Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1989 39 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ■ ■ W LOGREGLUSKOLINN 6 FRÆGASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS ER KOMIÐ HÉR í HINNIGEYSIVINSÆLU MYND LÖGREGLU- [SKÓLINN 6 EN ENGIN MYNDASERXA ER ORÐIN IINS VINSÆL OG PESSI. ÞAÐ ERU ÞEIR HIGH- »WER, TECKLEBERRY, JONES OG CALLAGHAN SEM ERU HÉR f BANASTUÐI AÐ VENJU. JHAFÐU HLÁTURTAUGARNAR í GÓÐU LAGI! |Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framl.: Paul Maslansky. — Leikstj.: Peter Bonerz. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA „Fjrrsta. flokks skemmtun". it'k'k DV. — * * * DV. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGUBYSSUBOFARNIR Sýnd kl. 7.10 og 11.10. SETIÐ A SVIKRAÐUM Dl’BRA WIN'crR H)M BlRl \(.l.R BETRAYED Nick Nolte Martin Short threi FUGITIVES # Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. FISKURINNWANDA Sýnd kl.5,7,9,11. SÉ Metsölublaó á hvetjum degi! f______/ / LAUGARASBIO Sími 32075 Grín um karla og konur og það sem stendur á milli þeirra Ný, frábær mynd um karla og konur og það, sem stendur á milli þeirra. Bert er ungur lögfræðingur, sem verður fyrir því óláni að vinur hans fyrir neðan belti byrjar að spjalla við hann. Þetta verður honum bæði til láns og óláns; konan fer frá honum, en léttúðugar konur hænast að honum. Það hefur alltaf verið .orlítill" munur á konum og körlum. Núna loksins er þessi munur í aðalhlutverki. í öðrum hlutverkum: Griffin Dunne (After Hours) og Ellen Green (Hryllingsbúðin). Leikstjóri: David Dorrie. Framl.: B. Eichinger (Christiane F., Never ending storie og Nafn rósarinnar). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FLETCH LIFIR Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11. TVIBURAR SýndíC-sal 5,7,9,11. ■!■ ÞJÓDLElKHtSID Gestaleikur á stóra sviðinu: ítróttasamband Föroya og Havnar Sjónleikarfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olsson í samvinnu við Fred Hjelm. Þýðing: Ásmundur Johannessen. Leikstjórn: Sigrún Yalbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ Félagsheimilinu Blönduósi, í kvöld kl. 21.00. Miðgarði, Varmahlíð, fimmtudag kl. 21.00. Nýja bíói, Siglufirði, föstudag kl. 21.00. Samkomuhúsinu Akureyri, laugardag kl. 21.00. Sunnudag kl. 21.00. Mánudag kl. 21.00. Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Sími 11200. SAMKORT Ungir sem aldnir láta hendur standa fram úr ermum. Sunnuhlíð: Líf o g land gróður- setur trjáplöntur Á 10 ára afinæli Sunnu- hlíðarsamtakanna í Kópa- vogi, 17. mars sl., kom til- kynning £rá formanni Lífs og lands, Herdísi Þorvalds- dóttur, um að stjórn Lífs og Iands hefði samþykkt að gefa til Sunnuhlíðar trjá- plöntur, sem gróðursetja skyldi í garði Sunnuhlíðar. Laugardaginn 27. maí mætti svo stjórn Lífs og lands og gróðursetti tijáplönturnar ásamt nokkrum íbúum vern- duðu þjónustuíbúðanna. Gjafir af þessu tagi hafa áður borist Sunnuhlíð. Þegar hjúkrunarheimilið var vígt fyrir 7 árum, var gefinn heill blómagarður frá garðyrkju- stöð í Kópavogi, sem var að hætta starfsemi sinni, 5 stór birkitré úr einkagarði i Kópa- vogi og 3.000 ferm. af tún- þökum. Þannig hefur umhverfi Sunnuhlíðar verið tekið í fóst- ur af þeim sem vilja græða landið, segir í fréttatilkynn- ingu. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Allra síðustu sýningar! SKUGGINNAF EMMU Sýnd kl.5. Allra síðustu sýningar! FRUMSYNIR: ALLT A HV0LFIIÞJ0ÐGARÐINUM Bönnuð innan 16 ára. ELDFJÖRUG GAMANMYND! Þegar við blasir að þjóðgarður- inn er í hættu vegna byggingar efnaverksmiðju, taka náttúru- unnendur hcldur betur til sinna ráða á sinn sérstaka hátt. ENGUM VERÐUR HLEYPT INN EFTIR AÐ BANGSI STELUR JARÐÝTUNNI. Leikstjóri: Rafal Zielinski. Aðalhl.: Isabelle Mejias, James Wilder, Jennifer Inch, Brian Dooley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. PRESIDIO-HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. BEINTASKA THE NAKED H8S& WVtKADMAfi MCWS5MMCWE Sýnd kl. 5,7,9,11.Í5. Giving nature a bad nanie. Stykkishólmur: Sjálfstæðisfélagið Skjöldur stofiiað fyrir 60 árum Stykkishólmi. Sjálfstæðismenn í Stykkishólmi komu saman í Lionshúsinu laugardag- inn 27. maí sl. til þess að minnast þess að 60 ár eru liðin frá því að Sjálfstæðis- félagið Skjöldur var stofii- að og hóf starfsemi sína. Fyrstu drögin að stofnun var fundur sem haldinn var 30. maí 1929 að frumkvæði Oscars Clausen o.fl. en Oscar hafði kynnt sér lög og stefnuskrá nýs flokks sem stofnaður var í Reykjavík þá fyrir nokkrum dögum með samruna tveggja flokka, íhalds- og frjálslynda flokks- ins. Kynnti hann þessi gögn fundarmönnum sem kom saman um að stofna félagið. Voru stofnfélagar um 30 talsins. Fyrsti formaður var Iq'örinn Olafur Jónsson frá Elliðaey sem var síðan for- maður lengst allra. Vara- formaður var kjörinn Guð- laug Jóhannsdóttir sem gegndi því um árabil. Fé- lagslíf var gott um þessar mundir og mikið starf sem flokkurinn innti af hendi, bæði í skemmtana- og funda- höldum, veitti leiðsögn í at- vinnumálum og hafði lengst af leiðsögn í hreppsnefnd og stóð fyrir ýmsum fýrirlestr- um um þjóðleg efni. Á sam- fundinum sem fyrr getur, setti formaður Skjaldar, Ey- gló Bjarnadóttir, fundinn og bauð síðan veglegar veiting- ar sem sjálfstæðiskonur bæj- arins stóðu að. Lárentsinus Kristjánsson lögfræðinemi flutti yfirlit um stofnun flokksins, stefnu og störf, sigra og ósigra og Ámi Helgason ræddi um stofnun Skjaldar og ýmis innanfélags- og flokksmál, mistök liðinna ára og hversu dvínandi traust væri á hinni pólitíska starfi hjá alþýðu manna og hversu mikil átök yrðu að verða til að kipp£f~-- viðhorfinu á bjartara svið. Sturla Böðvarsson ræddi einnig stöðu flokksins og hvað vænlegast væri til átaka og kom inn á tölu Áma og taldi hana orð í tíma töluð. Akveðið er að minnast betur 60 ára starfs félagsins í haust og byrja að undirbúa allt til þess. - Árni 4kÞiÞ " Góðandaginn! 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.