Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
Bolungarvík:
Ummælum
umEinar
Guðfínnson
hf. mótmælt
Bolungarvík.
UM 90% félagsmanna í Verslun-
armannafélagi Bolungarvíkur
hafa undirritað mótmæli vegna
ummæla formanns félagsins,
Kristins H. Gunnarssonar, í fjöl-
miðlum að undanfornu um Einar
Guðfinnsson hf. í Bolungarvík.
45 af um 50 félögum í Verslunar-
mannafélagi Bolungarvíkur hafa
skrifað undir svohljóðandi ummæli:
„Við undirritaðir félagar í Verslun-
armannafélagi Bolungarvíkur
hörmum þá tilefnislausu ófræging-
arherferð sem formaður félagsins,
Kristinn H. Gunnarsson, hefur
stundað gegn Einari Guðfinnssjmi
hf., og systurfyrirtækjum þess, að
undanfömu. Það er okkar mat að
slíkt skaði ekki einungis fyrirtækið
og starfsfólk þess, heldur og Bol-
ungarvík sem heild."
Að sögn Magnúsar Hanssonar,
eins þeirra sem að þessari undir-
skriftasöfiiun stóðu, þykir þeim
Kristinn H. Gunnarsson vera með
tilefnislausar yfírlýsingar er skaðað
gætu fyrirtæki sem meirihluti fé-
lagsmanna Verslunarmannafélags-
ins starfar hjá. Menn komi ekki
auga á tilganginn með þessari
framkomu formannsins. Magnús
kvaðst vilja koma því á framfæri,
af gefnu tilefni, að undirskriftasöfn-
un þessi væri ekki að neinu leyti
að undirlagi forsvarsmanna Einar
Guðfinnssonar hf., eins og haldið
væri fram í helgarblaði Þjóðviljans
10. mars síðastliðinn.
Gunnar.
Sunnubraut
GAMLI BÆRINN
Laugavegur1-33o.fl.
NORÐURBÆRINN
Austurgerði o.fl.
BREIÐHOLT
Stuðlasel og Strítusel
IHóírfitmMíiíítö
—■—■■■
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
llfoYgtiititlafófr
21150 -21370
LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori
LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI
Til sölu var að koma m.a. eigna:
Úrvalsíbúð - frábært útsýni
3ja herb. íb. 101,5 fm nettó á besta stað i Norðurbænum í Hafnar-
firði. Sérþvottahús og búr við eldhús. Allar innr. og tæki af bestu
gerð. Ágæt sameign. Góð lán kr. 2,2 millj. fylgja.
Einbýlishús í endurbyggingu
Timburhús við Skipasund, tvær hæðir og kj. Samtals 174 fm. Trjágarð-
ur. Mikil og góð langtímalán. Eignaskipti möguleg. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst. Sérstakt tækifæri fyrir smið eða laghentan kaupanda.
Helst í Vesturborginni
Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðu einbhúsi eða raðh. Skipti
mögul. á 4ra herb. neðri hæð á Högunum sem er ný endurbyggð með
rúmg. bílsk. Allt sér.
Þurfum að útvega m.a.
Góða sérh. við Safamýri. Einbýlishús helst í Fossvogi, Vesturborginni
eða á Nesinu. Ennfremur óskast góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í borg-
inni og nágrenni.
Opið á skírdag.
Kynnið ykkur
auglýsinguna þann dag.
ALMENNA
FASTEIGHASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
r
HtSVAMiUR
BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
H 62-17-17
Stærri eignir
Eldri borgarar!
75 fm parhús í síöari áfanga eldri borg-
ara við Vogatungu í Kópavogi. Skilast
fullb. utan og innan. Verö 6,2 millj. Eldri
borgar. Kynnið ykkur sérstaka fyrir-
greiöslu húsnæðismálast.
Lóð Seltjarnarnesi
Ca 905 fm vel staðsett einb-
húsalóð. Samþ. útlitsteikningar
af tvíl. húsi geta fylgt.
Einb. - Markholti Mos.
Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn.
Sólstofa. Bflsk. Verð 8,5 millj.
Einb. - Álfhólsvegi Kóp.
Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýn-
isst. Góð lóð. Verð 9,5 millj.
Sigluvogur - einb./tvíb.
Ca 292 fm glæsil. parhús. í húsinu eru
tvær samþ. íb. Fallegur garður.
Einb. - Sogavegi
Ca 110 fm fallegt einb. á tveimur hæð-
um við Sogaveg. Verð 7,5 m.
Raðhús - Mosfellsbæ
Ca 155 fm fallegt raðhús við Stórateig.
Bílsk. Áhv. tæpar 3 millj.
Suðurhlfðar - Kóp.
Ca 170 fm stórglæsileg parhús við
Fagrahjalla. Fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Teikn. á skrifst. Verð 6,2 millj.
Einbýli - Grafarvogi
Ca 148 fm falleg steinh. við Miðhús.
34 fm bflsk. fylgir. Selst fullb. að utan
en fokh. að innan. Verð 6,8 millj.
Vesturborgin
Glæsil. raðh. við Aflagranda samtals
ca 180 fm með bflsk. Fokh. að innan
en fullb. að utan. Beðið eftir hús-
næðisstjl. Teikn. á skrifst. Verð 6,6 millj.
Sérhæð -
Blönduhlíð
Björt og falleg íb. á 1. hæð í fjór-
býli. Nýtt rafmagn og gler. Suð-
ursv. Bílskréttur. Verð 6,5 millj.
Ibhæð - Gnoðarvogi
Ca 136 fm nettó góð hæö. 4 svefn-
herb. Verð 7,2 millj. Ákv. sala.
íbhæð - Sigtúni
Ca 130 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval-
ir. Skipti á góðri 3ja herb. íb. með bílsk.
æskileg. Hagst. langtlán allt að 2 m.
geta fylgt.
4ra-5 herb.
Grandavegur
Ca 123 fm brúttó íb. í glæsil.
sambýli við Grandaveg 9. Bflsk.
Afh. tilb. u. trév. í des. 1989.
Verð 6760 þús.
Hrísmóar - 60% utb.
Tæpleg 100 fm nettó gullfalleg íb. i
lyftuhúsi. íb. er öll nýtískuleg og smekk-
lega innr. Þvottaherb. og búr i íb. Laus
í apríl. Áhv. ca 2,3 millj. veðdeild o.fl.
Verð 5,9-8,1 millj.
Lokastfgur
Ca 100 fm 1. hæð í reisulegu stein-
húsi. Stórar stofur, parket. Sérinng. og
-hiti. Góð lán áhv. Verð 5,4 millj.
Dvergabakki
Ca 123 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Stór-
ar svalir. Frábært útsýni. Ný eldhinnr.
Verð 6-6,2 millj.
Seltjnes - hæð og ris
Ca 110 fm efri hæð og ris í fjórb. Mik-
ið endurn. eign. Verð 5,6 millj.
Dunhagi m. bílsk.
Ca 101 fm nettó björt og falleg íb. á
2. hæð. Parket. Sérhiti. Bílsk. Áhv. ca
1 millj. veðdeild.
Neðra-Breiðholt
Ca 95 fm brúttó falleg íb. á 3. hæð við
Eyjabakka. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð
5,2 millj.
Vesturberg
Ca 95 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Vest-
urverönd. Verð 5 millj.
"I
3ja herb.
Grensásvegur
Ca 80 fm mjög góö íb. Ný eldhúsinnr.
Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj.
Víkurás
Ca 80 fm nettó falleg jarðh. í
nýju húsi. Áhv. ca 2,6 millj. við
veðd. o.fl. Verð 5,1 millj. útb.
2,5 millj.
Miðborgin
Ca 71 fm gullfalleg íb. á efstu hæð í
steinhúsi við Laugaveg. Verð 4,2 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með nýjum
húsnæöislánum og öðrum lán-
um. Mikil eftirspurn.
2ja herb.
Reykás - 2ja-3ja
Ca 79 fm góð jarðhæð. Suðurver-
önd. Áhv. ca 2 millj. veðdeild
o.fI. Verð 4,4 mlllj. Útb. 2,4 millj.
Efstihjalli - Kóp.
Góð 2ja herb. íb. í eftirsóttu sambýli.
Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 m.
Lyngmóar m. bfisk.
69 fm falleg Ib. á 3. hæð. Bílsk.
Áhv. veðdelld o.fl. ca 2 millj.
Verð 4,8 millj. Útb. 2,8 millj.
Hrísateigur
Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt
nýtt. Allt sér. Verð 2,9 millj.
Austurbrún
Ca 57 fm falleg íb. í eftirsóttu
lyftuh. Vestursvalir. Ekkert áhv.
Verð 3,8 m.
Kríuhólar
Ca 41 fm nettó falleg ib. á 3. hæð.
Bílsk. getur fylgt. Verð án bílsk. 3 millj.,
með bílsk. 3,7 míllj.
Vesturgata
Ca 45 fm nettó ágæt jarðhæð. Áhv.
veðdeild o.fj. ca 1,2 millj.
Þórsgata - 2ja-3ja
Ca 55 fm snotur íb. á 2. hæð í
steinhúsi. Verð 3,4 millj.
Guðmund
Digranesvegur - Kóp.
Ca 61 fm nettó góð neðri hæð. Sér-
inng. og -hiti. Bílskréttur. Verð 3,9 milli.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir,
Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
itursdóttir, ^^5
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæö Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099
Raðhús og einbýli
FOSSV. - ENDARAÐH.
Glæsil. ca 200 fm endaraðh. á pöllum
ásamt 36 fm nýlegum garðsskála með
heitum potti. Bílsk. Nýl. vandað Alno eldh.
Nýl. eykarparket. Fallegur garður. Ekkert
áhv. Verð 12-12,5 millj.
FÍFUSEL - TVÍB.
Fallegt. ca 218 fm raðh. á þremur hæðum
ásamt stæði í bflskýli. Séríb. á jarðh. Eign
í mjög ákv. sölu. Verð 9,5 millj.
SMÁRATÚN - ÁLFTA-
NESI - NÝTT LÁN
Til sölu fallegt ca 145 fm einb. á einni
hæð ásamt 36 fm bílsk. Húsið skilast full-
einangrað að innan með frág. pípulögn.
Einnig fylgir allt efni í klæðningu, milli-
veggi og loft. Áhv. nýtt húsnl. ca 3,6
millj. Teikn. á skrifst. Verð 7,3 millj.
ÁLFTANES - EINB.
Til sölu við Sviðholtsvör ca 140 fm einb.
á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Húsið er
rétt rúml. tilb. u. trév. en íbhæft. Mjög
fallegt útsýni. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
Verð 7-7,2 millj.
BREKKUHVAMMUR - HF.
Glæsil. 171 fm einb. á einni hæð ásamt
30 fm bilsk. Fallegur ræktaður garður.
Flúsið er ným. að utan sem innan. Nýl.
gler, parket og teppi. 5 svefnherb. Mikið
af hagst. lánum áhv.
ÁLFAHEIÐI
Nýtt 150 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt 30 fm bilsk. Flúslð er ekki
fullg. en vél ibhæft. 5 svefnberb.
Glæsfl. útsýni. Mjög gott skipulag.
Áhv. nýtt húsnæðtsmlén 3,3 millj.
í smíðum
FAGRIHJALLI - PARH.
TVÖ HÚS EFTIR
Til sölu stórgl. ca 170 fm parh. á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bflsk. Flúsunum fylg-
ir fullfrág. sólst Afh. fullfrág. að utan með
útih. en fokh. að innan. Eignaskipti
mögul. Verð fokh. 8,2 millj.
GRAFARV. - PARH.
Til sölu 4ra herb. parh. á einni hæð ásamt
25 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. að utan
en fokh. að innan. Afh. í maí. Verð aðeins
4950 þús.
VEGHÚS - GRAFARV. -
NÝJAR ÍB. - ÝMIS KJÖR
Höfum 2ja, 3ja og 5 herb. íb. sem afh.
tilb. u. trév. á fallegum útsýnisstað. Eigna-
skipti mögul. Komið og kynniðykkurteikn.
á skrifst.
5-7 herb. íbúðir
LAUGARÁSVEGUR
Stórglæsil. efsta hæð ásamt risi í fallegu
þríbhúsi. Nýir franskir gluggar. Mjög fal-
legur garður. Lítil sólst. Verð 8,5 millj.
MÁVAHLÍÐ
Gullfalleg 5 herb. sérhæð ásamt ca 30
fm bílsk. Eign í toppstandi. Verð 7,5 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Falleg 115 fm efrisérh. í fallegu tvíbhúsi.
3-4 svefnherb. 18 fm íbherb. í kj. Bílskrétt-
ur. Frábært útsýni.
KÓPAVOGSBRAUT
Falleg 135 fm efri sérh. ásamt 38 fm
bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Fallegt út-
sýni. Parket á gólfum. Verð 7,8 millj.
4ra herb. íbúðir
KJARTANSGATA
Falleg 4ra herb. íb. á efri hæð i mjög fal-
legu þríbhúsi. Suöursv. Fallegur garður.
Verð 6,6 millj.
FÍFUSEL
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð með
sérþvottah. Parket. Verð 5,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð. Verð 5,3
miilj.
SELTJARNARNES
Glæsil. og mjög rúmg. 4ra herb. íb. á efstu
hæð í vönduðu stigahúsi. Fráb. útsýni. íb.
stendur ein og sér á efstu hæð. Laus 10.
júní.
NORÐURÁS
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæöum
ásamt innb. 36 fm bílsk. Nýjar innr. Fráb.
staðs. Vönduð sameign. Laus 1. apríl.
KÓP. - AUSTURB.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt beyki-
eldhús. Glæsil. útsýni.
VESTURBERG
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Nýtt gler. Mjög gott verð.
HRAUNBÆR
Gullfalleg 4ra herb. á 3. hæð. Sérþvottah.
FOSSVOGUR
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar suð-
ursv. Ákv. sala.
HÓLAR + BÍLSK.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuh.
ásamt 26 fm bílsk. íb. var öll endurn. fyr-
ir 2 árum. Parket á gólfum. Stórar suð-
ursv. Búr innaf eldh. Áhv. ca 1800 þús.
v/veðdeild. Verð 5,9 millj.
BLIKAHÓLAR
Glæsil. 4ra herb. íb. með fráb. útsýni yfir
borgina. Nýl. gler.
3ja herb. íbúðir
MIÐTÚN - LAUS
Falleg 70 fm íb. í kj. Sérinng. og parket.
Áhv. 1250 þús við veðd. Verð 3650 þús.
KÓP. - NÝTT LÁN
Falleg 3ja herb. risíb. Áhv. ca 1900 þús
nýtt lán frá veðd. Verð 3650 þús.
SAMTÚN - NÝTT LÁN
Falleg sérh. í tvíb. Garðstofa. Nýl. gler.
Áhv. 2,2 millj. Verð 5,2 millj.
NJÁLSGATA - RIS
Gullfalleg 3ja herb. risíb. Öll nýstandsett.
Nýjar lagnir. Verð 3,9 millj.
HÁTÚN
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 4,9 m.
HRAUNBÆR - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv.
Verð 4,8 millj.
OFANLEITI - SÉRH.
Glæsil. 97 fm íb. á 3. hæð m. sérinng.
Vandaðar innr. Áhv. ca 1700 þús. hagst.
lán. Verð 6,9 millj.
HRINGBRAUT
Falleg 78 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í risi við Hringbraut 41. Nýtt
gler. íb. er skuldlaus.
MÁVAHLÍÐ
Góð 85 fm íb. í kj. Áhv. ca 1700 þús
hagst. lán. Verð 3,6 millj.
VÍKURÁS - NÝTT
MIKIÐ ÁHV.
Glæsil. 87 fm íb. á jarðhæð í nýju húsi.
Parket. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 5,1 millj.
HRINGBRAUT
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er
öll endurn. Suðursv. Mjög ákv. sala. Ekk-
ert áhv. Verð 4,5 millj.
HJARÐARHAGI
Falleg 3ja herb. íb. í kj. Parket á gólfum.
Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
VESTURBERG
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt par-
ket og eldhús. Áhv. ca 1100 þús.
ÆGISÍÐA
Falleg 3ja herb. íb. í kj. Fallegt útsýni.
Nýl. þak og gler. Laus strax. Ákv. sala.
HRÍSMÓAR
Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð
í lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér-
þvottah. Verð 5,3-5,4 millj.
ENGIHJALLI
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæö í góðu
lyftuhúsi. íb. í toppstandi. Verð 4,4-4,5 m.
AUSTURSTRÖND
Ný 3ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði í
bflskýli. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
BLIKAHÓLAR
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb.
Verð 4,0 millj.
2ja herb. ibúðir
REKAGRANDI
Glæsil, 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 1400
þús við veðd. Útb. aðeins 2,6 millj. Laus
fljótl.
KLAPPARSTÍGUR
Góð 2ja herb. samþ. risíb. Verð 2,8 millj.
BLIKAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íb.á 4. hæð. Lítið áhv.
Suðursv. Nýtt gler. Verð 3,7-3,8 millj.
LYNGMÓAR
Falleg íb. með glæsil. útsýni. Áhv. 2,0
millj. hagst. lán. Verð 4,8 millj.
FROSTAFOLD
Stórglæsil. 63 fm íb. á 5. hæð í nýju lyftuh.
Áhv. 2,4 millj. Eign í sérfl.
OFANLEITI - SÉRH.
Ný glæsil. 75 fm íb. á 1. hæð með sér-
inng. Þvottah. og búr innaf eldh. Sérgarð-
ur. Áhv. ca 1400 þús. v/veðdeild.
VANTAR 2JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í
Rvík eða Kóp. Staðgr. við samning.
NÖKKVAVOGUR
Falleg 2ja herb. íb. í kj. Lítið niðurgr.
Nýtt þak. Endurn. bað. Verð 3,5 millj.
BALDURSGATA
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket
á gólfum. Nýtt þak. Verð 3,7 millj.
ÁSBRAUT
Gullfalleg 2ja herb. lítil íb. á 3. hæð. Eign
í toppstandi. Verð 3,3 millj.
FÍFUSEL
Gullfalleg 2ja herb. íb. á jaröh. Parket.
Góð sameign. Áhv. 1,2 millj. v. veðd.
HAMRABORG
Gullfalleg og rúmg. Ib. á 2. hæð. Bílskýll.
Áhv. ca 1100 þús við veðd. Verð 4 mlllj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.