Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1989 Æ=í=l FASTESGI\1AIVUC)LUI\I S^matími kl. 12-14 - Opið kl. 14-15 SVERRIR KRISTJÁIMSSON HÚS VERSLUNARINNAR6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. já, FASTEIGN ER FRAMTÍÐ VESTURBÆR - SÓLVALLAGATA Stórglæsilegt nýlegt parhús ca 280 fm 6-7 herb. Mjög vandaðar innr. Parket á stofu og herb. Falleg eign. Mjög eftirsóttur staður. Bílskúr. EINBÝLI - TVÍBÝLI í GARÐABÆ Gott hús 2 x 135 fm + 60 fm bílsk. Aðalhæð: 135 fm. Forstofa, húsbóndaherb., ca 50 fm stofa og borðst., eldhús, sjónvhol, 2 svefnherb. og bað. Stórt sólríkt „terrace". í kj. er nýstands. 2ja herb. íb. Stórt bað og saunabað, geymslur o.fl. Gott hús. Ákv. sala. SUÐURHVAMMUR - HF. EINB/TVÍB. Ca 252 fm hús. Aðalhæð: Forst., forstherb., hol, herb., eldhús, búr, stór stofa og borðst., bað, svefnherb. og línherb. Mjög stór- ar svalir. Útsýni. Á jarðhæð er innb. stórt bílsk. ca 60 fm og 2-3 herb., eldhús og bað. Húsið er ekki fullgert. Ákv. sala eða skipti á minni eign. NJÁLSGATA - EINBÝLI Ca 116 fm þokkal. steinh. kj., hæð og geymsluris. Risið gefur mikla mögul. Verð kr. 6,8 millj. Húsið er laust. Lykill á skrifst. HÁALEITISBRAUT - PARHÚS 189 fm fallegt parh. á einni hæð. Bílsk. Húsið er: Forst., snyrting, stór stofa og borðst., húsbóndaherb., 2 svefnherb. Mjög gott bað og eldhús. Þvottaherb., búr og geymsla. Glæsil. eign. Fallegur garður. Ákv. sala. RAUÐÁS - RAÐHÚS Ca 270 fm hús á tveimur og hálfri hæð. Innb. bílsk. Húsið er í smíðum, íbhæft. Ákv. sala. Einbýli FOSSVOGUR. Gott 150 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Uppl. á skrifst. SJÁVARGATA - ÁLFTA- NESI. Ca 130 fm gott timburh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. Húsið er ekki fullg. en vel íbhæft. Lang- tímalán. Skipti á 4ra-5 herb. eða litlu húsi í Gbæ æskileg. Ákv. sala. FAXATÚN - GBÆ. nsfm tinbhús .3 einni hæð ásamt 24 fm ílsk. Ákv. sala. Raöhús LAUGALÆKUR. 174 fm á þrem hæðum. Ákv. sala. BYGGÐARHOLT - MOS. Vandað 142 fm endaraðh. á 1. hæð ásamt 42 fm bilsk. Sauna. Fallegt hús og garður. Ákv. sala. LANGAMÝRI - GBÆ. 308 fm stórt og gott raðhús m/innb. tvöf.. bílsk. Jarðhæð: Stór forst., hol, 2 svefnherb. og þvottaherb. (getur verið 2ja herb. íb.). 1. hæð: Hol, stofur m/stórum arni, borðst. og stórt eld- hús m/mikilli og góðri innr. Þvotta- herb. Tvennar sv. Ris m/mikilli loft- hæð. 4 stór svefnherb., stórt bað og stórt hol. Húsið er ekki fullg. Ákv. sala. Sérhæðir GRENIMELUR. Ca 140 fm hæð og ris. Hæð: Forstofa, hol, saml. stofur, svefnherb., eldh. og bað. Ris: 3 herb., eldhúskrókur o.fl. (undir súð). TJARNARBRAUT. Ca isofm l. hæð. Góð sameign. 32 fm bílsk. m. mikilli lofth. (fyrir jeppa). Ákv. saia. NORÐURMÝRI. Ca 114 fm falleg neðri sérh. Suðursv. Bað. Nýl. eldh. Nýl. gler. Ákv. sala. KÁRSNESBRAUT. ca 100 fm ib. á 1. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góð langtimalán. Ákv. sala. Laus fljótt. 5-6 herb. HVASSALEITI. tíi söiu stór og góð íb. á 2. hæð í fjölb. Suður- endi. Ib. er hol, eldhús, borðst., stofa, 4 svefnherb. og bað. Tvennar sv. I kj. herb. og geymsla. Bflsk. BREIÐVANGUR. Ca 120 fm ib. á 4. hæð + bílsk. Björt og falleg lb. (4 svefnherb.). Þvottaherb. á hæðinni. Ákv. sala. 4ra herb. ÁLFTAHÓLAR. Til sölu falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Bflskúr Lítil blokk. Ákv. sala. FURUGERÐI. Falleg og björt 4ra herb. ib. á 2. hæð (í fremstu húsaröðinni við Bústaðaveginn). Góðar innr. Parket. Stórar suöursv. REKAGRANDI. 86 fm falleg ib. á 2. hæð og í risi. Hæðin er stór stofa, eldhús, svefnherb. og bað. í risi: 1-2 svefnherb. og snyrting m/sturtu. Falleg íb. Ákv. sala eða skipti á 3ja-4ra herb. í Bökkum. BERGSTAÐASTRÆTI. 97 fm falleg og björt íb. á 3. hæð í nýl. steinh. FURUGRUND. Falleg og vönd- uð ib. á 4. hæð. Mikið útsýni. Bflskýli. HJARÐARHAGI. Góð 83 fm íb. á 3. hæð. VESTURBERG. 100 fm góð íb. á 2. hæð. Parket. BARÓNSSTÍGUR. Góðsofm endaib. á 2. hæð. Stórar stofur, svefnh. og forstherb. Ný eldhinnr. 3ja herb. FURUGRUND. ca 70 fm á 4. hæð í lyftuh. Góð ib. Ákv. sala. mjög vel nýstandsett kjíb. Ákv. sala. Verð 3,5. Útb. 60%. 2ja herb. ÁSBRAUT. Lítil góð 2ja herb. íb. Ákv. sala. HVERFISGATA. Lítii, ný- stands. 2ja herb. ib. á 1. hæð. Allt sér. Laus fljótl. Ibúð - vinnustofa LAUFBREKKA. tíi söiu nýtt hús ca 425 fm. Jarðh. ca 225 fm með 4,5 m lofth. og stórum innk- dyrum. Efri hæð og ris ca 200 fm. Falleg ib. Ákv. sala eða skipti á minni eign. Sumarbústaðalóðir SVARFHÓLSSTAÐA- SKÓGUR. Tvær lóðir neðst í hverfinu niður undir Laxá. VANTAR. 2ja-3ja herb. mið- svæðis fyrir félagasamtök utan af landi. Keflavík TÚNGATA. Tvær 5 herb. íb. á 2. og 3. hæð i steinhúsi rétt við miðbæinn ca 125 fm hvor ib. Góð grkjör eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. á Stór-Reykjavikursvæöinu. 43307 jC 641400 11 | Vallarás - einstaklíb. | 40 fm ný íb. á 1. hæð. Áhv. 1,5 | millj. húsnæðisstjlán. V. 3,2 m. | Álfhólsvegur - 2ja Falleg 60 fm nýendurn. kjíb. | v/miðbæ Kóp. Sérinng. Hvammar Kóp. - 2ja Rúmg. 75 fm (brt.) íb. á 1. hæð ] ítvíb. Sérinng. sérhiti. V. 4,5 m. Hlíðarvegur - 3ja Glæsil. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Stórar suðursv. V. 5,5 m. Þverholt Mos. - 3ja j Til sölu í nýja miðbænum nokkr- j ar 3ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév. j Mjög góð grkjör. Maríubakki - 3ja Snotur ca 80 fm (nettó) íb. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr inn-1 af eldhúsi. Laus fljótl. Ástún - 3ja Mjög glæsil. nýl. íb. á 3. h. (a-íb.). Stórar vestursv. Kópavogsbraut 3ja-4ra Snotur 100 fm íb. á jarðhæð í þríb. Allt sér. V. 5,8 m. Efstihjalli - 4ra Góð íb. á 1. hæð í 2ja hæða blokk. V. 6 m. j Asbraut - 4ra Snotur 100 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 24 fm bílsk. V. 5,8 m. Engihjalli - 5 herb. 107 fm endaíb. á 2. hæð í 2ja | hæða blokk. Mikið áhv. Furugrund - 5 hb. Falleg 110 fm íb. á 1. hæð ásamt 32 fm aukaherb. m. eldhúskrók. Mikið áhv. Breiðás Gb. - sérhæð Snotur ca. 130 fm efri hæð | [ ésamt 30 fm bílskúr m. gryfju. Mikið útsýni. V. 7,8 m.o Hjallabrekka - sérh. Falleg 127 fm hæð ásamt stórum bílsk. Fallegur garður. Lokuð gata. Fálkagata - raðh. 120 fm hæð ásamt nýinnr. risi, I 55 fm í kj. sem hægt er að út-1 búa sem séríb. Laus fljótl. Stórihjaili - raðh. Glæsil. 276 fm hús á tveimur | hæðum. Stór innb. bílsk. Goðatún - einb. Mjög fallegt 130 fm hús á einni I hæð. 40 fm bílsk. Steypt plata | undir 40 fm viðbyggingu. Digranesvegur - einb. 220 fm hús á 2 hæðum. Fal-1 legur stór garður. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Mik-1 ið áhv. V. 8,5 m. Arnarhraun - einb. Fallegt 184 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Verðlarður. Trönuhjalli - Kóp. Til sölu 2ja, 3ja o.g 4ra herb. íb. tilb. u. trév. og fullfrág. sam- ] eign. Traustur byggaðili. Fagrihjalli - parh. | Til sölu á besta stað við Fagra-1 hjalla hús á tveimur hæðum. 6 j herb. Bílsk. Alls 174-206 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Sölustj. Viðar Jónsson Rafn H. Skúlason lögfr. Fasteignasalan EIGNABORG sf.l - 641500 - Hamraborg — 2ja 70 fm. Suðursvalir. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Einkasala. Ly- klar á skrifst. Alftröð — sérh. 90 fm efri hæð í tvíb. 3-4 svefnherb. I Stór bílsk. Mögul. að taka minni eign | upp í kaupin. Verð 6,0 millj. Engihjalli — 3ja 88 fm á 8. hæð. Vestursv. Parket á | gólfum. Þvottah. á hæð. Laus fljótl. Ásbraut — 4ra 95 fm endaíb. á 4. hæð í vestur. Svala- inng. Þvottaherb. á hæð. Bílsk. Lítið | áhv. Laust samkomulag. Furugrund — 4ra 90 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. I j Vandaðar innr. Sameign góð. Bílskýli. | Þvottah. á hæð. Búðargeröi - 4ra 90 fm á 2. hæð í vesturenda. 3 svefnherb. Laus strax. Sérhæöir — fokh. 142 fm m/4 svefnherb. 40 fm bílsk. auk I 40 fm vinnuaðst. innan bílsk. Eign verð-1 ur skilað frág. aö utan, tilb. u. máln. | Lóð grófjöfnuð. Áætlað fokh. í sept. Ásbraut — 4ra 100 fm endaíb. á 1. íbhæð í vestur. | Þvottah. í kj. Nýr bílsk. Ekkert áhv. Hlíöarhjalli - 4ra Eigum eftir í öðrum áfanga 4ra herb. íb. sem eru fokh. í dag. íb. afh. tilb. u. I trév. og sameign fullfrág. í nóv./des. I Seljendur bíða eftir húsnæöisstjláni sé | dagsetning ákv. Hörgshlíö — sérhæð 128 fm efri hæð í þríb. 4 svefnherb. I Nýtt gler. Bílskréttur. Ekkert áhv. Laus | fljótl. Verð 7,5 millj. Huldubraut — nýbygg. Sérh. 166 fm ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Tilb. u. tróv. í haust. málað utan, lóð fullfrág. Traustur byggaðili. Einkasala. Borgarholtsbraut — sérh. 105 fm efri hæð í tvíb. 3 svefnherb. Endum. að hluta. Bílsk. Verð 6,5 millj. | Kópavogsbraut — parh. 106 fm á tveim hæðum. Nýtt gler og I ný klætt að utan. Þak endurn. 33 fm | bílsk. Stór sérlóð. Bræðratunga — radh. 115 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Bílskréttur. Áhv. veðdeild 1,6 millj. Fífuhjalli - sudurhl. 337 fm einbhús á tveimur hæð- um. Samþ. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Selst fokh. eða tilb. u. trév. og fullfrág. að utan Tvöf. bílsk. Mögul. að selja í tvennu iagi. Hraunbrún — raöh. Glæsil. miðhús um 220 fm. Vandaðar I innr. 4 svefnherb. Stór bílsk. Laus í júlí. | Ýmis eignaskipti mögul. Víöihvammur — einb. 160 fm hæð og ris. 5 svefnherb. Klætt | að utan. Stór lóð. Bílskréttur. Tungubakki — raðh. 205 fm. 5 svefnherb. Pallahús. Bílsk. ( góðu ástandi. Ekkert áhv. Einkasala. Hlégerði — einbýli 160 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Stór lóð. Sumarbústaður - 20 km í nágrenni Reykjavíkur 50 fm hús ásamt I húsgögnum. 4500 fm land. Rafmagn og [ rennandi vatn. Til afh. strax. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn. í Jóhann Hálldinarion. h*. 72057 Vilhjálmur Einanson. hs. 41190 | Jón Eiriksson hdl. og . Runar Mogensen hdl. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága! Kannt þú nýja símanúmerið? Steindór Sendibílar r 3 67 V odkaútflutningnrinn: Icy-vodka með 137 tonnaf þeim 143 sem flutt voru út fyrsta árs- flórðunginn ÚTFLUTNIN GUR á vodka fyrstu þtjá mánuði ársins nam næstum 143 tonnum, að verð- mæti 11,5 milljónir króna. Að sögn Orra Vigfussonar, eins af framleiðendum Icy-vodka, voru 137 tonn af þeirri tegund flutt úr landi fyrsta ársQórðunginn. Hin tegundin, sem flutt er út, er Eld-ís vodka, en Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR sagðist ekki geta gefíð upplýsingar um útflutning hennar. Allt síðasta ár voru flutt út 172 tonn af vodka fyrir rúmar 7 milljón- ir króna. Aukning útflutningsins á þessu ári skýrist af því að kringum áramótin var hafinn útflutningur á annarri Vodkategund, Icy-vodka, til viðbótar Eldi-ís sem flutt hefur verið úr landi frá 1986. Langmest af því vodka sem flutt er út fer til Bandaríkjanna, en Eldur-ís vodka er einnig flutt til landa í Evrópu. Eldur-ís er framleitt í húsakynn- um Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins að Stuðlahálsi, en Sproti hf. framleiðir Icy-vodka, sem tapp- að er á flöskur í mjólkursamlaginu í Borgarnesi. Nákvæmar upplýs- ingar um hlut hvors fyrirtækis í útflutningi eru vandfengnar. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir að salan á Eldi-ís' vodka til Bandaríkjanna gangi eins og gert hafi verið ráð fyrir í samn- ingi við dreifingaraðilann vestan- hafs, Glenmoore distilleries. Fyrsta árið hafusamningurinn hljóðað upp á 120 þúsund flöskur og 1987 skyldu að minnsta kosti 240 þúsund vodkaflöskur seldar til Banda- ríkjanna. Höskuldur segir að vegna sam- komulags við dreifingaraðilann geti hann ekki gefið upp magnið sem flutt var út í fyrra og það sem af er árinu. Hann kveðst vona að markaðurinn taki smátt og smátt við sér, hvorki hafi verið gert ráð fyrir stórkostlegum viðtökum né lagt út í auglýsingastríð. Orri Vigfússon, einn eigenda Sprota hf, segir að fyrsti gámurinn með Icy vodka hafi farið til Banda- ríkjanna í desember á síðasta ári. Síðan hafi 17 gámar með Icy vodka verið sendir vestur um haf. Hver gámur tekur um það bil 12.500 flöskur og áætlar hann því að ná- lægt 225 þúsund flöskur af Icy vodka hafi verið fluttar á Banda- ríkjamarkað. ÁTVR: Áfengisútsala á Eiðistorg AÐ sögn Höskuldar Jónsson- ar, forstjóraÁfengis- og tó- baksverslunar ríkisins, verð- ur útsölu ÁTVR við Snorra- braut væntanlega lokað á þessu ári og ný útsala opnuð í staðinn í kjallara húss Slát- urfélags Suðurlands við Eiði- storg á Seltjaraamesi. Höskuldur sagði að húsa- leigusamningur útsölunnar við Snorrabraut hefði runnið út um síðustu mánaðamót. Hann sagði að tilmæli frá Seltjarnar- nessbæ um að útsala yrði sett þar á laggimar hefðu lengi leg- ið fyrir. Leigusamningur í hús- næði Sláturfélagsins við Eiði- storg tæki gildi um næstu mán- aðamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.