Morgunblaðið - 21.06.1989, Page 4

Morgunblaðið - 21.06.1989, Page 4
 VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 21. JÚNÍ 1989 / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt é veðurspá kl. 16.15 i gær) I/EÐURHORFUR í DAG, 21. JÚNÍ YFIRLIT í GÆR: Yfir Grænlandshafi er 1.000 mb lægð, sem þok- ast norðaustur. Hiti breytist lítið. SPÁ: Skilin og úrkomusvæðið sem þeim fylgir verða komin austur fyrir land, og við tekur suðvestanátt með skúrum sunnanlands og vestan, en norðan- og austanlands ætti að létta til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Norðvestanátt og fremur svalt. Þurrt á Suður- og Suðausturlandi en skúrir á Vestur- og Norðurlandi. HORFUR Á FÖSTUDAG: Vestanátt og þurrt um allt austanvert landið en súld eða rigning við vesturströndina. T ugmillj ónatj ón í vegaskemmdum Egilsstöðum. VERULEGAR vega- og brúaskemmdir hafa orðið af völdum vatna- vaxta á Fljótsdalshéraði að undanförnu. Brúin yfir Bessastaðaá i Fljótsdal er talin ónýt eftir að áin gróf frá henni. Hangir hún nú uppi án vegasambands. í vetur skemmdist brúin yfir Keldná í Fljóts- dal í jakahlaupi og er hún jafiivel talin ónýt. Yfir hana er nú einung- is leyfður 5 tonna öxulþungi. Nokkrir bæir í Fljótsdal eru í slæmu vegasambandi af þessum sökum. Ekki er ljóst hvenær viðgerðir geta hafist en tjón vegagerðarinnar er áætlað 20-30 milljónir vegna þessara tveggja brúa. Skemmdir á þessum tveim brúm er mjög bagalegt fyrir bændur á nokkrum bæjum í Fljótsdal því allir þungaflutningar til þeirra eru úti- lokaðir. Þeir munu að mestu leyti hafa verið búnir að fá áburð heim til sín en vegna kulda í vor og þungatakmarkana á vegum voru þeir flutningar óvenju seint á ferð- inni í ár. Á þessum bæjum er ein- göngu stundaður sauðíjárbúskapur þannig að ekki koma til erfiðleikar við mjólkurflutninga eða fóðurbæti. Skemmd á brúnni yfir Bessa- staðaá hefur það í för með sér að ekki er hægt að aka hring í Fljóts- dalnum en það er vinsæl leið hjá ferðamönnum sem vilja skoða hér- aðið. Þeir ferðamenn sem vilja skoða Skriðuklaustur og Valþjófs- stað verða því að fara upp með Lagarfljóti að austan um Hallorms- stað og snúa við á Skriðuklaustri. í hlýindunum að undanfömu hafa allar ár á Héraði verið í for- áttu vexti og víða flætt yfir bakka sína og skemmt vegi. Lagarfljótið er eins og hafsjór yfir að líta og VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að isl. tíma Akureyri Reykjavfk hhl veöur 18 skýjað 9 súld Bergen 19 skýjað Helsinki 24 léttskýjað Kaupmannah. 26 léttskýjað Narssarssuaq vantar Nuuk vantar Ósló 27 skýjað Stokkhólmur 27 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Algarve vantar Amsterdam 26 léttskýjað Barcelona 21 mistur Berlín 24 léttskýjað Chicago 16 þoka Feneyjar 26 þokumóða Frankfurt 27 léttskýjað Glasgow 20 mistur Hamborg 27 léttskýjað Las Palmas vantar London 28 heiðskírt Los Angeles 17 heiðskírt Lúxemborg 25 léttskýjað Madríd 26 mistur Malaga 24 ml8tur Mallorca 27 léttskýjað Montreal 20 alskýjað New York 21 mlstur Orlando vantar Paris vantar Róm 24 hálfskýjað Vín 16 þrumuveður Washington 23 þokumóða Winnipeg 23 úrkoma í gr. NORRÆNIR augnlæknar hafa þingað hérlendis síðan á sunnudag en þinginu lýkur í kvöld með málsverði á Hótel íslandi. Síðdegis bjóða Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, og Davíð Odds- son, borgarstjóri, til móttöku á Kjarvalsstöðum. Erlendir gestir á ráðstefiiunni eru um 800 talsins og er þetta fjölmennasta þing norr- ænna augnlækna sem haldið hefur verið frá 1901 að sögn Ingólfs Gíslasonar, formanns undirbúningsnefndar. Þetta augnlæknaþing er hið 29. í röðinni, en fyrst hittust norrænir augnlæknar í byijun aldarinnar. Síðustu ár hafa þeir þingað annað hvert ár og hittast næst í Finn- landi. Á þetta þing komu yfir 460 erlendir augnlæknar, á þriðja hundrað makar og nær 70 starfs- menn fyrirtækja sem þátt taka í tæknisýningu í tengslum við þingið. Þingið hefur verið haldið á Hótel Sögu og í Háskólabíói, en erlendu gestimir hafa búið víða um borgina. Ingólfur Gíslason, augnlæknir, segir það hafa mikið fræðilegt gildi fyrir augnlækna á Norðurlöndum að hittast og bera saman bækur sínar. Tækni sem þótti fullkomin fyrir fimm ámm geti nú verið orðin úrelt, breytingarnar séu örar og mikilvægt að fylgjast með. Þegar upp verður staðið síðdegis í dag hafa 74 fyrirlestrar verið flutt- ir á þinginu og þijú aðalerindi. Þau héldu prófessorarnir Alan Bird frá Lundúnaháskóla, Richard Linds- tröm frá Minnesota-háskóla og Robert Machemer frá Duke-háskóla í Bandaríkjunum. Viðtal við þann síðastnefnda birtist á blaðsíðu 18 í blaðinu í dag. Að auki hafa lækn- amir sótt námskeið, umræðufundi og umfangsmikla sýningu á helstu tækninýjungum í augnlækningum. Þórður Sverrisson, augnlæknir, sem skipulagði tæknisýninguna segir að hún endurspegli þróunina í augn- lækningum en þarna séu ekki bylt- ingarkenndar nýjungar , Biðst ekki afsökunar - segirHannes Jónsson heima- sendiherra „Ég hef eiginlega ekkert um þetta segja. Málið er þess eðlis að mér fínnst ekki viðeigandi að vera að tala um það í blöðum,“ sagði Hannes Jónsson, heima- sendiherra, aðspurður um fiind hans með utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra fór fram á, að Hannes bæðist afsökunar á þeim ummælum, að þeir menn, sem hefðu veitt ráðherra ráð um skipan ut- anríkismála, væm íúskarar. Er Hannes var spurður hvort hann myndi biðjast velvirðingar á um- mælum sínum sagði Hannes að hann myndi ekki gera það: „Ég hef ekki ástæðu til þess að biðjast af- sökunar á neinu að mínu mati.“ I I Vegagerð ríkisins: Tilboð opnuð í þrjú verk VEGAGERÐ ríkisins hefiir opnað tilboð, sem bárust í viðgerð á NorðQarðarvegi milli Beljanda og Háhlíðarhoms og tilboð, sem bár- ust í styrkingar og malarsiitlög í Húnavatnssýslu auk tilboða í lokað útboð í SigluQarðarveg milli Sauðárkróks og Kýrholts. Héraðsverk átti lægsta tilboðið í Norðljarðarveg, rúmar 29,9 millj. eða 71,5% af kostnaðaráætlun, sem er rúmar 41,8 millj. Austfirskir verktakar buðu rúmar 38,3 millj. eða 94,1% af kostnaðaráætlun. Þijú tilboð bámst í styrkingu og malarslitlög í Húnavatnssýslu og bauð Tvisturinn s.f lægst, rúmar 5 millj. eða 83,6% af kostnaðaráætl- un, sem er rúmar 6 millj. Þorvaldur Evensen, Blönduósi bauð rúmar 5,6 millj. eða 93,25 af kostnaðaráætlun og Fjörður s.f. bauð rúmar 7 millj. eða 120,4% af kostnaðaráætlun. Þrír tóku þátt í lokuðu útboði í Siglufjarðarveg og bauð Fjörður lægst, rúmar 4,3 millj. eða 89% af kostnaðaráætlun, sem er rúmar 4,8 millj. Hvítserkur bauð rúmar 5,2 miHj. eða 108% af kostnaðaráætlun og Króksverk bauð rúmar 6,5 millj. eða 134% af kostnaðaráætlun. Morgunblaðið/Björn Sveinsson. Brúin yfír Bessastaðaá. Brúin hangir uppi skökk og bjöguð en sambandslaus við land. flæðir yfir öll nes. Framkvæmdir við nýjan Egilsstaðaflugvöll hafa nú legið niðri í rúma viku vegna vatnavaxta. Þar er allt athafna- svæðið undir vatni. Að sögn vegagerðarmanna verða fjallvegir opnaðir tveim til þrem eftir um tvær vikur og Fljótsdals- vikum síðar en venjulega. Búist er heiði upp úr því. við að opnað verði inn í Kverkfjöll - Björn Stærsta þingi nor- rænna augnlækna til þessa lýkur í dag TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus stefnu og fjaðrirnar • Skúrir / \ Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður V r er 2 vindstig. * V Él Léttskýjað / / / / / / / Rigning Þoka 'ílll^ Hálfskýjað / / / * / * 5 5 5 Þokumóða Súld / * / * Slydda / * / * * * oo 4 Mistur Skafrenningur ISAiskýiað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.