Morgunblaðið - 31.05.1989, Page 5

Morgunblaðið - 31.05.1989, Page 5
ISíCHSKA AUGLÍSIHCASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 5 Hvað myndir þú gera ef einhver byði þér mjög eftirsótta frummynd á verði ódýrrar eftiriíkingar? Myndir þú trúa honum þó hann segði hana hvorki vera stolna, stælda né notaða? Heimilistæki hf. geta nú boðið slíka frummynd, á verði sem vissulega gefur til kynna að eitthvað dularfullt sé á ferðinni. Ekta frummynd! Vegna tímabundinna hagstæðra samninga Heimilistækja hf. við „listamennina" er nú hægt að bjóða listaverk sem er lykillinn að nýjum heimi: Fræðslu og fréttum, menningu og skemmtun, spennu og ástum. Ósvikinn myndlykill á aðeins kr. 14.990,- stgr. Heimilistæki hf Sætúni 8 Sfmi 691515, Kringlunni Sími 691520

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.