Morgunblaðið - 15.04.1989, Side 24
24
MOllGtJN4BlAÐID LAUGARDAGUR íV APRÍI. 1989
Aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna:
Ovíst hvort hægt verði að
ná kafbátnum af hafsbotni
Ríkisstjórn íslands krefst ítarlegri upplýsinga
Moskvu, Ósló. Reuter. Frá Rune Timberlid, fréttaritara Mor^unbladsins.
IGOR Belousov, aðstoðarforsætísráðherra Sovétríkjanna, sagði á
blaðamannafundi í Moskvu á fimmtudag, að tæknigeta sem þjóðir
heims búa yfir nú á dögum dugi ekki til að lyfta af hafsbotni kjam-
orkuknúna kafbátnum, sem sökk útí fyrir ströndum Norður-Noregs
í síðustu viku. Belousov sagði á hinn bóginn að innan nokkurra
mánuða mættí vænta ákvörðunar sovéskra stjórnvalda um hvort
gerð yrði tilraun tíl að bjarga kafbátnum
Bandaríkin:
Wright ætlar að beij-
ast þar til yfir lýkur
Washington. Reuter.
Reuter
Þriggja ára gamall sonur Sergeis Zamogilníjs, sem fórst ásamt 41
sovéskum sjóliða þegar eldur varð laus í kafbátí þeirra og hann
sökk útí fyrir ströndum Norður-Noregs, kveður föður sinn hinstu
kveðjunni við sorgarathöfii í Murmansk á fimmtudag.
JIM Wright, forsetí fúlltrúadeild-
ar Bandarikjaþings, sagðist á
fimmtudag ætla að „berjast þar
tíl yfir lýkur“ tíl að veija heiður
(jölskyldu sinnar, en hugsanlegt
er að birt verði ákæra á hendur
honum vegna brota á reglum
þingsins um tekjur þingmanna.
Wright, sem er demókrati, hélt
Bretland:
Hafimrverka-
menn falla
frá verkfalli
Lundúnum. Reuter.
Hafiiarverkamenn á Bretlandi
hættu í gær við að efiia tíl at-
kvæðagreiðslna um verkfall og
féllust á viðræður við vinnuveit-
endur um áform um að afhema
lög sem tryggja þeim æviráðn-
ingu.
Forystumenn hafnarverkamann-
anna höfðu hvatt til þess að efnt
yrði til verkfalla þegar í stað, en
féllust á að ræða við vinnuveitendur
á þriðjudag í stað þess að ganga
til atkvæða um verkfall.
Stjóm Margaretar Thatcher
kynnti í síðustu viku áform um að
afnema lög sem tryggja 9.400 af
13.300 hafnarverkamönnum ævi-
ráðningu.
30 mínútna ræðu á þinginu, þar sem
hann féllst á að siðanefnd fulltrúa-
deildarinnar úrskurðaði hvort hann
hefði gerst brotlegur við reglur, sem
takmarka tekjur þingmanna fyrir
önnur störf en þingstörf. Er hann
meðal annars sakaður um að hafa
farið í kringum reglumar með því
að selja hagsmunahópum ijölmörg
eintök af sjálfsævisögu sinni. Boð-
aður hefur verið fundur hjá nefnd-
inni á mánudag.
Nefndin hefur rannsakað ijármál
Wrights undanfama tíu mánuði
vegna ásakana Newts Gingrich,
fulltrúadeildarþingmanns úr Georg-
íuríki, sem er annar valdamesti leið-
togi repúblikana. Wright kvaðst
viss um að hann hefði aldrei á 34
ára þingmannsferli sínum gerst
brotlegur við reglur þingsins. Hann
vísaði ennfremur á bug ásökunum
um að kona sín hefði þegið laun,
sem líta mætti á sem gjafir, vegna
viðskipta við íjölskyldu { Texas.
Birti þingnefndin ákærur á hend-
ur Wright jafngilti það málsókn.
Wright fengi þá ákveðinn frest til
að veija sig og síðan yrðu greidd
atkvæði um hvernig bregðast skyldi
við ákærunni. Öll fulltrúadeildin
þyrfti að samþykkja vítur á forset-
ann fyrir misferli. Á hann á hættu
að verða vísað af þingi og yrði það
í fyrsta sinn í 200 ára sögu þings-
ins að forseti fulltrúadeildarinnar
yrði víttur eða honum vísað af þingi.
Sovéski sendiherrann á íslandi,
Igor N. Krasavin, kom í íslenska
utanríkisráðuneytið síðastliðinn
fimmtudag að beiðni Jóns Baldvins
Hannibalssonar utanríkisráðherra
og bar fram efnisleg svör sovéskra
yfirvalda við gagnrýni íslenskra
stjórnvalda, sem lýst hafa yfir
óánægju með ófullnægjandi upplýs-
ingar sem þeim hafa borist um sly-
sið. í máli sendiherrans kom fram
að tekist hefði að slökkva á kjama-
ofni kafbátsins og að af honum staf-
aði engin hætta. Sendiherrann
sagði jafnframt að kjamorkuhleðsl-
ur í tundurskeytum kafbátsins
hefðu verið óvirkar og að engin
hætta væri á að þær spryngju.
í fréttatilkynningu frá utanríkis-
ráðuneytinu segir að utanríkisráð-
herra telji svör sendiherrans all-
sendis ófullnægjandi og á ríkis-
stjórnarfundi í gær var ákveðið að
fela sendiherra íslands í Moskvu
að afhenda sovéskum stjómvöldum
með formlegum hætti kröfu
íslenskra stjórnvalda um ítarlega
upplýsingagjöf, þannig að íslenskir
vísindamenn geti metið sjálfstætt
Kínverskir leiðtogar viður-
kenna að sú ráðstöfun að banna
landsmönnum að eignast fleiri en
eitt afkvæmi hafi að mestu leyti
mnnið út í sandinn og segja jafn-
framt að Kínverjar verði 2 millj-
arðar á næstu öld verði ekki grip-
ið til nýrra ráðstafana.
í Dagblaði alþýðunnar sagði
að kínverskum ráðamönnum
þá hættu sem af slysinu kann að
leiða. Jafnframt samþykkti ríkis-
stjóm íslands á fundi sínum í gær-
morgun að áskilja sér rétt til þess
að krefja ríkisstjóm Sovétríkjanna
um skaðabætur fyrir allt beint og
óbeint tjón, sem af slysinu kann að
leiða fyrir íslenskan sjávarútveg.
Tass-fréttastofan sovéska
greindi frá því í gær að danskur
togari hefði fengið sovéska kaf-
bátinn í net þegar togarinn var við
veiðar í Eystrasalti, skammt austan
hefðu orðið á alvarleg mistök þeg-
ar þeir hundsuðu álit sérfróðra
manna um fólksijölgun á sjötta
áratugnum, en hvergi var minnst
á þátt þáverandi leiðtoga Kína,
Maó Tsetung.
Á sjötta áratugnum sagði Maó
að takmarkanir á bameignum
væm „hreinlegt þjóðarmorð" sem
óvinir Kína hefðu lagt á ráðin um
við Bomholm. Atvikið átti sér stað
4. apríl síðastliðinn, aðeins þremur
dögum áður en kafbáturinn fórst.
Talsmaður Sovétstjómar hefur
gert dönsku ríkisstjóminni grein
fyrir því að ástæður atviksins megi
rekja til rangrar siglingastefnu kaf-
bátsins.
Norskir vísindamenn hafa ekki
orðið varir við geislavirkni á slys-
stað en norsk stjómvöld segja að
mælingar verði gerðar á hafsvæð-
inu næstu árin.
og gagnrýndi hann hagfræðing-
inn Ma Yichu harkalega fyrir að
mæla slíkum áformum bót. Það
var ekki fyrr en á áttunda ára-
tugnum sem lög um vlðtækar tak-
markanir á bameignum öðluðust
gildi.
Tian Jiyun, aðstoðarforsætis-
ráðherra Kína, sagði fyrir
skemmstu að litlar horfur væm á
efnahagsbata ef svo héldi sem
fram horfði. Hin gríðarlega fólks-
fjölgun hefði neikvæð áhrif á
matvælaframleiðslu, heilbrigði-
skerfið, samgöngur, húsnæðismál
og atvinnumál. Tian gagnrýndi
slælega frammistöðu ráðamanna
í sveitum landsins varðandi eftir-
lit með bameignum. Talið er að
þakka megi barneignastefnu
sljómvalda að tekist hafi að koma
í veg fyrir um 200 milljón fæðing-
ar í borgum en hún hefur algjör-
lega bmgðist í sveitum landsins,
þar sem þrír fjórðu hlutar þjóðar-
innar búa.
„Ég hef átt níu böm. Fmm-
burðurinn var drengur en hann
dó. Það var ekki fyrr en í níunda
skipti sem almættinu þóknaðist
að gefa mér son,“ sagði bónda-
konan Zheng. „Stúlkur em einsk-
is nýtar. Þær geta ekki erft eign-
ir foreldranna. Tilgangur kvenna
í lífínu er að geta af sér syni.“
Þetta sagði Zheng þegar bam-
eignastefna kínverska stjómvalda
stóð sem hæst á áttunda áratugn-
um, óvinsælasta en jafnframt ein
mikilvægasta ákvörðun ráða-
manna. Nærri helmingur kvenna
í Kína hefur bmgðist við á sama
hátt þrátt fyrir fjársektir og aðrar
refsingar.
„Útburður stúlkubarna er al-
varlegt vandamál í Fujian-héraði
í Suður-Kína,“ sagði hin opinbera
Fréttastofa Kína í síðasta mán-
uði. „Á hvetju ári em yfir 100
böm skilin eftir á götuhornum og
strætisvagnastöðvum. Sum þeirra
em hirt og seld en önnur svelta
eða verða úti.“
▲\\
Meistarafélag
húsasmiöa
Viðgerðir og viðhald
Húseigendur
Með hækkandi sól fer í hönd tími viðhalds
og viðgerða. Meistarafélag húsasmiða vill
benda þeim sem hugsa til framkvæmda á
nokkur góð ráð. Leitið til þeirra sem reynslu
hafa og bera ábyrgð á sínu verki. Gerið skrif-
legan samning um það sem vinna á og hvern-
ig það á að greiðast.
Varðandi kaupgreiðslur þá koma þrjár að-
ferðir helst til greina. í fyrsta lagi tímavinna,
þá þurfa aðilar að gera sér grein fyrir því
hvað útseldur tími kostar. í öðru lagi þá er
til mælingataxti sem hefur fast verð á flestu
því sem kemur fyrir í viðgerðar- og viðhalds-
vinnu. í þriðja lagi tilboðsvinna, þá þarf að
tilgreina það vel og skrifa niður hvað vinna á.
Meistarafélag húsasmiða veitir fúslega allar
upplýsingar í síma 36977 frá mánudegi til
föstudags á milli kl. 13 og 15.
Meistarafélag húsasmióa.
Reuter
Dagleg sjón á götum Peking. Stjómvöld eru uggandi um framtíð
landsins verði ekki sporaað gegn barneignum Kínverja. Að öllu
óbreyttu verða Kínveijar 2 milljarðar á næstu öld.
Kína:
Vara við hörmungum
vegna fólksflölgunar
Peking. Reuter. Daily Telegraph.
KÍNVERSK stjóravöld lýstu því yfir í gær að íbúar landsins
væru orðnir 1,1 miljjarður og heföi þeim fjölgað um helming frá
því á dögum byltingarinnar árið 1949, eða um rúmar 13 mil\jónir
á ári að meðaltali. Stjóravöld vöruðu við því að ef ekki yrði grip-
ið tíl nýrra ráðstafana tíl að sporaa gegn fólksfjölgun hefði það
miklar hörmungar í för með sér fyrir þjóðina.