Morgunblaðið - 13.06.1989, Page 50

Morgunblaðið - 13.06.1989, Page 50
5CT ' MÓRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1989 Lagt upp ferðalag. Morgunblaðið/Sveinbjöm Berentsson Krakkarnir í Vestmannaeyjum tóku vel á móti Bjössa. var aftur á móti ekki í neinum föt- um enda er hann api ættaður úr Sædýrasafninu í Hafnarfirði. SJOMANNADAGURINN Erilsamt hjá Bjössa og Polla á sjó- mannadaginn Það var nóg að gcra hjá Bjössa ^HH^HSpB^HHrHklv bollu og Polla apa á sjómanna- daginn. há brugðu þeir félagar sér ^jjll til Ólafsvíkur, Hellisands og Vest- :’ -f \j| mannaeyja og skemmtu krökkum á ' 11 öllum aldri fram eftir degi. í tilefni HBil iipll^ijg i dagsins hafði Bjössi látið sauma á H^HIHHHfr"*''* sig ný matrósaföt í fánaiitunum en ---lAife ti eins og þið sjáið fara þau honum Vinirnir Bjössi og Polli gera að sérdeilis vel. Polli, nýr vinur Bjössa, gamni sínu eftir erilsaman dag. Það er ekki hægt að sjá annað en að krakkarnir á Hellissandi skemmti sér konunglega og taki hraustlega undir með Bjössa bollu. í fylgd með Bjössa og Polla var Carl Möller harmonikkuleikari. SJOMENNSKA Eyjamaður í Hólminum niður á bryggju og til baka og stundum fer ég lengra. Það má vera hvasst og mikill bylur ef ég fer ekki. Til allrar lukku hefi ég verið frískur og það er mikil guðs gjöf. Já, ég er eyjamaður. Fæddur í Bjarneyjum 1901 og voru foreldr- ar mínir Sigríður Gestsdóttir frá Gufuskálum og Sólbjartur Gunn- Gestur Sólbjartsson, fyrrum bóndi og sjómaður, býr nú í Stykkishólmi. Hann er senn 88 ára og hefir marga krappa báruna farið á sínum lífsferli. Fréttaritari hitti Gest einn óveðursdag, þar sem hann var á göngu niður við höfnina. „Já, ég fer alltaf á hveijum morgni þennan vanalega rúnt, fer \oeee> Morgunblaðið/Ámi Helgason Gestur Sólbjartsson frá Bjarneyjum. Gestur var giftur Jakobínu Jak- obsdóttir Vestfírðingi og áttu þau 10 böm. „Vissulega var oft hart i ári en það var ekkert annað en duga eða drepast. Jú, þeir sögðu það náung- arnir að ég væri nokkuð „sjókald- ur“ færi á sjó þegar aðrir voru í landi. En með Guðs hjálp blessaðist þetta. En einu sinni fékk ég það veður á sjó sem kenndi mér að fara varlega. Ég var aldrei hræddur á sjó en nú fínn ég stundum geig þegar ég veit ættingja á sjó í erfiðu veðri. Svona getur þetta orðið.“ Þetta sagði Gestur meðan frétta- ritari bjó sig til að taka mynd. Hann er minnugur og fróður um gamla tímann. laugsson í Bjarneyjum. Það var margmennt í Bjarneyjum þegar ég man fyrst eftir. Fyrir utan alla ver- tíðarmenn voru 6 býli í eyjunum. Og hvert býli með belju og nokkrar kindur. Oftast varð að sækja hey- skap í næstu ey, Stagley og skipta á milli. En það var sjórinn sem gaf okkur aðallega föt og fæði. Hann var líka notaður. Ég fór ungur að fylgjast með og fara á sjó. Seinna var ég svo sjálfur með bát og þeg- ar vélar komu í bátana var ég auð- vitað með. Ég átti heima í Svefneyj- um um skeið og þaðan stundaði ég sjóinn stíft. Hafði um_ tíma fyrir stóru heimili að sjá. Ég var svo aftur í Bjarneyjum til 1945 en þá komst ég í Hrappsey og var þar til þess er ég flutti í Stykkishólm og öll börnin komin upp.“ COSPER Rúllustiginn hefur stansað. Hvernig komumst við nú nið- Snorrabraut 56, «• 13505 og 14303 fclk í fréttum - Sjji

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.