Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JUNI 1989 í DAG er miðvikudagur 21. júní. Sumarsólstöður. 172. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.40 og síðdegisflóð kl. 20.01. Stór- streymi með flóðhæð 3,79 m. Sólarupprás í Rvík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 3.09. (Almanak Háskóla íslands.) Guð hefur ekki aetlað oss til, að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist, sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum hvort sem við vökum eða sofum (1. Þessal. 5, 9.) 1 2 3 4 Bfi H 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 1 m 16 p 17 □ LÁRÉTT: - 1 vökvans, 5 líkams- liiuti, 6 snákana, 9 beljaka. 10 pípa, 11 samhljóðar, 12 styggja, 13 mánuður, 15 á frakka, 17 visn- ar. LÓÐRÉTT: - 1 smákvikindis, 2 tölustafur, 3 fæða, 4 veldur tjóni, 7 þvættingur, 8 þegar, 12 hciður- inn, 14 slæm, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fúsk, 5 póll, 6 rj«ð, 7 gg, 8 járni, 11 ól, 12 álf, 14 taum, 16 traust. LÓÐRÉTT: — 1 forljóít, 2 spóar, 3 kóð, 4 álag, 7 gil, 9 álar, 10 námu, 13 fet, 15 ua. FRÉTTIR Það var ekki annað að heyra á Veðurstofumönn- um í gærmorgun en að hér sunnan jöklanna yrði áfram lágt hitastig og sólarleysi. I fyrrinótt fór hitinn uppi á hálendinu niður í eitt stig. Á láglendi 4ra stiga hiti, í Norðurhjáleigu. Hér í Reykjavík var svo sem ekki miklu hlýrra um nóttina, plús 6 stig. Sést hafði til sólar í fyrradag í alls 1 klst. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrri- nótt. Það var sami hiti hér í bænum þessa sömu júní- nótt í fyrra. Sól og sumar snemma í gærmorgun í Þrándheimi, Sundsvall og Vaasa; hitinn: 15, 19 og 17 stig. I Nuuk var aftur á móti snjókoma og eins stigs hiti og vestur í Iqaluit tveggja stiga hiti. BÚFJÁRMÖRK. í nýlegu Lögbirtingablaði eru birt bú- fjármörk: fjármörk og hrossa- mörk í þessum sýslum lands- ins: Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, Skagafjarðarsýslu, Eyjaflarðarsýslu. Fjármörk í Snæfells- og Hnappadals- sýslu, Dalasýslu, Húnavatns- sýslu, N-Múlasýslu, S-Múla- sýslu, A-Skaftafellssýslu, V- Skaftafellssýslu og Rangár- vallasýslu. Markaverðir í þessum sýslum skrifa undir markaskrárnar. í DAG eru sumarsólstöður. í almanaki Háskólans segir að það gerist kl. 9.53. Krist- ján Jónsson skáld fæddist þennan dag 1842. Þjóðhá- tíðardagur Grænlendinga er í dag. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur fer sumarferð sína nk. sunnudag 25. þ.m. Nánari uppl. og skráningu þátttakenda annast þær Sigríður í s. 14617 og Berg- rós í s. 39828, í dag og á morgun, fímmtudag. FRÍKIRKJU SÖFNUÐUR- INN í Hafnarfirði heldur að- alfund sinn annað kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. HÚSMÆÐRAORLOF Sel- tjarnamesbæjar verður aust- ur á Laugarvatni dagana 10.-17. júlí. Nánari uppl. gef- ur Ingveldur Viggósdóttir í s. 619003. KVENFÉLSAMB. Kópa- vogs fer í árlega skógræktar- ferð að Fossá í Kjós nk. laug- ardag 24. þ.m. Farið verður í einkabílum og lagt af stað frá Félagsheimili bæjarins kl. 14. Þessar konur veita nánari uppl. og skrá þátttakendur: Soffía Eygló í s. 41382, Svana Svanþórsdóttir í s. 43299 og Jónína Þ. Stefánsdóttir í s. 43416. RANGÆINGAFÉL. fer ár- lega sumarferð sína nk. laug- ardag 24. þ.m. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í þess- um símum: 611578, 611671 eða 75569. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17-18 á Hávalla- götu 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Í dag, miðvikudag, er opið hús í félagsheimili bæjarins kh 13-17. Þar verð- ur rætt um ferðalög í sumar, spilað og drukkið kaffi. Þetta er síðasta „opna húsið“ fyrir sumarleyfi. BRÚÐUBÍLLINN er í dag ki. 10 í Iðufelli og kl. 14 í Suðurhólum. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í gær. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn í fyrrakvöld af veiðum til löndunar. í gær kom Askja úr strandferð. Mánafoss kom að utan. Reykjafoss kom af ströndinni og Dísarfell kom að utan. Þá kom togarinn Vigri inn af veiðum. Hann fer í dag í (Morgunblaðid/Þorkell) Kastalinn er kominn! sagði lítil hnáta og benti ljósmyndaranum stolt og glöð á hann. Fyrir nokkr- um dögum var smíði hans lokið á leikvelli Ægisborgar við Ægissíðu hér í Vesturbænum. Kastalinn er allnokkuð mannvirki eins og sjá má með tröppum, pöllum og hvorki meira né minna en hengi- brú upp í kastalann. Frá honum sjálíum liggur svo hraðbraut niður á leikvöllinn. Er hann góð viðbót fyrir starfsama krakka. Daglega eru á leikvelli Ægisborgar tæplega 90 börn á aldrinum 1-6 ára. Eru yngstu börnin 17 á dagheimilinu en hin eru í leikskólanum sem skipt er í tvær deild- ir, árdegisdeild og síðdegisdeild. söluferð með aflann. Togar- inn Þorlákur ÁR kom inn af veiðum og landaði á Faxa- markaði. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fóru á ströndina Hvíta- nes og írafoss. Þetta eru stöllurnar Helga Jenný Stefánsdóttir og Hrund Þórsdóttir. Þær héldu hlutaveltu til stuðnings Rauða krossi íslands og söfhuðu rúmlega 520 kr. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reyl<javík dagana 16. júní — 22. júní, að báðum dögum meðtöldum er í r Borgar Apótek. Auk þess er Reykjavík- ur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöá og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opiri mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi.________________________ Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriöjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.