Morgunblaðið - 10.10.1989, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.10.1989, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTOBER 1989 19 deildar Borgarspítalans og Rann- sóknarstöðvar Hjartaverndar var gerð rannsókn á fitusýrusamsetn- ingu blóðfitu meðal sjúklinga með hjartakveisu og fyrri kransæða- stíflu, sjúklinga með bráða krans- æðastíflu og heilbrigðra. Heilsufarsathugun á öldruðu fólki Heilsufarsathugun á úrtaki Reykvíkinga 80 ára og eldri fór fram á vegum öldrunarþjónustu- nefndar og Hjartaverndar. Boðið var til skoðunar 150 manna úrtaki en alls voru skoðaðir 107, flestir á Rannsóknarstöð Hjartaverndar, en allmargir, sem ekki voru ferðafæí- ir, voru skoðaðir í heimahúsum. Þessa rannsókn önnuðust Ársæll Jónsson, læknir, og Þórhannes Ax- elsson, félagsfræðingur. Rannsókn á skammvinnri heilablóðþurrð Dr. med. Gunnar Guðmundsson, yfirlæknir, og John Benedikz, lækn- ir við taugasjúkdómadeild Landspít- alans, hafa í samstarfi við Rann- sóknarstöð Hjartaverndar unnið að könnun á vissum taugasjúkdómum, einkum blóðrásartruflunum á heila, þ. á m. svokallaðri „skammvinnri heilablóðþurrð" en þetta sjúkdóms- einkenni er talið vera tiltölulega áreiðanlegur fyrirboði um alvarlegri blóðrásartruflun svo sem heilablæð- ingu eða blóðtappa í heilaæð. Er því talið mikilvægt að finna þetta einkenni í tíma, þannig að hægt sé að koma við varnaraðgerðum. Rannsókn á gigtarþætti Blóðsýni hafa verið tekin út' þátt- takendum í hóprannsókn Hjarta- verndar frá upphafi til mælinga á sk. gigtarþætti í blóði (rheumatoid factor) í samvinnu við Gigtsjúk- dómafélag íslenskra lækna (Jón Þorsteinsson) og Rannsóknarstofu Háskólans í sýklafræði (Arinbjörn Kolbeinsson) og Karolinska Insti- tutet (dr. Erik Allander). Rannsókn á blóðhag o.fl. í samvinnu við Rannsóknarstofu Landspítalans (Jón Jóhannes Jóns- son) var safnað blóðsýnum í sk. Monica-rannsókn til að kanna blóð- hag þátttakenda, járn og járnbindi- getu í blóði og algengi sjúkdómsins hemochromatisis. Rannsókn á tannheilsu í samvjnnu við tannlæknadeild Háskóla íslands (Einar Ragnars- son, lektor, Sigfús Þór Elíasson, prófessor og Siguijón H. Ólafsson, lektor) hefur verið unnið að könnun á tannheilsu þátttakenda í hóprann- sókn Hjartaverndar. Samvinna við krabbameinsskrá í samvinnu við próf. Hrafn Tul- inius, yfirlækni krabbameinsskrár, hefur verið unnið að könnun nokk- urra áhættuþátta þeirra þátttak- enda í hóprannsókn Hjartaverndar er greinst hafa með krabbamein. Svo virðist sem sumir áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma og krabba- meins geti verið sameiginlegir. Þær rannsóknir sem hér hafa verið taldar, ásamt hinni eiginlegu hóprannsókn Hjartaverndar hafa veitt mikijvægar upplýsingar um heilsufar íslendinga. Upplýsingum er stöðugt verið að koma á fram- færi bæði meðal lækna og leikra. Þannig hafa nú verið birtar um 170 vísindalegar greinar um niðurstöður þessara rannsókna í erlendum og innlendum læknaritum og niður- stöður kynntar almenningi á marg- víslegan hátt í ijölmiðlum og á fund- um. Árangur af þessu starfi öllu má merkja á ýmsum sviðum. Allir helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma eru nú á undanhaldi, blóðþrýstingur hefur lækkað, blóð- fita hefur lækkað og reykingar minnkað. Dánartíðni vegna hjarta- og æða- sjúkdóma virðist .ekki hafa aukist sl. 10 ár gagnstætt því sem áður var þegar tíðni þessara sjúkdóma óx stöðugt ár frá ári. Höfundur er yfirlæknir Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Kentruck Vandaöir iyftarar á lægsta verðinu &0- ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 - REYKJAVÍK - SIMI 687222 -TELEFAX 687295 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!_____________x Löng hrísgjrón með ristuðu heilvheitiklíði, núðlumog bragðgóðu grænmeti. Ljúf- fengur fjölskylduréttur. Fyrir 4 - suðutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSON.s C(). Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 . Ct-*'i'uólms-beyki& - er þa& ekki ‘legt. Tilvaliö í staðinn fyrir gamla .....im... Ekki taka samt ákvörðun strax u getur valiö um 49 tegundir til viðbótar. nasonhf ! rík: í ilar í búöinni okkar og í nýja parket æklingnum frá KÁHRS. Velkomin. ARMUIA 8, 108 REYKJAVIK, SIMI 82111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.