Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 50
50 MORUUNBl.ADH) IÞROI I /RkíMMVUIíAGPR: 12. OKTÓBER 1989 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Valsmenn í vandræðum ÍSLANDSMEISTARAR Vals áttu í mestu vandræðum með lið ÍBV f fyrsta leik liðanna í íslandsmótinu íhandknattleik. Valsmenn sigruðu þó 29:24 eftir mjög góðan endasprett en greinilegt er að liðið þarf að laga margt fyrir næstu leiki sína. Lið ÍBV er mun betra en í fyrra og á án efa eftir að gera það gott í vetur. að voru Eyjamenn sem réðu ferðinni framan af. Vörn þeirra var sterk og sóknarleikurinn agað- ur. Valsmenn virtust hinsvegar taugaóstyrkir en Brynjar Harðarson hélt þeim á floti, og gerði 8 af 13 mörk- um liðsins í fyrri hálfleik. Valsmenn náðu svo að rétta hlut sinn undir lok fyrri hálf- leiksogíleikhléivarjafnt, 13:13. Logi B. Eiðsson skrifar ÚRSLIT » Valur-ÍBV 29 : 24 Iþróttahús Vals, íslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild, miðvikudaginn 11. október 1989. Gangur leiksins: 1:2, 2:6, 6:9, 8:11, 10:11, 18:13, 14:13, 14:16, 15:17, 22:18, 24:21, 28:22, 29:24. Mörk Vals: Brynjar Harðarson 13/3, Finn- ur Jóhannsson 5, Jakob Sigurðsson 4, Júlíus Gunnarsson 4, Theodór Guðfinnsson 2, Jón Kristjánsson 1. Varin skot: Páll Guðnason 10/1, Einar Þorvarðarson 5. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk IBV: Sigurður Gunnarsson 7, Guð- mundur Albertsson 4, Hilmar Sigurgíslason 3, Óskar F. Brynjarsson 3, Björgvin Rúnars- son 3, Þorsteinn Viktorsson 3, Guðfinnur Kristmannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 14. Utan vallar: 10, Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Guð- mundur Lárusson. Voru mjög mistækir. Áhorfendur: T50. Stjarnan—KA 23 : 14 íþróttahúsið Garðabæ, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild, 11. október 1989. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 8:4, 8:6, 9:6,11:9,16:9,16:11,21:11,22:13,23:14. Mörk Stjömunnar: Sigurður Bjamason 9/1, Skúli Gunnsteinsson 5, Einar Einars- son 3, Axel Bjömsson 3, Hafsteinn Bragson 2, Gylfi Birgisson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 14/2. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Guðmundur Guðmundsson 5, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 3/3, Karl Karlsson 2, Pétur Bjarnason 2, Jóhannes Bjarnason 1, Erlingur Kristjánsson 1/1. Varin skot: Axel Stefánsson 17/1. Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: 188. Dómarar: Hákon Sigyrjónsson og Guðjón Sigurðsson. Höfðu góð tök á leiknum. Víkingur—KR 21 : 22 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild, miðvikudaginn 11. október T989. Gangur leiksins: 3:0, 3:1, 7:1, 7:2, 13:2, 13:3, 15:5, 15:6, 15:11,17:12,18:13, 18:16, 21:18, 21:22. Mörk Víkings: Árni Friðleifsson 6/3, Ingi- mundur Helgason 4/2, Guðmundur Guö- mundsson 3, Birgir Sigurðsson 3, Siggeir Magnússon 3, Bjarki Sigurðsson 2. Varin skot: Hrafn Margeirsson 17/3. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KR: Konráð Olvason 9/3, Páll Ólafs- son (eldri) 4, Stefán Kristjánsson 4/2, Sig- urður Sveinsson 3, Þorsteinn Guðjónsson 2. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 13, Leif- ur Dagfinnsson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Stef- án Arnaldsson. Komust þokkalega frá leikn- Sigurður Bjarnason, Sljörnumii. Brynjar Harðarson Val. Hrafn Margeirsson, Víkingi. Gísli Felix Bjarnason og Konráð Olavsson, KR. Brynjar Kvaran, Stjörnunni. Axel Stefáns- son, KA. Finnur Jóhannsson, Valdimar Grímsson og Páll Guðnason, Val. Sigurður Gunnarsson, Sigmar Þröstur Óskarsson og Hilmar Sigurgíslason, ÍBV. Árni Friðleifs- son og Ingimundar Helgason, Víkingi. Páll Ólafsson (eldri), Þorsteinn Guðjónsson og Sigurður Sveinsson, KR. KORFUBOLTI Guðni Guðnason. Þetta eru gífur- leg vonbrigði - segir Guðni, sem verðurfrá keppni ítvo mánuði Þetta eru gífurleg vonbrigði og ég er orðinn svolítið þreyttur á þessu,“ sagði Guðni Guðnason, leikmaður KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, en hann handarbrotnaði í leik KR gegn Haukum í fyrra- kvöld og verður sex vikur í gifsi. „Þetta er svosem ekkett nýtt því ég hef handarbrotnað fjórum sinn- um á nokkrum árum,“ sagði Guðni. Hann sagðist ekki hafa áhyggjúr af gengi KR, þó að hann yrði ekki með. „Þetta hefur gengið vel og ég hef ekki trú á öðru en það komi maður í manns stað,“ sagði Guðni. Landsliðið æf ir í Austurríki Islenska landsliðið í alpagreinum hélt utan til æfinga um síðustu helgi. Liðið verður í mánuð við æfingar í Hinterdux í Austurríki. Liðið skipa þau Valdimar Valdi- marsson, Akureyri, Arnór Gunnars- son, ísafirði, Kristinn Björnsson, Ólafsfirði, , Haukur Arnórsson, Reykjavík og Þórdís Hjörleifsdóttir, Reykjavík. Kajsa Nyberg, landsliðsþjálfari, er með liðið og henni til aðstoðar er Guðmundur Jakobsson. Örnólfur Valdimarsson, Reykjavík og Ásta Halldórsdóttir frá Isafirði áttu einn- ig að fara utan, en gátu það ekki vegna náms. Ásta er í Menntaskó- lanum á Isafirði og Örnólfur í Há- skóla Islands. Valdimar Valdimarsson og Krist- inn Björnsson hafa báðir verið í Júgóslavíu í hálfan mánuð þar sem þeir hafa æft með júgóslavneska unglingalandsliðinu. Eyjamenn bytjuðu mjög vel í síðari hálfleik og náðu aftur tveggja marka forskoti. Þá fyrst tóku Vals- menn við sér, kíttuðu í vörnina og náðu nokkrum ágætum hraðaupp- hlaupum. Þannig gerðu þeir sjö mörk gegn einu og breyttu stöð- unni í 22:18. Það var svo Páll Guðnason sem gerði út um vonir Eyjamanna er hann varði vítakast Sigurðar Gunnarssonar, er staðan var 24:21, og í kjölfarið fylgdu tvö mörk Vais. Valsmenn léku ágætlega á köfl- um en greinilegt er að liðið er langt frá sínu besta. Brynjar Harðarson fór á kostum og gerði mörg glæsi- leg mörk. Finnur Jóhannsson var öruggur á línunni og stóð sig vel í vörninni og Jakob Sigurðsson átti góða spretti. „Sóknarleikurinn er ágætur en við verðum að líta á vörnina," sagði Jakob Sigurðsson, fyrirliði Vals eft- ir leikinn. „Annars vantar okkur bara samæfingu og tilfinningu fyrir leiknum," sagði Jakob. Sigurður Gunnarsson og Sigmar Þröstur Óskarsson voru bestir í liði ÍBV. Þá átti Hilmar Sigurgíslason góðan leik. Lið ÍBV er mun sterk- ara en í fyrra og varnarleikur liðs- ins var lengst af mjög góður. „Við misstum stjórn á leiknum og létum ýmislegt fara í taugarnar á okkur,“ sagði Hilmar Sigurgísla- son, þjálfari IBV. „Ég vil ekki kenna dómurunum um tapið en þeir breyttu gangi leiksins á slæmum tíma og voru ósammála í dómum sínum,“ sagði Hilmar. Morgunblaðið/Sverrir Hér er hann kominn framhjá Guðmundi Albertssyni Brynjar Harðarson átti mjög góðan leik í gær og gerði 13 mörk. og gerir eitt marka §inna. SKIÐI Ragnar Margeirsson. ínémR FOLX ■ RAGNAR Margeirsson, lands- liðsmaður úr Fram, hefur leikið tvo leiki með Strum Graz í aust- urríksu 1. deildarkeppninni. Hann fékk mjög góða dóma þegar félagið gerði jafntefli, 0:0, við meistara Tirol sl. laugardag og þá lagði hann upp tvö mörk þegar Strum Graz vann, 4:0, nágranaliðið Graz- er AK á þriðjudagskvöld. M „Ég er kann vel við mig hjá félaginu," sagði Ragnar Margeirs- son, sem verður hjá Strum Graz fram í desember. „Það er ekki enn ákveðið hvot ég leiki með liðinu í úrslitakeppninni eftir áramót." Strum Graz er í fimmta sæti, en átta efstu liðin komast í úrsiita- keppnina. H ÞORVALDUR Örlygsson stóð sig ágætlega í vináttuleik með Nottingham Forest gegn Mans- field á mánudaginn. Hann lagði upp þijú mörk. Mörk Forest skor- uðu Lee Chapman 2, Gary Cros- by, Gary Parker og John Sherid- an. Þorvaldur er nú á heimleið. Hann bíður eftir hvað forráðamenn Forest gera í máli hans. ÚRSLIT Blak Reykjavíkurmótið KarL-u- ÍS-Þróttur.......................3:1 (15:9, 15:16, 15:3 og 15:11) ■ÍS varð þar með Reykjavíkurmeistari. Konur Víkingur—ÍS......................3:2 (17:15, 12:15, 13:15, 15:11, 15:11) ■Þróttur Roykjavíkurmeistari. Handknattleikur 2. deild karla: Fram—Breiðablik...................20:19 Haukar—ÍBK........................27:21 JUDO / HM ■ w Bjarni i fjórðungs M ■■ m Bjarni Friðriksson komst í fjórðungsúrslil á heims-- meistaramótinu í júdó í Belgrad í Júgóslaviu í gærkvöldi. Bjarni tapaði fyrir Sovét- manninum Koba Kurtanidze í fjórðungsúrlitum og komst þvi ekki áfram í undanúrslit. Sovét- maðurinn hélt hinsvegar áfram og sigraði Odvogin Baljuynnan frá Mongólíu í úrslitum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.