Morgunblaðið - 31.05.1989, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989
■ iT" SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
HARRY...HVAÐ?
Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, glugga-
pússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei; Harry er snjallasti
einkaspæjari allra tíma. Maðurinn með stáltaugarnar, jámviljann
og steinheilann. Ofurhetja nútímans: HARRY CRUMB.
John Candy (Armed and Dangerous, Plains, Trains and
Automobiles, Spaceballs) í banastuði í þessari taugatryllandi
gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers day off;
Beetlejuice) og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink).
Meiriháttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler;
James Brown o.fl. — Leikstjóri: Paul Flaherty.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Frábær íslensk kvikmynd!
Aðalhlutverk: Sigurður
Sigurjónsson o.fl
frábærir leikarar:
Sýnd kl. 5 og 7.
KOSSINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SIMI 22140
PRESIDIO-H E RSTÖÐIN
Hrottalegt morð er framið í PRESIDIO-herstöðinni. Til að
upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að
vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikurunum SEAN
CONNERY (The Untouchnbles), MARK HARMON
(Summer School) og MEG RYAN (Top Gun)
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11— Bönnuö inann 16 ára.
+/f
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI,
GAMLA BÍÓI
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
9M116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Arnalds.
Föstudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Ath.: Næst síðasta sýning!
MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI 16620.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
14.00-19.00 og fram að sýningu þá
daga sem leikið er. Símapantanir
virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig
símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 11. júní 1989.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir
Þórunni Sigurðardóttur.
AUKASÝNING:
Sunnudag ld. 20.00. Fáein sæti laus.
Síðasta sýning á þessn leikári!
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13.00-18.00 og sýningardga fram að
sýningu. Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
ISLENSKI SIAGVlRKSHOPURINN
kl.2039
SNERTA
Tónleikar á stóra sviðinu
fimmtudag kl. 20.30.
Færeyskur gestaleikur:
LOGI, LOGIELDUR MÍN
Leikgerð af ,Gomlum Götum*
eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen.
Leikstjóri: Eyðun Johannesen.
Leikari: Laura Joensen.
Fimmtud. 8/6 kl. 20.30.
________Föstud, 9/6 kl. 20.30.
Bílaverkstæði
Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
LEIKFERÐ
12.-15. jún. kl. 21. VESTMANNAEYJUM.
SAMKORT
SYNINGARIMAI:
Kvöldsýn. ld. 2030
í kvöld 31. maí.
Ósóttar pantauir seldar í dag!
AUKASÝNINGAR í JÚNÍ
VEGNA GÍFURLEGRAR
AÐSÓKNAR:
Kvöldsýning kl. 20.30.
Föstudag 2. júní.
Miðnætursýning kl. 23.30.
Kvöldsýning kl. 20.30.
Laugardag 3. júní.
Miðnætursýning kl. 23.30.
Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75
frá kL 16.00-19.00. Sýningardaga
er opið fram að sýningu.
Miðapantanir og EURO & VISA
þjónusta allan sólarhringinn í
síma 11-123.
ATH. MISMUNANDI
SÝNINGARTÍMA!
Öl
(érsnesbraut 106. Simi 46044
lii pJnrgmttP imfa ifa
Bkiðk) sem þú vakrnr við!
í S L E N S K I
JAZZBALLETT
FLOKKURINN
sýnir
uppgjör
11 verk eftir Karl Barbee
og eitt eftir Báru Magnúsdóttur
á litla sviði Þjóðleikhússins dagana
2. og 3. júní kl. 20.30.
Miðasala við innganginn.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ sM 21971
sýnir:
HUNDHEPPINN
eftir: Ólaf Hauk Símonarson.
AUKASÝNING:
í kvöld kl. 20.30.
Aðeins þessa 1 sýning!
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
XJöfóar til
X Xfólks í öllum
starfsgreinum!
FRÚ EMILÍA
Lcikhús, Skeifuimi 3c
11. sýn. fimmtud. 1/6 kl. 20.30.
12. sýn. föstud. 2/6 kl. 20.30.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Miðapantanir og uppl. í síma
678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skcifunni 3c og sýning-
ardaga til kL 20.30.
lCÍCECCe
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Fruinsýnir úrvalsmyndiiui:
SETIÐÁSVIKARÁÐUM
DEBRA WINGER TOM BERENGER
BETRAYED
Iþeir frábæru leikarar, tom berenger og
IdEBRA WINGER, ERU HÉR KOMIN í ÚRVALS-
jlWYNDINNI „BETRAYED", SEM GERÐ ER AF HIN-
lUM ÞEKKTA LEIKSTJ ÓRA COSTA GAVRAS.
Jmyndin HEFUR FENGIÐ STÓRKOSTLEGAR VH).
|tÖKUR ÞAR SEM HÚN HEFUR VERB9 SÝND,
ENDA ÚRVALSLBÐ SEM STENDUR AÐ HENNl.
|blumm.: „„BETRAVED" úrvalsmvnd í
SÉRFLOKKI." G. FRANKLIN, KABC.TV.
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger,
John Heard, Betsy Blair.
Framl.: Irwin Winkler. — Leikstj.: Costa Gavraa.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 16 ára.
ÓskaTsverðlaunamyndin:
REGNMAÐURINN
i
HOFFMAN CRUISE
AIN MAN
★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL.
I„Tvimælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið hef-
| ur frí Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn þó þið
farið ekki nema einu sinni á ári í bíó".
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Óskarsverðlaiuiamyndin:
HÆTTULEG SAMBÖND
UISI. SEDUCl IUN. RtVtNCI.
IHE CAHE AS YOli’Vt NEVÍ R SEENII PEAVEI) 8EE0RE.
★ ★★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL.
HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN
ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL.
Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle
Pfeiffer, Swoosie Kurtz.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára.