Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 26
i;t. is 26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JUNI 1989 Morgunblaðið/Rúnar Þór Á myndinni eru frá vinstri Erhard Johansen stýrimaður, Oddgeir ísaksson framkvæmdas1jóri; Gunnar Sigurðsson kokkur, Heiða Björk með pabba sínum Vilhjálmi Isakssyni og Gísli Jóhannsson skipsljóri. Sjöfii tíl heimahaftiar NÝ SJÖFN kom til heimahafhar, Grenivíkur, á föstudag og af því tilefhi var gestum og gangandi boðið að skoða skipið og þiggja veitingar og var mikið fjölmenni um borð er blaðamaður Morgun- blaðsins náði sambandi við Erhard Johansen stýrimann. Nýstofnað hlutafélag heima- manna, Hlaðir hf., festi fyrir skömmu kaup á Akurey frá Horna- fírði, sem nú ber nafnið Sjöfn ÞH 142. Níu verða í áhöfn skipsins, sem er 201 tonn af stærð. Gren- víkingar höfðu ærna ástæðu til að gleðjast við komu Sjafnarinnar í Stigamót í golfi Fyrsta stigamót unglinga í golfi verður að Jaðri í kvöld, miðviku- dagskvöld. Mótin verða alla mið- vikudaga í sumar og verður hið síðasta 27. september. Leiknar verða 18 holur. Þátt- tökurétt hafa allir unglingar í Golf- klúbbi Akureyrar, sem hafa stað- festa forgjöf og eru 21 árs eða yngri. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor með og án forgjafar og ÍÉiÍ^ Stýrimannadeild WJP Dalvíkurskóla Kennara vantar í siglinga- og sjómennskugreinum. Umsóknarfrestur til 27. júní. Upplýsingar gefnar í símum 96-61380, 96-61162 og 96-61355. Skólanefnd Dalvíkur. DALVIKURBKDLI Dalvíkurskóli Yfirkennari Staða yfirkennara við Dalvíkurskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 4. júlí 1989. Upplýsingar gefnar í símum 96-61380, 96-61162 og 96-61355. Skólanefnd Dalvíkur. Kuml fannst við Másvatn KUML fannst við Másvatn á Mývatnsheiði í hreinsunarátaki ungmennafélaganna fyrir skömmu. Á íostudag fóru þeir Guðmundur Olafsson fornleifa- fræðingur á Þjóðminjasafhi og Hörður Geirsson starfsmaður Minjasafiisins á Akureyri á vett- vang og grófii kumlið upp. Hörður sagði í samtali við Morg- unblaðið að röð tilviljana hefði ráð- ið því að kumlið fannst, en bíll hefði farið út af veginum á þessum stað og er vörubifreið var að draga bílinn upp rótaðist jarðvegurinn upp. Hauskúpa fannst síðan í hjól- förum vörubílsins. Sagði Hörður að greinilegt hefði verið á öllum ummerkjum að átt hefði verið við kumlið, til dæmis hefði ekkert haugfé fundist og ýmislegt annað benti til að ein- hveijir hefðu komið þama nærri. Sennilegast er talið að þama hafi verið grafinn eldri karlmaður, en nákvæm greining á eftir að leiða það í ljós. Sjaldgæft er að kuml fínnist hér á landi, eða að jafnaði eitt á ári. Morgunblaðið/Hörður Geirsson Hér má sjá nokkur beinanna sem fundust við Másvatn á Mývatns- heiði í hreinsunarátaki ungmennafélaganna fyrir skömmu. Bæjarstjórn Akureyrar: gær, því bátar eru allir orðnir kvótalausir í plássinu. Sjöfn á eftir um 150 tonn af þorski, 73 af ýsu, 73 af ufsa og um 10 tonn af karfa auk smávegis af grálúðu. Erhard sagði að farið yrði á fískitroll eftir helgina og ættu þá hjólin í frysti- húsinu að fara að snúast að nýju. Orkufrekur iðnaður aftur til umfjöllunar reiknuð verða stig fyrir 10 efstu sætin með og án forgjafar hvern miðvikudag. Að öllum mótunum loknum verða stigahæstu unglingunum veitt veg- leg verðlaun fyrir í hvomm flokki. Þátttökugjald er kr. 150 í hvert skipti og renna þeir peningar óskiptir til unglingastarfs G.A. Umsjón með mótunum hefur David Barnwell og gefur hann nán- ari upplýsingar. „BÆJARSTJÓRN samþykkir að beina þeim tilmælum til atvinnumála- nefndar að hún taki höndum saman við Héraðsnefnd Eyjafjarðar um athugun á þeim kostum sem styrkt geta atvinnulíf við EyjaQörð, þ. á m. á orkufrekum iðnaði. Ekki síst verði skoðaður sá möguleiki hvort sveitarfélög við EyjaQörð eigi að móta sameiginlega stefiiu um upp- byggingu atvinnulífs og þjónustu á svæðinu." Þannig hljóðar tillaga fúlltrúa Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn Akureyrar sem lögð var fram á fúndi hennar í gær, en stóriðja á svæðinu var mikið til umræðu á fúndi bæjarstjórnar. Samþykkt var að vísa tillögunni til atvinnumála- nefndar til umíjöllunar. Tilefni umræðna um stóriðju við Eyjaíjörð var að meirihluti bæjar- ráðs fól bæjarstjóra í samráði við fulltrúa Héraðsnefndar Eyjafjarðar og annarra sveitarfélaga á svæðinu að taka upp viðræður við iðnaðarráð- herra um uppbyggingu orkufreks iðnaðar við Eyjafjörð. Sigfús Jóns- son bæjarstjóri upplýsti á fundinum að iðnaðarráðherra væri væntanleg- ur til frekari viðræðna um málið seinnipart ágústmánaðar eða í byij- unseptember. í greinargerð með tillögunni segir að Alþýðubandalagsmenn séu ekki andvígir orkufrekum iðnaði í Eyja- firði, sem einum þætti í þeirri við- leitni að treysta atvinnulíf á svæðinu og auka þar með á nauðsynlega fjöl- breytni ef fullnægt er þeim skilyrð- um sem flokkurinn setur sem skil- yrði fyrir stuðningi við slíkar fram- kvæmdir, um mengunarvarnir, for- ræði Islendinga og raunverulega þjóðhagslega hagkvæmni. Björn Jósep Arnviðarson (D) sagði ánægjulegt að þessi umræða hefði farið af stað og fagnaði hann því að Alþýðubandalagsmenn skyldu ekki vera afdráttarlausir andstæð- ingar hugmyndarinnar um orku- frekan iðnað. Hann sagði að í raun væri eina ágreiningsefnið það er varðaði eignaraðildina og hið sama sagði Freyr Ofeigsson (A). Bæjar- fulltrúar sem þátt tóku í umræðunni töldu rétt að ræða þetta mál æsings* laust og af skynsemi og Heimir Ingi- marsson (G) varaði við samskonar múgseíjun og orðið hafi fyrir nokkr- um árum er mikið var rætt um álver í Eyjafirði, en sú múgsefjun hefði degið máttinn úr mörgum atvinnu- rekandanum. Nýtt fyrirtæki viðmalbikun Morgunblaðið/Rúnar Þór Stofiiað hefiir verið fyrirtækið Bæjarverk hf, sem hefiir fest kaup á malbikunarvél, valtara, hitapotti til viðgerða á malbiki og vörubifreið. Reiknað er með að fyrirtækið veiti um fimm manns vinnu og er ætlunin að taka að sér verk víðsvegar um Norður- lúndv.M_mun Akureyrarbær einnjg ætla að taka malbikunarvélina á leigu til gangstéttagerða og viðgerða á malbiki. Fjárfesting í vélum og tækjum nemur um sjö milljónum króna. Á myndinni eru eigendur Bæjarverks hf., frá vinstri: Kristinn Ein- arsson, Ásdís Jóhannsdóttir, Vignir Jónasson og Jón Gestsson við vélarnar sem þau eru nýbúin að kaupa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.