Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 40

Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ VJÐSHPIT/iflVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 Fjármagnsmarkaður Þjóðsagan um þungu krónuna stenst ekki — segir í greinargerð hagfræðideildar Seðlabankans um fjár- magnskostnað af innlendum og erlendum lánum SAMANBURÐUR á milli láns- kjaravísitölu og gengis gjald- miðla er markleysa út frá hag- ^r-fræðilegu viðhorfi og getur ekki leytt af sér neinar veigamiklar ályktanir. Þetta kemur fram í nýrri greinargerð frá hagfræði- deild Seðlabankans þar sem rak- inn er samanburður á innlend- um og erlendum Qármagns- kostnaði frá 1979 til 1988. Bent er á að slíkur samanburður út- heimti að reiknað sé með mark- aðsvöxtum á hverjum vettvangi um sig, raunvöxtum á verð- Á markaðinum Nýr sprautu- prentari PLASTOS hf. hefur fengið einkaumboð á Islandi fyrir Videojet bleksprautuprentara, en slíkir prentarar eru notaðir til merkinga á vöru sem er á ferð og rennur á færibandi framhjá prenthausnum. Spraut- ast textinn á hlutinn án þess að snerta hann. Að sögn Þorsteins Ó. Sigurðs- ^Sonar hjá Plastos hefur notkun bleksprautuprentara aukist mikið á sl. árum í matvælaiðnaði, t.d. við dagmerkingu á neysluvörum og kössum sem varan hefur verið sett í. Þorsteinn segir að það skipti ekki máli hvort um sé að ræða gler, málm, plast, pappa, hvort yfirborðið sé slétt eða hijúft, hvort það drekki í sig vatn eða ekki, né hvemig hluturinn sé á litinn, t.d. glær eða svatur. „Videojet gerir miklar kröfur til umboðsmanna og veitti t.d. Plastos ekki umboð fyrr en þeir höfðu kynnt sér ítarlega að við værum færir um að veita þá þjónustu sem krafist er og höfð- , um skrifað upp á að senda raf- eindavirkja átveggja vikna nám- skeið í höfuðstöðvum Videojet í Chicago." Hvers vegna stofna viðskiptafræð- ingar ekki fyrirtæki? Vitaskuld kemur það fyrir, en staðreynd er, engu að síður, að stofnun nýrra fyrirtækja, þegar ekki er um að ræða samruna, kaup eða hamskipti eldri fyrirtækja, er oftast að frum- kvæði fagmanna á framleiðslusviði eða við viðkomandi þjónustu. Kokk- ar og þjónar stofna veitingastaði, bifvélavirkjar stofna viðgerðaverk- stæði og flugmenn stofna flugfélög. Þetta hefur verið nefnt sem hluti af skýringu á því hvers vegna gjald- þrotum fer svo ört fjölgandi í ná- grannalöndum okkar. Hér á landi er nýstofnun og eigendaskipti veit- ingastaða glöggt dæmi um þetta. Fyrirtæki era stofnuð vegna sér- þekkingar eigendanna á framleiðslu þess. Stofnað er til mikils kostnaðar og fyrirtækinu hent út á hinn grimma samkeppnismarkað rétt eins og ósyndu ungbarni fyrir borð. Aðalatriðin útundan Fjármálastjórn, markaðsmá! og starfsmannasýsla, — þessir þrír veigamestu póstar ásamt sérþekk- ingu framleiðslunnar, eru því miður tryggðan grunn hér á landi en nafnvöxtum erlendis. í formála í greinargerð Seðla- bankans kemur fram að eðlilega hafi lánskjaravísitalan hækkað langmest í samanburði við gengi þar sem hún hafi verið mælikvarði heildarverðlags. Gengi gjaldmiðla sé aftur á móti aðeins takmarkað- ur þáttur verðlagsins frá innlend- um sjónarhóli og svari til mismun- ar á verðbólgu hérlendis og erlend- is og í hlutaðeigandi löndum í langtímasamhengi. Þá segir enn- fremur um samanburð gengis og lánskjaravísitölu: „Samanburður- inn er réttlættur með því að láns- kjaravísitalan sé notuð til verð- tryggingar lánsfjár og sé sem slík sérstakur gjaidmiðill „sterkasti gjaldmiðill í heimi“. Sé þessi verð- tryggða króna innlendum atvinnu- vegum svo þung í skauti að hún sligi þá. Hér skýtur margt skökku við. I fyrsta lagi er viðmiðun við lánskjaravísitölu ekki annað en eftirlíking stöðugs verðlags. Stað- hæfingin jafngildir þannig yfirlýs- ingu um að íslenskir atvinnuvegir HAGNAÐUR NIB að óreiknuð- um óreglulegum liðum varð 31 milljón SDR eða 1.1918 milljónir króna á síðastliðnu ári og er það 3 milljón SDR lækkun frá árinu áður. Hagnaðurinn samsvarar 8,6% vöxtum af eigin fé. Starf- semi Norræna fjárfestingar- bankans einkenndist af áfram- haldandi vexti árið 1988, bæði varðandi norrænar og alþjóðleg- ar lánveitingar. Bankinn fylgdi áfram virkri lántökustefnu sinni of oft vanræktir, og því er gröfin tekin um leið og boðskort eru send út fyrir hanastélið á opnunardegi. Hér í eina tíð var miklu auðveld- ara fyrir málara, sem hætti að geta klifrað í stigum við málningarstörf að opna bara verslun með málning- arvörar. Samkeppni var væg og venjur neytenda breyttust lötur- hægt. Þess háttar fyrirtæki gátu meira að segja dafnað allt til þess dags að þau urðu svo stór, að það þurfti að ráða viðskiptafræðing til að starfa 'með eigandanum við umsýslu fjár. Þessir dagar era taldir. Samrani stórra fyrirtækja hér á landi innan sömu eða skyldra atvinnugreina er meðal annars tilkominn vegna þess að viðhorf hinna menntuðu við- skiptafræðinga og stjórnunar- manna fá að ráða. Þeir meta til- kostnað og arðsemi, hámarksnýt- ingu á auðlindum, og ekki síst stöðu markaðarins. Horfíð er frá ýmsum gömlum metnaðarmálum, minnis- varðastefnu í byggingárlist og jafn- vel titlatogi. Horft til framtíðar Nú er farið að meta afrakstur séu ekki svo burðugir að þeir megni að skila ijármagni sínu óskertu til baka, svo að ekki sé talað um raun- verulega arðgjöf. í öðra lagi er með sterkum eða veikum gjald- miðli yfirleitt átt við verðgildi þeirra í skiptum fyrir aðra gjald- miðla. Kjör og skilmálar innlendra atvinnuvega era í því samhengi metnir eftir raungengi eða nánar mældri samkeppnisstöðu, en ekk- ert slíkt hefur verið tekið með í þennan samanburð.“ Þá segir um lánskjarasaman- burð að engin lánskjör séu þekkt með nafnvirði eða verðtryggingu fjár einni saman, heldur verði að taka vexti með í reikninginn. Þá fylgi sá munur notkun lánskjarav- ísitölunnar að með henni séu not- aðir raunvextir sem að jafnaði séu mun lægri en nafnvextir sem al- mennt séu notaðir erlendis þ.e. lægri en nemur verðbólgunni ytra. Við lánskjaravísitöluna beri þá að bæta raunvöxtum um leið og nafn- vöxtum sé bætt ofan á gengisví- sitölur. Erlendir vextir í útreikningum og heildarlántökur bankans urðu meiri en árið á undan. Bankinn ákvað á árinu að setja á stofh skrifstofu í Finnlandi og er það fyrsta skrifstofa bankans utan Finnlands. Útborguð lán til fjárfestinga á Norðurlöndum námu á árinu 1988 samtals 434 milljónum SDR sem samsvarar 27.019 milljónum króna en námu 508 milljónum SDR árið 1987 að því er fram kemur í tilkynn- ingu frá NIB. Upphæð útistandandi hverrar bundinnar krónu og það er líka meira gert af því en áður tíðkaðist að horfa til næstu framtí- ðar. Hver verður staða fyrirtækisins að fimm áram liðnum við óbreyttar aðstæður? Hvernig er hægt að Með samruna fyrirtækja er verið að horfa til framtíðar- innar bæta þá stöðu með aðgerðum, sem teknar eru nú þegar? Ákvarðanir af þessu tagi era dæmi um vinnu- brögð fagmanna í stjómendastétt. Hinir sem ekki era nægilegir' kunnáttumenn í stjórnunaraðferð- um en án efa góðir fagmenn á sínu sviði eiga það á hættu að láta ósk- hyggju ráða ferð, en veigra sér Seðlabankans eru valdir libor- vextir (millibankavextir í London) hlutaðeigandi gjaldmiðla, að við- bættu 2% álagi sem talið er fara nærri þeim kjöram sem hérlendum fyrirtækjum bjóðast í þeim við- skiptum. Þessir vextir era reiknað- ir með gengisálagi hvers árs til að fá fram ígildi nafnvaxta en þeir síðan færðir niður með lánskjarav- ísitölu til þess að fá fram raun- vexti. Þessu til samanburðar era teknir skuldabréfavextir banka á verðtryggðum og óverðtryggðum Iánum. Ekki er reiknað með skatti á erlendar lántökur. Á meðfylgj- andi mynd sést raunvirði höfuð- stóls. Innlendu lánskjörin hafa leg- ið neðan hinna erlendu yfir mest- allt tímabilið. Segir í greinargerð Seðlabankans að óverðtryggðu kjörin hafi reynst gjafkjör á heild- ina litið fram til 1987 en hin verð- t^yggðu hafi snert lágpunkta ECU. Þau hafi nálgast SDR-kjör eða meðalkjör erlendra lána þjóðarbús- lána hækkaði í 2.008 milljónir SDR sem samsvarar 124.894 milljónum íslenskra króna. Útistandandi lán námu 1.691 milljónir SDR árið 1987. Hvað alþjóðleg lán varðar jók bankinn enn lánveitingar sínar á alþjóðavettvangi á árinu 1988 og útborguð lán á árinu námu samtals 101 milljón SDR sem samsvarar 6.267 milljónum íslenskra króna. Útistandandi lán til verkeínafjár- festinga (PIL-lán) náðu 203 milljón- jafnramt við að leita sérþekkingar á sviði markaðsmála og fésýslu. Vitaskuld er viðskiptafræðiprófið ekki opinber gæðastimpill og marg- ir ófaglærðir hafa meðfætt við- skiptavit. En það breytir þó ekki því, að þegar viðskiptalærðir menn veigra sér almennt við að stofna til nýs atvinnurekstar, þá kann það að vera vísbending um að skilyrði til slíks séu ekki góð. Gjaldþrotin líka til góðs Gunnar Berge, fráfarandi fjár- málaráðherra Noregs sagði það ekki vera albölvað hversu gjald- þrotum fjölgaði í atvinnurekstri þar i landi. Hið góða við það væri að það væri dæmi um að endurnýjun ætti sér stað, og nýir menn með heilbrigðari rekstarskilning tækju við. Það væri kannski sárt í svip, en tryggði fyrirtækjunum þó framtíð þrátt fyrir allt. Höfundur er markaðsfræðingur og skrífar jafnaðarlega iim mark■ aðsmál í Morgunblaðið. ins fyrst undir lok tímabilsins. í niðurstöðum segir loks að kvörtunarefnið hafi verið að inn- lend lánskjör hafi verið of þungbær og skuldinni skellt á lánskjaraví- sitölu. Komið hafi í ljós að hún sé hinn almenni samanburðargrund- völlur sem ekki hafi valdið neinum umskiptum. Orsaka þeirra sé að leita í raungengisbreytingum sem ráðist í senn af ytri skilyrðum og gengisstefnu stjórnvalda, gengis- þróun þeirra gjaldmiðla sem séu fyrirferðamestir í stofni erlendra lána og vaxtabreytingum heima og erlendis. Þessir áhrifaþættir séu að meginhluta utan áhrifasviðs hérlendra stjórnvalda og þannig við engan að sakast á hvorn veginn sem fer. í greinargerð Seðlabankans er sýnd þróun erlendra og innlendra lánskjara þ.e. verðtryggð og óverð- tryggð kjör svo og ýmis lánskjör á erlendum fjármagsmörkuðum. um SDR eða 12.608 milljónum króna en voru 124 milljónir SDR árið á undan. Verkefnafjárfestinga- lán eru veitt til þróunar- og ríkis- verslunarlanda. Þar að auki hefur bankinn veitt 15 milljóna SDR (947 milljón krónur) fjárfestingalán til iðnaðarlanda í Vestur- Evrópu og Norður-Ameríku. Á liðnu ári var tekin endanlega ákvörðun um stofnun Norræna þró- unarsjóðsins (NDF) bæði í einstök- um löndum og á norrænum vett- vangi. Samkomulagið um NDF tók gildi 1. febrúar 1989 og hefst starf- semin nú í vor. Rekstur NDF mun verða í náinni samvinnu við NIB. Grunnfé sjóðsins er 100 milljónir SDR og veitir sjóðurinn vaxtalaus lán til 35-40 ára, aðallega til lág- og lágmeðaltekjulanda til fjárfest- inga í þróunarverkefnum í norræna þágu. Fjármálaráðherrar Norðurland- anna hafa lagt til að fjárfesting sem dregur úr loft- og vatnsmengnn sé í norræna þágu þótt sjálf fjárfest- ingin varði aðeins eitt norrænt land. Á svipaðan hátt ættu norrænir hagsmunir að vera fyrir hendi varð- andi umhverfisverndarfjárfestingar í grannlöndum Norðurlandanna þótt aðeins eitt Norðurlandanna selji vörar eða þjónustu í tengslum við verkefnið. Tillagan var rædd á fundi Norðurlandaráðs í Stokk- hólmi. Á árinu 1988 tók bankinn lán í formi skuldabréfa og einkainnlána að upphæð 1.122 milljónir SDR eða 69.802 milljónir króna en samsvar- andi lántökur námu 990 milljónum SDR í fyrra. Heildarapphæð langtímainnlána bankans nam í árslok 3.121 milljónir SDR eða 194.109 milljónir króna. Árið 1987 nam þessi upphæð 2.450 milljónum SDR. Lausafé bankans jókst á árinu í 980 milljónir SDR eða 60.929 milljónir króna en var 2.450 millj. SDR árið 1987. Á markaði Guði sé loffyrir gjaldþrotin! Bankar Hagnaður Norræna fiárfest- ingarbankans 1918 milljónir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.