Morgunblaðið - 15.04.1989, Síða 34
I
I
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL 1989
ATVINNUA UGL YSINGAR
Siglufjörður
Blaðbera vantar frá 1. maí í Suðurgötu,
Hvanneyrarbraut og Fossveg.
Upplýsingar í síma 97-71489.
JWnrjpjiMíJiMfo
Lögfræðingar -
laganemar
Opinber stofnun óskar eftir lögfræðingi til
innheimtu- og lögfræðistarfa. Starfið er fjöl-
þætt og áhugavert. Laun samkvæmt kjara-
samningi ríkisstarfsmanna, en að auki er
bílastyrkur í boði.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 20. apríl nk. merktar: „Lögfræði -9764“.
Bátar - rækja
Rækjuvinnsluna hf., Skagaströnd, vantar
báta í viðskipti í sumar sem stunda djúp-
rækjuveiðar.
Upplýsingar gefur Lárus Ægir í síma 95-4747
og 95-4618.
Rækjuvinnslan hf.
□
Kópavogskaupstaður
Starf ritara á tæknideild Kópavogs er laust
til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1989.
Nánari upplýsingar veittar á tæknideild.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast í lyfjaverksmiðju okkar í
Hafnarfirði. Um er að ræða störf í pökkun
og við ræstingu. Vinnutími frá kl. 8-16.
Skriflegar umsóknir sendist fyrirtækinu fyrir
25. apríl nk.
Delta hf.,
Reykjavíkurvegi 78,
220 Hafnarfirði.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
begar:
1. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á Djúpavogi.
2. Staða hjúkrunarforstjóra og hálf staða
hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Ólafsvík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Hólmavík.
4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Þórshöfn.
5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Neskaupstað.
6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Egilsstöðum.
7. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina í Þorlákshöfn til styttri
tíma, frá 15. maí til 30. nóv. 1989.
8. Staða hjúkrunarfæðings við Heilsu-
gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og
Stöðvarfirði.
9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Hvammstanga frá 1.
júni 1989 til tveggja ára.
10. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Patreksfirði.
11. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Keflavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116,
150 Reykjavík. (
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
11. apríl 1989.
AUGLYSINGAR
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Ahættufjármögnun
námstefna 17. apríl 1989
Á vegum bókaklúbbs Stjórnunarfélags ís-
lands verður önnur þeirra bóka, sem klúbbur-
inn hefur til sölu þessa dagana, “The Arthur
Young Guide to rasing venture capital",
kynnt af öðrum höfundi bókarinnar, G. Stevens
Burrill.
Efni hennar verður skýrt og fyrirspurnum
svarað.
Einnig mun G. Steven Burrill ræða um fjár-
mögnun og þróun hátækni og líftækni iðnað-
ar í Bandaríkjunum, en hann sér um árlega
útgáfu bókar um þau þróunarmál.
Námstefnan verður haldinn í Ánanaustum
15,3. hæð, og stendur frá kl. 14.00 til 18.00.
Þátttaka tilkvnnist í síma 91-621066
LANDSSAMTÖK
hjartasjÚKL,nga
Aðalfundur
Landssamtaka hjartasjúklinga verður haldinn
á Hótel Sögu (hliðarsal) laugardaginn 15.
apríl kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fræðsluerindi.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn
laugardaginn 22. apríl 1989 kl. 14.00 í
Nesvík, Kjalarnesi.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Breytingar á 3. grein samþykkta félagsins.
Reikningar félagsins liggja frammi hjá for-
manni frá 16. apríl.
Stjórnin
Aðalfundir félagsdeilda
verða sem hér segir:
1. deild.
Laugardagur 22. apríl kl. 14.00.
Fundarstaður: Hamragarðar, Hávallagötu 24.
Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær og
Miðbær, vestan Snorrabrautar.
2. deild.
Þriðjudagur 25. apríl kl. 17.30.
Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í
Kaupstað í Mjódd.
Félagssvæði: Hlíðar, Háaleitishverfi, Múla-
hverfi, Túnin og Norðurmýrin. Auk þess Suð-
urland og Vestmannaeyjar.
3. deild.
Föstudagur 21. apríl kl. 20.30.
Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í
Kaupstað í Mjódd.
Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsvegur,
Heima- og Vogahverfi. Auk þess Vesturland
og Vestfirðir.
4. og 5. deild.
Mánudagur 24. apríl kl. 20.30.
Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í
Kaupstað í Mjódd.
Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi,
Gerðin, Fossvogur, Blesugróf, Neðra-Breið-
holt og Seljahverfi. Auk þess Norðurland og
Austurland.
Félagssvæði 5. deildar: Efra-Breiðholt, Ár-
bær, Ártúnsholt og Grafarvogur. Auk þess
Mosfellssveit og Kjalarnes.
6. deild.
Mánudagur 24. apríl kl. 17.30.
Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í
Kaupstað í Mjódd.
Félagssvæði: Kópavogur og Suðurnes.
7. deild.
Þriðjudagur 25. apríl kl. 20.30.
Fundarstaður: Gaflinn Hafnarfirði.
Félagssvæði: Hafnarfjörður og Garðabær.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn í dag, laugardag, kl. 14.00 í Borgartúni 18.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein
5.6. í samþykktum sparisjóðsins.
Aðgöngumiðar verða afhentir sparisjóðsaðil-
um við innganginn.
Stjórnin.
Félag starfsfólks fveitingahúsum
Aðalfundur
Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum
verður haldinn íbaðstofunni, Ingólfsbæ, Ingólfs-
stræti 5, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjaramál. Öflun verkfallsheimildar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
OSKAST KEYPT
Byggingakrani
Óskum eftir að kaupa sjálfreisandi, öflugan
byggingakrana í góðu standi.
Upplýsingar í síma 220812 á skrifstofutíma
og í bílasíma 985-21148.
HUSNÆÐIOSKAST
Ég er
35 ára gamall, að koma heim úr framhalds-
námi í sumar og vantar snotra einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Snyrtimennsku og skilvís-
um greiðslum heitið.
Upplýsingar hjá systur minni Freyju í síma
685977 á milli kl. 18.00 og 20.00 og hjá
móður minni Svövu í síma 39801.