Morgunblaðið - 15.04.1989, Page 54
54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA
, Valur
íslands-
meistari
annað árið
i röð
Valur varð íslandsmeistari í
meistaraflokki karla í hand-
knattleik annað árið í röð. Aftari
röð frá vinstri: Þórður Sigurðsson,
formaður handknattleiksdeildar,
Stefán Carlsson, jæknir, Einar Þor-
varðarson, Gísli Óskarsson, Theód-
ór Guðflnnsson, Þorbjöm Jensson,
Júlíus Jónasson, Sigurður Sveins-
son, Jón Kristjánsson, Árni Áma-
son, sjúkraþjálfari og Jón Zoega,
formaður Vals.
Fremri röð frá vinstri: Pétur Guð-
mundsson, liðsstjóri, Sigurður Sæv-
arsson, Jakob Sigurðsson, Ólafur
Benediktsson, Geir Sveinsson, fyrir-
liði, Páll Guðmundsson, Valdimar
Grímsson og Stanislav Modrowski,
þjálfari.
Morgunblaðið/Bjarni
KORFUKNATTLEIKUR / MEISTARAFLOKKUR KVENNA
Morgunblaðið/Einar Falur
ÍBK
íslands- og
bikar-
meistari
m
IBK varð Ísiands- og bikar-
meistari í meistaraflokki
kvenna í körfuknattleik. Liðið er
skipað eftirtöldum leikmönnum.
Efri röð frá vinstri: Valdís
Rögnvaldsdóttir, Bylgja Sveins-
dóttir, Marta Guðmundsdóttir,
Anna María Sveinsdóttir, Elín-
borg Herbertsdóttir, Hilma Hólm
og Jón Kr. Gíslason, þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Svandís
Gylfadóttir, Eva Sveinsdóttir,
Björg Hafsteinsdóttir, Kristín
Blöndal og Margrét Sturlaugs-
dóttir.
KORFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD
Keflvík-
, ingar
íslands-
meistarar í
fyrstasinn
Keflvíkingar urðu íslandsmeist-
arar í meistaraflokki karla í
körfuknattleik í fyrsta sinn 1989.
í liðinu eru, efri röð frá vinstri:
Gunnar Jóhannsson, formaður
körfuknattleiksráðs ÍBK, Sigurður
Ingimundarson, Magnús Guðfínns-
son, Egill Viðarsson, Albert Óskars-
son, Nökkvi Már Jónsson, Axel
Nikulásson og Þorsteinn Bjamason,
liðsstjóri.
Neðri röð frá vinstri: Guðjón
Skúlason, Jón Kr. Gíslason, þjálfari
og leikmaður, Falur J. Harðarson
og Einar Einarsson.
a ■ tP K; P5L. í'
Morgunblaðið/Einar Falur