Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR MHMKUDAGUR 21. JÚNÍ 1989
Knattspyrnumöt 5. flokks
Landsbankamótið á Akranesi
verður haldið dagana 30. júní til 2. júlí nk.
Fjölbreytt dagskrá.
Allar nánari upplýsingar í símum 93-13311 og
FRJALSAR IÞROTTIR / SPANN
93-11216. Knattspyrnufélag ÍA.
-ekki
t0a, (◄ —
hepP°‘ ’/'/S'H—
Laugardagur kl. 13:55
25. LEIKVIKA- 24. juní 1989 1 X 2
Leikur 1 Valur - Fylkir 10
Leikur 2 Keflavík - Akranes 1d
Leikur 3 F.H. - K.R. 1d
Leikur 4 K.A. - Víkingur1d
Leikur 5 Einherji - Selfoss 2d
Leikur 6 Í.B.V. - Tindastóll2d
Leikur 7 Grótta - Leiknir 30
Leikur 8 B. (safjardar - Hveragerði30
Leikur 9 Afturelding - Þróttur R.30
Leikur 10 Kormákur - Huginn ^
Leikur 11 Reynir Á. - Austri E. 30
Leikur 12 Skotf. R. - Njarðvík 40
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464.
LUKKULÍNAN S. 991002
TVÖFALD UR POTTUR
Said Aouita frá Marokkó.
Said Aouita
tapaði sínu
fyrsta hlaupi
ítíuár
SAID Aouita frá Marokkó -
heimsmethafinn Í5000 m
hlaupi tapaði sínu fyrsta hlaupi
á vegalengdinni í tíu ár í gær-
kvöldi á alþjóðlegu móti í Se-
villa á Spáni. Aouita, sem hefur
ekki tapað 5000 m hlaupi síðan
1979, mátti sjá á eftir 28 ára
óþekktur Kenýamanni Yobes
Ondieki - koma í mark fjörutíu
metrum á undan sér.
Aouita, sem hefur verið snjall í
millivegalengdarhlaupum -
Ólympíumeistari í 800 m hlaupi
1984 í Los Angeles og bronsverð-
launahafi í Seoul, lét Odieki sleppa
of langt frá sér þannig að hann
náðu aldrei að vinna upp forskotið.
Hann var mest allt hlaupið í fimmta
sæti. Kenýamaðurinn kom í mark
á 13:12,12 mín., eða fjörutíu metr-
um og ellefu sekúntum á undan
Said Aouita, sem fékk tímann
13:23.96 mín.
Paul Ereng frá Kanýa, Ólympíu-
gullhafinn, varð sigurvegari í 1500
m hlaupi á 1:44,01 mín., sem er
besti tíminn á vegalengdinni í ár.
Calvin Smith frá Bandaríkjunum
náði besta timanum í _ár í 200 m
hlaupi - 20.45 sek. og Ólympíugull-
hafinn í 400 m hlaupi, Steve Lew-
Fyrir stelpur og stráka
fædd 1976-1983
Leikgleði, fjölbreytt íþróttaiðkun og viðfangsefni við allra hœfi
Heilsdags námskeið
frá kl. 9-16 með heitum
hádegismat kr. 8.900.-
Hálfsdags námskeið
kr. 5.000.-
Gr eið slukortaþj ónusta.
Frekari upplýsingar og
innritun á skrifstofu Vals
símar: 12187 og 623730
Við lærum og æfum knattspymu,
handbolta og
Við stundum
Við kynnumst
körfubolta.
frjálsar íþróttir,
leikfimi og sund.
ratleik, siglingum,
hafnabolta og
alls kyns leikjum.
Við förum í kynnisferðir og heimsóknir.
íþróttir og leikir undir stjórn góðra leiðbeinenda
Torfi Magnússon Sigurbergur Sigsteinss.
íþróttakennari íþróttakennari
Atli Eðvaldsson
íþróttakennari
Magmis Blöndal
handboltaþjálfari
Brynja Guðjónsd.
fótboltaþjálfari
Ósk Víðisd.
íþróttakennari
Aðrir leiðbeinendur: Svali B;
Ingvar
ijíirgvinsson, körfuboltaþjálfari - Sigurður Sigurþórsson, íþróttakennari - Drífa Ármannsdóttir, íþróttakennari
Guðmundsson, fótboltaþjálfari - Siguijón Kristjánsson, fótboltaþjálfari - Margrét Tómasdóttir, kennari
is, varð öruggur sigurvegari á 45.36
mín.
ÚRSLIT
Alþjóðlegt mót í fijálsum íþróttum var hald-
ið í Sevilla á Spáni í gærkvöldi. Úrslit urðu:
400 m hlaup:
1. Steve Lewis (Bandaríkin)..45.36
2. Darren Clark (Ástralía).....45.54
3. Ian Morris (Trinidad).........46.03
200 m hlaup kvenna:
1. Merlene Ottey (Jamaíka).....22.32
2. Elaine Jones (Bandaríkin)...22.83
3. Falilatu Ogunkoya (Nígaría).22.91
Kringlukast:
1. Luis Delis (Kúba).........66.92
2. Rolf Danneberg(V-Þýskaland).63.84
3. Juan Martinez (Kúba)..........62.90
400 m grindahlaup:
1. Winthrop Graham (Jamaíka).48.49
2. Samuel Matete (Sambía)......48.67
3. Kriss Akabusi (Bretland)....49.04
800 m hlaup:
1. Paul Ereng (Kanýa)........1:44.01
2. George Kersh (Bandaríkin)...1:45.70
3. Faouzi Lahbi (Marokkó)....1:46.21
4. Steve Cram (Bretland).....1:46.37
110 m grindahlaup:
1. C. Hawkins (Bandaríkin).....13.54
2. E. Valle (Kúba)............13.59
3. Renaldo Nehemiah (Bandaríkin).13.69
5.000 m hlaup:
1. Yobes Ondieki(Kanýa).....13:12.12
2. Said Aouita (Marokkó)....13:23.96
3. Hammou Boutaib (Marokkó).13:24.06
Þrístökk:
1. Mike Conley (Bandaríkin)..17.21
2. Juan Lopez (Kúba).............16.83
3. G.Hernandez (Kúba)............16.44
200 m hlaup:
1. Calvin Smith (Bandaríkin)...20.45
2. E.Gviide (Porta Ríkó).......20.60
3. Danny Everett (Bandaríkin)....20.64
100 m hlaup:
1. Joe DeLoach (Bandarikin)....10.41
2. Ray Stewart (Jamaíka).......10.42
3.0.Adenoken (Nígaría)........10.47
100 m hlaup kvenna:
1. Merlene Ottey (Jamaíka)...11.24
2. Mary Onyali (Nígaría)...:.....11.38
3. E. Riquelme (Kúba)............11.67
1500 m hlaup:
1. Abdi Bile (Sómalía).....3:36.61
2. MarcusO’Sullivan (írland).3:37.62
3. Pascal Thiebaut (Frakkland).3:37.63
faémR
FOLK
■ SIGURVEGARAR í 400
metra grindahlaupi karla og kvenna
á bandaríska meistaramótinu í
fijálsum íþróttum, sem fór fram um
sl. helgi, eru hjón. Er það í fyrsta
skipti í 29 ár sem hjón vinna til
verðlauna á þessu móti. Sandra
Farmer—Patrick sigraði í kvenna-
flokki á nýju bandarísku meti 53,75
sekúndum og náði það með áttunda
besta tímanum í heiminum í dag.
Aðeins nokkrum mínútum síðar
sigraði eiginmaður hennar, David
Farmer—Patrick í karlaflokki á
48,83.
■ ANTONIO Pettigrew sigraði
óvænt í 400 metra hlaupi. Petti-
grew, unglingameistari í grein-
inni, hljóp á 44,27 sekúndum sem
er besti tími ársins. Mark Rowe
varð annar á 44,71 og Tim Simon
þriðji á 44,84.
■ ÖNNUR óvænt úrslit litu
dagsins ljós þegar óþekktur piltur
frá Louisiana, Brian Brown, sigr-
aði í hástökki og skaut þar með
ekki ómerkari mönnum en Hollis
Conway, silfurverðlaunahafa frá
síðustu Ólympíuleikum, aftur fyrir
sig. Brown stökk 2,32 metra.
■ LARRY Myricks, bronsverð-
launahafi í langstökki frá Seoul,
sigraði með besta stökki í heiminum
í ár. Myricks stökk 8,70 metra.