Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 63

Morgunblaðið - 21.03.1989, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 63 iviorgwioiauio/ auu Guðrún Gerður Eyjólfsdóttir hefiir opnað billjardstofii á Húsavik. Húsavík: Billjardstofa opnuð Húsavik. BILLJARDSTOFA hefur verið opnuð á Húsavík i góðum og vistlegum húsakynnum á Garð- arsbraut 54. Þar er hægt að leika á fjórum nýjum borðum, 10 og 12 feta, við góðar aðstæður. í einu hominu er komið fyrir smá veitingasölu og setkrók, sem eigandinn, Guðrún Gerður Eyjólfsdóttir frá Stóru- Laugum, segist hafa útbúið sér- staklega með eiginkonumar í huga, þar geti þær setið og fengið sér hressingu á meðan mennimir þeirra em að leika, ef þær taki ekki sjálfar þátt i leiknum. — Fréttaritari Snjóbíllinn á Suðureyri í flöruferð Suðureyri. SNJÓBÍLL Suðureyrarhrepps rann niður í Qöru þegar hann var áleið út í Staðardal til að sækja mjólk sem fara átti sama dag með póstbátnum. Snjóbíllinn var á leið yfír snjóflóð á Spillisvegi, þegar hann rann til og staðnæmdist á stómm steini í ijörunni. Kjartan Þór Kjartansson öku- maður bílsins sagði að mjög erfitt hefði verið að átta sig á snjónum þama, en hann var talsvert laus ofan á en harður undir. Þá gaf kanturinn sig og það hafði þau áhrif sem urðu. Brimið var búið að grafa undan honum og því holt undir. Bíllinn hefði getað skemmst á beltunum ef hann hefði rannið lengra niður í fjörana, sagði Kjartan að lokum. Starfsmenn hreppsins drógu snjóbílinn upp með gröfu og var hann óskemmdur eftir þessa stuttu fjöruferð. Miklar snjóhengjur voru á SpillisQalli og því veraleg hætta á þessum stað. En Kjartan snéri bílnum við og fór aftur inn á Suður- eyri þar sem ófært var út í dalinn. - R. Schmidt. STÓLGÓÐ ■ ■ Morgunblaðið/Róbert Schmidt Snjóbíllinn var á leið yfir sqjóflóð, þegar hann rann til og staðnæmd- ist á stórum steini i Qörunni. Vönduð heildarútgáfa AB á Ijóðum Tómasar Guð- mundssonar — óskaskálds Reykjavíkur. Glœsilega innbundið með kápuskreytingu eftir listamanninn Torfa Jónsson. Kristján Karlsson skrifar afar glöggan og skarpsýnan formála sem gefur okkur ómetanlega innsýn í hugar- heim skáldsins. Kvæði Tómasar skipa veglegan sess í hugum fslend- inga og ættu að vera sjálfsögð á hverju heimili. Fermingargjöf sem njóta má um aldur og ævi. FERMINGARGJOF! - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjól -alullaráklæði í mörgum litum -5áraábyrgð STEINAR HF j STÁLHÚSGAGNAGERÐ j SMIÐJUVEGI2 ■ KÓPAVOGI ■ SÍMI46600 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.