Morgunblaðið - 09.11.1989, Side 17
f
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989
17
„í þessari grein ætla ég
ekki að fjalla almennt um
það siðferði, sem fylgt
hefur „félagshyggjunni“ í
framkvæmd, ég ætla að
varpa fram nokkrum
spurningum, sem enn er
ósvarað, varðandi nýjasta
hneykslið, þ.e. lán það
sem forseti sameinaðs Al-
þingis, Guðrún Helga-
dóttir, fékk hjá stofhun-
inni í fyrra.“
spurt sé í framhaldi af þessu hvenær
nákvæmleera lánið var veitt og teng-
ist það að sjálfsögðu spurningunni
um vaxtaútreikning og uppgjör. Var
lánið veitt um miðjan október, í lok
nóvember eða einhvern tíma þar á
milli. Þetta skiptir máli með tilliti
til þeirrar tímapressu sem forsetinn
segist hafa verið í vegna Póllands-
fararinnar.
Nokkur önnur atriði skipta máli
varðandi lánamál Guðrúnar Helga-
dóttur.
Laun forseta sameinaðs
Alþingis
Samkvæmt ákvörðun kjaradóms
hefur forseti sameinaðs Alþingis
10—15% hærri laun en aðrir þing-
menn. Þetta er væntanlega vegna
þeirrar ábyrgðar og virðingar sem
embættinu fylgir. Sé um sérstakar
embættiskostnað að ræða hlýtur að
vera eðlilegt að Alþingis greiði hann
eins og annan rekstrarkostnað
þingsins.
Hver var aðild annarra
þingforseta?
Forsetar Alþingis, þrír að tölu,
fara saman með framkvæmdastjórn
þingsins. Vissu forsetar efri og neðri
deildar (Árni Gunnarsson og Jón
Helgason) af láni Guðrúnar og ef
svo var höfðu þeir þá einhver af-
skipti af því? Eru þeir kannski þess-
ir „æðstu yfirmenn" sem Guðrún
talar um og áður var vikið að? Eða
var það fyrir þeirra tilverknað sem
lánið var loks gert upp heilu ári eft-
ir að það var tekið? Þetta er nauðsyn-
legt að fá upplýkt með tilliti til hugs-
anlegrar meðábyrgðar þessara
tveggja forseta.
Hvað gerir
forsætisráðherra?
Guðrún lýsti því yfir í sjónvarps-
þættinum fimmtudaginn 2. nóvem-
ber sl. að hún myndi segja af sér
embætti ef samþingmenn hennar
krefðust þess. Guðrún situr í forseta-
stóli í krafti meirihluta „margfætl-
unnar“ á Alþingi. Hvað ætlar leið-
togi „margfætlunnar", Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra, að
gera? Ætlar hann að láta þingið
starfa áfram undir stjórn forseta
sem orðinn er ber að því að misnota
aðstöðu sína með þeim hætti sem
upplýst er í máli þessu og sem jafn-
framt er uppvís að margföldum
ósannindum varðandi málið?
Ilöfundur er
héraðsdómslögmaður í Reykja vík.
...ogsúþriðja
með sex
komtegundum
og stœrðar
ferskjubitum
Mildsýrð, hnausþykk,
bragðljúf holl og
nœringarrík mjólkurafurð
með BIOgarde®gerlum
sem öllum gera gott.
Spœndu íþig einni!
SPANNKR
SPÓNAMATÖR.
Maggi súpur.......4 7,-
Frón matarkex 108,-
Majónes __
Hagkaups, 500 gr....OT,-
Örbylgjupopp _ _ _
Paul Newmans.... I OY,-
Lyons kex _0
Ora grænar baunir__
1/2 dós.............52,-
Hreingerningarlögur
Ai°X, « Æ
1250 ml........... 143,-
Jakob's tekex 49,-
Barnamatur _ _
Beech Nut, st. 1-2..35,-
Bleyjur
Soflirre 10-15 kg,
60 stk...............
Ota sólgrjón
950 gr...............
898,-
107,-
Wrtta,ö9ur 65
Bearnaisesósa
Toro..............
Hunts tómatsósa
907 gr............
Þvottaduft
Q-Matic, 3,5 kg...
AMO musli
6 teg.............
30
129
389
136
r“
r’
r
r
r
Jarðarberjagrautur
Kjarna, 1 ltr._. 142,-
Soya- og
sólblómaolía
Burg, 1 Itr...
139,-
Maískorn
Town House, 485 gr..
Sultur
Tropic, 5 teg., 800 gr.
87,-
119,-
i