Morgunblaðið - 31.05.1989, Síða 17

Morgunblaðið - 31.05.1989, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 17 i UR GULLKISTU EYJANNA ab-mjólk styrkir stöðu þíns innri manns! Lestu textann á umbúö- unum og sjáðu hvað stendur á bak við a og b. ab-mjólk er kalk- og prótein rík eins og aðrar mjólkur- afurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndi- máltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk - morgunverður sem stendur \ i \ iÉIÍÍiÍ með þer! í I í3MKÍ£1í%\ Karl Sigurhjartarson „Einhvern veginn er mér lítill léttir að þeirri sannfæringn minni að dæmalaus málflutning- ur hennar skaði Utsýn meir en okkur hina.“ rýra traust samkeppnisaðila með óhróðri og ósannindum eru ósmekk- legar og varða við lög eins og hún á eftir að kynnast. Má vera að hjá ferðaskrifstofunni Utsýn sé aðeins spurt að leikslokum og tilgangurinn helgi meðalið. Sem betur fer eru þau vinnubrögð fátíð hjá öðrum ferðaskrifstofum. Höfundur er framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofunnar Pólaris. Um ósæmilegan málflutning eftirKarl Sigurhjartarson Við spyrjum að leikslokum segir Anna Guðný Aradóttir í Morgun- blaðsgrein 24. maí sl., og vandar ekki meðölin frekar en fyrri daginn. „Nú hefur Polaris sagt upp leigu- flugi sínu til Spánar,“ segir hún. Hún vill kannski útskýra þetta nán- ar fyrir 120 farþegum í leiguflugi Pólaris, sem nú eru á Spáni. Eða fyrir Flugleiðum sem eru með leigu- flugssamninga við Pólaris fram í októberlok. Bókanir eru góðar, takk fyrir, og það hefur aldrei komið til álita að Pólaris legði niður allt leigu- flug. Hins vegar hefur Pólaris minnkað framboð sitt í sumar eins og reyndar Útsýn og fleiri ferða- skrifstofur. Anna Guðný hefur hér bætt ósannindum ofaná fyrri óhróð- ur. Einhvern veginn er mér lítill léttir að þeirri sannfæringu minni að dæmalaus málflutningur hennar skaði Útsýn meir en okkur hina. Rógur af þessu tagi verður aldrei leiðréttur að fullu. Að þekkjast af verkum sínum Tilraunir Önnu Guðnýjar til að setja Þýzk-íslenska í flokk með Flugleiðum e_ða Eimskip eru all- hjákátlegar. Ég er ekkert viss um að það séu öflugri aðilar sem standa að Útsýn heldur en t.d. Pólaris. En þetta er bara ekki kjarni máisins. Tal Önnu Guðnýjar um bakhjarla minnir á lítinn strák sem reynir að losna úr vondri stöðu með yfirlýs- ingunni: „Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn.“ Kjarni málsins er hvort fyrirtæk- ið, ferðaskrifstofan, sé rekin með þokkalegri afkomu, þannig að eig- inf|árstaða sé traust og eigendur fái viðunandi arð af sinni fjárfest- ingu. Ef reksturinn er neikvæður og það kannski verulega og um árabil, kemur að því að eigendur hafa ekki lengur áhuga eða getu til að fjármagna tapreksturinn. Anna Guðný forðast að ræða þessa meginþætti málsins. En ferðaskrifstofan Útsýn getur ekki, frekar en önnur fyrirtæki, skotið sér undan því að vera dæmd af eig- in verkum. Traustið er dýrmætt Traust ferðaskrifstofu er eitt það dýrmætasta sem hún á. Það tekur langan tíma að byggja upp en get- ur glatast í einu vetfangi. Tilraunir Önnu Guðnýjar Aradóttur til áð Sjómannadagskrá frá Vestmannaeyjum . laugardags- og sunnudagskvöld Hljómsveitirnar Sjöund og Papar Helgi og Hermann Ingi úr Logum Hrekkjalómabragur, lagið um vitavörðinn, o.fl. o.fl. Höfundar laga: Oddgeir Krisjónsson, Ási í Bæ o.fl. Eyjastemmningin veróur á hreinu. ,Ég veit þú kemur" //■ Stjórnin og Sigga Beinteins leika fyrir dansi laugardagskvöld. Klakobandið frá Ólafsvík leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. hof LiLI KLMjD Miðasala og borðapantanir í síma 6871 1 1. Kannt þú nýja símanúmerið? ^/3x67 Steindór Sendibílar Success GUARANTEW ~ PERFECriN krlrSB 8 MtNUTTS HlVi; Cfiicfmt Admondine Chlckcn bhií ún'dWu-wHfi Pusta & Almomh í' ’**r' t r.y Framandi og ógleymanlegur hrísgrjónaréttur. Löng hrísgrjón blönduð með ses- am, möndlum og núðlum og kryddað á afar sérstæðan hátt. Svo sannarlega öðruvísi kjúktingaréttur. Fyrir 4 - suóutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARL K. KA-RLSSONxCO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.