna að gera grein fyrir því hver er munur á íslensku grænmeti og því innflutta. Það skal ekki gerður greinarmunur á því hvar grænmetið er ræktað erlendis, enda er oft erf- itt að gera sér grein fyrir því, þar sem kaupendur erlendis umpakka vörunni, og einnig láta pakka henni undir sínu vörumerki strax hjá framleiðanda. Það er ekki svo langt síðan að það upplýstist, að það var ekki matarolía sem varð nokkrum að íjörtjóni á Spáni í fyrra, heldur tómatar, en í haust hefur verið nokkuð um spánska tómata á mark- aðinum á íslandi. Helstu viðskipta- lönd okkar eru Mið-Evrópa og Bandaríkin. Þegar gerður er greinarmunur á íslensku grænmeti og því innflutta fæst svar við nokkrum spumingum, sem réttlætir að stunduð sé ylrækt hér á landi sem ein af aðalbúgrein- unum en ekki aukabúgrein. Gæðamunur „ferskleiki" Gæðamunur á innlendu græn- meti og erlendu er fyrst og fremst bragðmunur. Ekki kann ég skýr- ingu á þvf hvers vegna íslenskt grænmeti er svona miklu bragð- Geislað jarðarber eftir 10 daga; útlit óaðflnnanlegt. betra. Hugsanlega er það hreina loftið og vatnið sem veldur þvj. Geymsluþol innflutts grænmetis er miklu meira en hins íslenska, sannast það þegar hægt er að flytja grænmeti með skipum milli landa. Þá er varan líklega ekki yngri en vikugömul þegar heildsalinn fær hana og þá er eftir að senda hana út á land og það getur tekið fímm daga ef hún er flutt með strand- ferðaskipi til Austfjarða, og varan þá orðin allt að hálfsmánaðar göm- ul, þegar neytandinn fær hana á sinn disk. Samt er ferskleiki grænmetisins Nokkur atriöi námskeiðsins: • Grundvallaratriði í rekstrarhagfræði • Framlegðar og arðsemisútreikningar • Verðlagning vöru og þjónustu • Fjárhags- og rekstraráætlanir • íslenski fjármagnsmarkaðurinn • Markaðsfærsla og sölustarfsemi • Auglýsingar • Bókhald sem stjórntæki • Gestafyrirlestur Með vaxandi samkeppni á öllum sviðum við- skipta er nauðsynlegt að skoða vel þær baráttu- aðferðir sem bjóðast. Nám í viðskiptatækni er ætlað peim sem vilja hafa vakandi auga með öllum möguleikum sem gefast í nútima rekstri fyrirtækja og vilja auka snerpu sína í harðnandi samkeppninni. Viðskiptatækni er 128 klst. námskeið. Hnitmiðað nám, sem byggt er á helstu viðskiptagreinum, markaðs- og fjármálastjórnun -sniðið að þörfum yfirmanna fyrirtækja, sölumanna og markaðsstjóra, og þeirra er starfa að eigin rekstri. Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Hringið og við sendum upplýsinga- bækling um hæl. Tölvufræðslan Stjórnunar- og viðskiptadeild Borgartúni 28 Á MITSUBISHI A LANCER BILL FRA HEKLU BORGAR SIG IhIhekiahf ™“ j n ÍLauqayegi 170 -172 Simi 695500 KR. 798.000.- m VEGUR TIL VELGENGNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.