Morgunblaðið - 21.06.1989, Side 28

Morgunblaðið - 21.06.1989, Side 28
28 MORGUNBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21, JÚNÍ 1989 1»1 m iii íj’í1!’ Plllil m Afgreiðslustarf Starfskraft vantar í kvenfataverslun strax. Vinnutímifrá kl. 13.00-18.00. Framtíðarstarf. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl fyrir 24. júní merktar: „Sölukona - 8121“. Skrifstofumaður Starfskraftur óskast á skrifstofu Kjalarnes- hrepps í hálfsdagsstarf f.h. Laun samkv. kjarasamningi sveitarfélaga. Framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofu Kjalarneshrepps í síma 666076. Blaðamaður óskast Óskum að ráða blaðamann til starfa sem fyrst. Vanur aðili gengur fyrir. Kaup og kjör eftir samkomulagi. Sendið umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: „C - 7332“ fyrir 1. júlí. „Au pair“ Ágætis fjölskylda í Bonn/Bad Godesberg, Þýskalandi, með 5 börn, óskar eftir „au pair", sem kann einhverja þýsku, frá 1. september í u.þ.b. eitt ár. Þýskukennsla möguleg. Umsóknir sendist til: Dr. H. Hartmann, D-8022 Múnchen/Grunwald, Heckenrosenstr. 16, W-Germany, sími: 90-49-(0)89-64-13-019. Vörubílstjóri Okkur vantar vörubílstjóra til starfa strax. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w Laghentur maður Viljum ráða laghentan mann til viðhaldstarfa, húsvörslu o.fl. í Kringlunni. Nánari upplýsingar í síma 689200. Skriflegar umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. júní til hús- félags Kringlunnar, pósthólf 3310, 123 Reykjavík. Kennarar Nú er rétti tíminn til að ráða sig í kennslu við Grunnskólann á Flólmavík. Þar eru nefni- lega ennþá lausar kennarastöður. Kennslu á Flólmavík fylgja margir kostir, en sú upptaln- ing rúmast sjálfsagt ekki í þessu þlaði. Þess vegna er betra að hringja og fá nánari upplýsingar og hér koma símanúmerin: 95-13123, Sigrún Björk, skólastjóri og 95-13155 eða 13130 Jón Alfreðsson, skóla- nefndarformaður. Grunnskólinn á Hólmavík. Kranamaður Viljum ráða mann á byggingakrana. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ISAL Málarar Ungur maður óskar eftir að komast á samn- ing á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 96-22947 milli kl. 18.00 og 20.00. Kennarar Tvo kennara vantar að Grunnskólanum Ljósafossi. Húsnæði: Einbýlishús. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-22616. Fjármálafulltrúi Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eft- ir að ráða fjármálafulltrúa til starfa. Um er að ræða yfirgripsmikið starf sem felst m.a. í: - Fjármálastjórnun. - Bókhaldi. - Launaútreikningi. - Vinnu við tölvur. - Almennu skrifstofustarfi. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé duglegur og geti unnið sjálfstætt. Æskileg er reynsla við PC-tölvur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „D - 2958“ fyrir 26. júní. HUSNÆÐIOSKAST Verslunarhúsnæði - Laugavegur Verslunarhúsnæði óskast á leigu við Lauga- veg eða nágrenni, ekki undir 50 fm. Þarf ekki að losna strax. Upplýsingar í síma 620137. HUSNÆÐIIBOÐI Gamli miðbærinn Húsnæði til leigu nú þegar í nýju húsi í gamla miðbænum. Góð lofthæð. Hentugt fyrir læknastofur eða því um líkt. Upplýsingar í síma 24322 og eftir kl. 19.00 23989. Til leigu við Ármúla salur, sem er 241 fm á götuhæð, innréttaður sem danssalur með öllu tilheyrandi. Allt í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250. batar-sk/p Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. OSKASTKEYPT Verslunin sem vantaði Viljum kaupa vel með farin skrifstofuhús- gögn, þá helst skrifborð, stóla og skápa. Einnig tökum við tölvur, ritvélar, búðarkassa, leðurstóla og sófa ásamt ýmsu fleiru í um- boðssölu. Mikil eftirspurn, örugg sala. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, sími 627763. TIL SÖLU Stykkofn og „high speed“ hrærivél Tvöfaldur Electro Dahlen stykkofn gerður fyrir tvo einfalda stykka. Collett „high speed" hrærivél SM 100 með tveimur ryðfríum 100 lítra pottum á hjólum. Bæði tækin sem ný. Upplýsingar í símum 92-15755 og 985- 20346. Leiktækjasalur Til sölu einn þekktasti og best staðsetti leik- tækjasalurinn í borginni. Fjöldi góðra spila í góðu ástandi. Ýmis konar greiðslukjör og eignaskipti möguleg. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júní merkt: „Leiktækjasalur - 12653“ Húsafell IBæfarieiSahúsmu) Simi:681066 Bergur Guðnason Til sölu notuð eldhúsáhöld M.a.: Tvær steikarhellur, tvö stk. kæliborð fyrir gos, eitt stk. vatnsbað, fjögurra hólfa, hitaborð og vatnsbað, kæliborð fyrir bar, og margt fleira. Til sýnis á Hótel Loftleiðum, gömlu kaffi- teríunni, milli kl. 14.00-17.00 í dag. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL YMISLEGT Sumarbúðir í Skálholti Dagana 8.-13. ágúst og 14.-20. ágúst verða haldin námskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Aðaláhersla verður lögð á tónlist og myndmennt. Upplýsingar í símum 13245 og 656122. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði fyrir búslóð óskast sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu félagsmálaráðs í síma 656622. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.