Morgunblaðið - 15.04.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 15.04.1989, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ff b o. 5TOÐ2 11.00 ► Frœösluvarp —endursýning. Bakþankar (16 mín.), Alles Gute (15 mín.) mín.), Alles Gute (15 mín.). 14.00 ► fþróttaþátturinn. Garðar og gróður (10 mín.), Fararheill, Hawaii (19 mín.), Umræðan (25 8.00 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 8.25 ► Jógi. Teiknimynd. 8.45 ► Jakari. Teiknimynd. 8.50 ► Rasmus klumpur. Teiknimynd 9.00 ► Með Afa. Afi segirsögu og sýnirteiknimyndirog hver veit nema hann skreppi út í dag til að kanna bæjarlífið. 10.35 ► Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 ► Klementína. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.30 ► Fákaeyjan. Ævintýramynd í 13 hlutum fyr- ir börn og ungl- inga. 12.00 ► Pepsipopp. End- ursýndurþáttur. 12.50 ► Myndrokk. Tónlistarmyndbönd. 13.05 ► Dáðadrengir. Gamanmynd um fátækan og feiminn ungan mann, forríku stúlkuna hans og vellauðugt mannsefni hennar. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe og Paul Rodriguez. Leikstjóri: John Byrum. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► fþróttaþátturinn. Meðal efnis verðurbein útsending frá leik Liverpool og Nott. Forest íensku bikarkeppninni og úrslitaleiknum í bikarkeppninni í blaki karla. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► íkorninn Smellir. Áframabraut. Brúskur(18.) 18.55 ► Bandarískur Teiknimynda- Táknmáls- myndaflokkur. flokkur í 26 fréttir. 19.54 ► ' þáttum. ÆvintýriTinna. * STÖD 2 14.35 ► Ættarveldið (Dyn- asty). Framhaldsþáttur. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. 15.25 ► Ike. Annarhluti bandarískrarsjónvarpsmyndari þrem hlutum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstióri: Melville Shavelson. 17.00 ► iþróttir á laugardegi. Meðal efnis: Stórmót RC-Cola í keilu; Úrslitaleikir í íslandsmót- inu í skvassi; Spurningaleikur: Kristján Halldórsson og Alfreð Gíslason; (slandsmótið í snóker; ítalski fótboltinn: Torino — Roma; Bikarkeppni HSf; FH — KR. Umsión: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF b o STOÐ2 19.00 ► Áframabraut. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.25 ► Landslagið. Kynning á fyrsta laginu sem komst í úrslit í Söngvakeppni íslands, Landslag- inu. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 ► Fyrirmyndar- faðir. 21.15 ► Maður vikunnar. 21.35 ► Bjartskeggur(Yellowbeard). Bandarísk sjóræningjamynd frá 1983. Leikstjóri: Mel Damski. Aðalhlutverk: Graham Chapman, Peter Boyer, Cheech & Chong, Marty Feldman og John Cleese. Bjartskeggur sjóræningi hefurfalið fjársjóð, sem hann rændi frá Spánverjum, á eyði- eyju. Eftirað hann losnar úrfangelsi hefst ævintýraleg leit að fjársjóðinum. 21.10 ► Árdrekans. Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri: Michael Cimino. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone og Ariane. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 1.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.30 ► Laugardagur til lukku. Getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna. Kynnir: Magn- ús Axelsson. 21.30 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 21.50 ► Herbergi með útsýni (A Room with a View). Lucy er ung bresk stúlk af góð- umættum. Húnferðasttil Flórens með frænku sinni, Charlotte. Þærbúa á gistiheimili þar en eru í leit að herbergi með útsýni. í þessari leit kynnast þær sérkennilegum feðg- um, þeim Emeson og George. Aðalhlutverk: Helena Bonham-Carter, Maggie Smith, Cenholm Elliott og Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Ekki við hæfi barna. 23.50 ► Magnum P.I. 00.40 ► Heilinn. Frönsk gamanmynd. 2.20 ► Dagskrár- lok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92.4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- bjömsson flytur. /7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn — „Glókollur" eftir Sigurbjöm Sveinsson. Bryndís Baldurs- dóttir les seinni hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir- lit vikunnar og þingmálaþáttur endurtek- inn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þátturum listirog menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Ópera mánaðarins 18.00 Gagn og gaman. Anna Inglófsdóttir segir sögu tónskáldsins Ludvigs van Beethoven og leikur tónlist hans. Tónlist og Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræð- ir við Hákon Aðalsteinsson á Egilsstöð- um. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Elísabet Erl- ingsdóttir syngur lög eftir Charles Ives, Þorkel Sigurbjörnsson og Þórarinn Jóns- son. Kristinn Gestsson og Guðný Guð- mundsdóttir leika með á pianó og fiðlu. 22.00 Fréttir. Dagská morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hemnann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Sinfóníumúsik eftir Haydn og Schu- - bert. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvalp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Magnús Einarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Carl Möller sem velur eftirlætisiögin sín. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudegi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN —FM98.9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT—FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktorsson. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg, landsam- band fatlaðra. E. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshjóm- sveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Amari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN-FM 102,2 9.00 Fjör við fóninn. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 13.00 Loksins laugardagur. Margrét Hrafnsdóttir. Gestir koma í heimsókn og gestahijómsveitir Stjörnunnar leika tónlist ( beinni útsendingu úr hljóðstofu. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MS 14.00 MH 16.00 IR 18.00 KV 20.00 FB 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt Útrásar. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endiirtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 Alfa með erindi til þín. 22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (Endurtekið næsta föstudagskvöld.) 24.30 Dagskrárlok. HUOÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. (þróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. KRAFTUR 00 G&M rs®ork,Sí5',u \ fyrirupPt0;u Dreifikerfi2 Grein númer tvö um dreifikerfi útvarps- og sjónvarps á íslandi birtist í gær sem svar við bréfí út- varpsstjóra en þvf greinarkomi lauk á eftirfarandi loforði... að undan- fömu hefír Ijósvakarýnirinn kannað dreifíkerfí útvarps og sjónvarps ís- landi. Sú vinna sá að nokkru dags- ins ljós í greininni frá 8. apríl (nr. 1) en hinar óvæntu niðurstöður verða birtar í næstu grein. RannsóknaraÖferÖin Undirritaður beitti þeirri aðferð að ræða við sérfræðinga á sviði fjar- skiptatækni. Þessir menn starfa bæði á vegum hins opinbera og einnig sem sjálfstæðir verktakar á sviði kerfishönnunar og við nýlagn- ir og viðgerðir kapalkerfa, endur- varpsstöðva og loftnetsbúnaðar. Þá lagði undirritaður land undir fót og skoðaði með eigin augum nýjasta og fullkomnasta búnað til útvarps- og sjónvarpssendinga. Einnig kann- aði undirritaður dreifíkerfí Ríkisút- varpsins. HiÖ mikla kerfi Það er ljóst að það er ekkert áhlaupaverk að miðla útvarps- og sjónvarpsefni til hinna dreifðu byggða íslands. Fýrir framan undir- ritaðan er kort af dreifikerfi ríkis- sjónvarpsins hannað af Póst- og símamálastofnuninni. Kortið er „meiriháttar" eins og krakkamir segja. Fyrstar skal frægar telja hin- ar íjölmörgu dreifístöðvar er skipt- ast í: (1) aðalstöðvar (2) tengistöðv- ar óg mikilvægar endurvarpsstöðv- ar (3) smáendurvarpsstöðvar til uppfyllingar (4) örbylgjustöðvar og í fimmta lagi eru merktar inn á kortið svokallaðar bráðabirgðaend- urvarpsstöðvar. Og þessar stöðvar tengjast með: (1) aðaltengileiðum (2) örbylgjuleiðum og í þriðja lagi em svonefndar varaleiðir. Það er mikið afrek af dvergþjóð að reisa slíkt dreifikerfí. í Dan- mörku dugir bara eitt mastur en hversu vel dugir hið mikilfenglega dreifíkerfí ríkissjónvarpsins? Einn fjarskiptasérfræðingurinn tjáði mér að fólk til sveita ræki gjaman í rogastans er „snjórinn" hyrfí af skjánum við öflugri magnara og ljósleiðara. Sumir kynnu í fýrstu ekki við þessa breytingu því þeir hefðu aldrei kynnst öðru en snjó á skjánum. Þannig er nú sjónvarpsveruleiki margra Islendinga þrátt fyrir að menn hafí unnið ötullega í áratugi að uppsetningu dreifkerfísins. Og Stöð 2 á vissulega langt í land þótt þar hafi menn lyft grettistaki á síðastliðnum tveimur árum og notið þar liðsinnis Póst- og símamála- stofnunarinnar og þar með óbeint ríkissjónvarpsins. Um útvarps- stöðvamar gegnir öðru máli en umfjöllun um dreifikerfí útvarps bíður betri tíma. Einjold lausn 200 þúsund króna diskurinn snérist til og frá og brátt hafði 21 sjónvarpsrás ratað á slgáinn og einnig hljómaði BBC útvarpið stundarkom. „Þú sérð að mynd- gæðin em mjög góð,“ sagði fjar- skiptasérfræðingurinn er stjómaði fjarstýringunni. „Þetta er eina var- anlega lausnin á vanda Stöðvar 2 og útvarpsstöðvanna. Ef Stöð 2 og útvarpsstöðvamar leigðu eina rás í gervihnetti þá væri geislanum beint til íslands í stað Mið-Evrópu eins og við höfum nú séð. Þá dygðu ódýrir diskar á stærð við matar- diska og það skipti ekki máli hvort þú byggir í Trékyllisvík eða í Kópa- vogi, mynd- og hljóðgæðin væm hin sömu." „ Olafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.