Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 6
✓
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 21. JUNI 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 18:00
áJj.
17.50 ► Sumarglugginn. End- 18.55 ► Poppkorn.
ursýndur þátturfrá sl. sunnu- Umsjón Stefán Hilmars-
degi. son.
18.45 ► Táknmálsfréttir.
STÖÐ2 16.45 ► Santa Barbara. 17.30 ► Vikapilturinn (Flamingo Kid). Gamanmynd um ungan strák sem er nýútskrifaður úr menntaskóla og heldur nú á vit ævintýranna. Aðalhlut- verk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo og Jessica Walter. Leik- stjóri: Garry Marshall. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.20 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 20.50 ► Teiknaðmeðtölvum. 21.50 ► Aðfeigðarósi (Streamers). 23.00 ► Ellefufréttir.
Svarta naðr- 20.30 ► Grænir fingur (9). Bandarísk heimildamynd þar sem Bandarískverðlaunamynd frá 1983. 23.10 ► Að feigðarósi framh.
an. 7. þáttur. Fjallaðerum plöntuní áhorfendum gefst kostur á að kynn- Myndin gerist í Víet-Nam og fjallar um 00.00 ► Dagskrárlok.
19.50 ► - blómaker og sýndar nokkrar ast hvernig hanna má hluti, bæði samskipti bandarískra hermanna sem
Tommiog aðferðirsem henta mismun- einfalda og flókna, með tölvu. Þýð- koma úr ólíku umhverfi. Atriði í myndinni
Jenni. andi gerðum kerja. andi Bogi Arnar Finnbogason. eru ekki við hæfi barna.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Sögurúr Andabæ. 20.30 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 21.25 ► Bjargvætturinn (Equalizer). Spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Ed- ward Woodward. 22.15 ► Tíska. Vor- og sum- artískan. 22.45 ► Sögur að handan (Ta- les From the Darkside). Hryll- ingsmyndir. 23.10 ► Blóðug sviðsetning (Theatre of Blood). Vincent Price, er hér í hlutverki Shakespear- leikara sem hyggur á hefndir eftir að hafa ekki hlotið viðurkenningu fyrir túlkun sína. Alls ekki við hæfi barna. 00.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hanna María" eftir
Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir
les (13). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Arngrímsson og Þröstur
Emilsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna.
Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Lesari:
Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 ( dagsins önn — Gaeludýr. Umsjón:
Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þátturfrá sunnudagskvöldi.)
14.45 (slenskir einsöngvarar og kórar. Sig-
urveig Hjaltested og kariakórinn Fóst-
bræður syngja innlend og eriend lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Sérvitringurinn Sheriock. Umsjón:
Helga Guðrún Jónasdóttir. (Áður útvarpað
8. júní sl.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Viltu koma út að
leika? Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Suk, Liszt og
Chopin.
— Ballaða og Kvöldlokka óp. 3 eftir Jos-
eph Suk. Marek Jerie leikur á selló og
Ivan Klánský á píanó.
— Mazeppa eftir Franz Liszt. Gewand-
haus hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt
Mazur stjómar.
— Píanósónata nr. 2, óp. 35 í b-moll
eftir Fréderic Chopin. Andrei Gavrilov leik-
ur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. „Hanna María" eftir
Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir
les (13). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.00 Úr byggöum vestra. Finnbogi Her-
mannsson staldrar við (byggðum vestra.
(Frá (safirði).
21.40 Út í hött með llluga Jökulssyni. (End-
urtekinn frá sunnudegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.30 ísland og samfélag (ijóðanna. Annar
þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson.
23.10 Ðjassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt mánudags kl. 2.05.)
24.00 Fréttir. *
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
— FM 90,1
7.03_ Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl.
9.00.
9.03 Morgunsyrpa Áslaugu Dóru Eyjólfs-
dóttur. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda-
horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggaö í.heimsblöðin kl. 11.55.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og
veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpi Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas-
son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
fslenskum flytjendum.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Söngleikir í New York — „Manntafl".
Árni Blandon kynnir söngleikinn „Chess"
eftirTim Rice og meðlimi hljómsveitarinn-
ar Abba. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram (sland. Dægurlög með
(slenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. ..“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. Pott-
urinn kl. 9.00.
8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
12.00, 13.00 og 14.00.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Fréttir
kl. 16.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00Rótartónar.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
12.00 Tónlist.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök græningja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar
um félagslff.
17.00 Upp og ofan.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist-
ar.
19.00 Hlustiö. Tónlistarþáttur í umsjá Krist-
ins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda
og N/lagnea.
21.00 ( eldri katinum. Tónlistarþáttur i um-
sjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi
Rót.
22.30 Magnamín. Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00,
og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
18.00.
18.10 íslenskir tónar. (slensk lög leikin
ókynnt i eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjómandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekinn
næstkomandi laugardag).
22.00 Blessandi boðskaður i margvíslegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 SigurðurGröndal og Richárd Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrfmur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks og Steinunn Halldórs-
dóttir.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00 Páll Sævar Guðjónsson.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
6ANDAL0G
Salnplata manins ertomin!
ImMðnr Iob með Sállnnl itans Jðns
Míns, Bítlarlnem, Breifunnm
oglleirum.
Laugavegur24
Austurstræti 22
Rauðarárstigur 16
Glæsibær
Strandgata 37
S T E I N A fl
Póstkrafa:91-11620
Rjúfum hringinn
Undirrituðum urðu á alvarleg
mistök í 17. júnípistlinum er
hann sagði: Hvernig stendur annars
á því að Hamrahlíðarkórinn syngur
alltaf á hátíðisdögum í ríkissjón-
varpinu? Var þessi annars ágæti
kór ekki búinn að margsyngja lögin
er hann söng 17. júní í Listasafni
íslands? Getur verið að undirritaður
hafi dottað undir söngnum og fund-
ist hann hafa hoppað um öngstræti
tímans um þjóðhátíðardaga og sum-
ardaginn fyrsta og fyrsta des., og
alltaf er þessi annars ágæti kór að
kyija yfir landslýð í ríkissjónvarp-
inu? Arviss sönghátíð Hamrahlí-
ðarkórsins á ef til vill að minna
okkur á hið sérstæða labb er tíðkast
hér á hátíðisdögum en þá dragnast
fjölskyldurnar oftast í vindstrekk-
ingi fram og aftur um hátíðarsvæð-
in ...
Hið rétta er, ágætu lesendur, að
Hamrahlíðarkórinn hefur varla sést
í ríkissjónvarpinu að undanfömu ef
frá er talið augnablik er kórinn birt-
ist fyrir sex ámm og svo kom hann
lítillega fram í þætti hjá Sigrúnu
Stefánsdóttur fyrir einu og hálfu
ári. En tíminn flýgur hratt og undir-
ritaður minntist þeirra stunda er
kórinn söng þrjú ár í röð við jóla-
messur hjá séra Sigurbirni Einars-
syni fyrrum biskup en þar söng
hann ætíð sömu lögin í anda jóla-
hátíðarinnar.
Undirritaður harmar mjög þessi
mistök og biður Þorgerði Ingólfs-
dóttur stjórnanda hins frábæra
Hamrahlíðarkórs og söngfólkið og
tónskáldin islensku er lögðu til hina
fögm tóndagskrá þjóðhátíðar-
kveldsins innilega afsökunar. Þið
sláið afar viðkvæma hörpu er á í
vök að veijast á öld núllflokkanna
og það er nánast ófyrirgefanlegt
að gera lítið úr ykkar óeigingjarna
starfi með því að mgla saman jóla-
messusöng og söng sem aldrei var
fluttur. Sláið sönghörpu ykkar sem
aldrei fyrr þjóðum heims til gleði
og yndisauka.
En hvar er skjól þess er ritar
daglega í dagblöð? Hugsun hans
er læst í prentsvertu sem hefir
máski allt aðra merkingu í huga
lesandans en ætlað var. En hvað
varðar 17. júnígreinina þá var ætlun
undirritaðs að benda á hugmynda-
skort þeirra sjónvarpsmanna er
kemur að framreiðslu svokallaðs
menningarefnis. Skrifum mínum
var beint að þessu verklagi er veld-
ur því að fjölmargir tónleikar verða
endurtekningunni að bráð. En hvað
er til ráða? Björn Emilsson stýrði
þessari uppfærslu Hamrahlíðar-
kórsins en hann hefur starfað lengi
á ríkissjónvarpinu og gert marga
góða hluti en skömmu eftir að kór-
inn söng var sýndur þáttur með
Gunnari Gunnarssyni þar sem öll
myndvinnsla var mjög nýstárleg og
frumleg.— eins og getið var um í
17. júnígreininni.
Ef við viljum hafa mikið við og
sýna þætti með vönduðum lista-
mönnum á borð við Þorgerði Ing-
ólfsdóttur þá megum við ekki fest-
ast í plógfari endurtekningarinn-
ar. Lítum bara á poppmyndböndin
þar sem myndgerðarmenn reyna
af öllum kröftum að upphefja oft
steingeldar hljómsveitir með frum-
legum myndbrögðum og leikrænum
tilþrifum. Nú kann einhver að
spyija hvort þurfi nokkuð að upp-
hefja vandaða tónlist á skjánum?
Ja, sjónvarp er sjónvarp og menn
mega ekki gleyma því að það er
fyrst og fremst myndrænn miðill.
Því verða menn að efna til sjón-
rænnar veislu á skjánum þegar
kemur að kynningu á nýstárlegri
og ögn flókinni tónlist ekki síður
en margtuggnum popplögum. Þess-
vegna hefði Hamrahlíðarkórinn
mátt flytja sín fögru lög af Horn-
bjargi eða inní hrikalegum virkjana-
göngum allt eftir eðli lags og texta.
Og svo á góður söngur líka erindi
hvunndags til að ijúfa poppsíbylj-
una- Ólafur M.
Jóhannesson