Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989 ■WW—ji 1 ;! i : ‘ 1 -;—i í --r t---tt--—rnr 5 Fjármálaskóli fjölskyldunnar er notadrjúg nýbreytni þar sem veitt er ieiðsögn um ýmsa frumskóga fjármáia, kaupa og sölu: Kaup og sala á íbúöarhúsnæöi Húsbréfakerfið er kynnt ítarlega á þessu mikilvæga námskeiði, sem er ætlað öllum sem kaupa eða selja húsnæði. Húsbréf eða hús- næðislán? Húsbréf sem sparnaðarleið? Hver verður greiðslubyrði lánanna? Hvernig á tilboð að vera? Hver eru áhrif vaxta? í nám- skeiðslok veistu hver er besta leiðin fyrir þig - og jafnvel aðra. Heimilisbokhald Áætlanagerð sem tekur mið af tekjum og útgjöldum fyrir vikuna, mánuðinn eða árið. Bókhaldið fært á einfaldan hátt sem skilar ár- angri. Fylgiskjölum komið í röð og reglu. Óvæntum útgjöldum útrýmt og fátt kemur lengur eins og þruma úr heiðskíru lofti inni í fjármál heimilisins. Nýbyggingaframkvæmdir Yfirgripsmikið námskeið. Áætlanagerð, samningar við verktaka, lánamöguleikar, greiðslubyrði, o.fl. Sjálfstæður rekstur Undirstöðuatriði um stofnun og rekstur lítilla fyrirtækja. Einfalt bókhald, rekstrarmál, þjónusta verktaka, skattamál. Tímaskipulagning Betra tímaskipulag, bætt fjárhagsstaða, fleiri frístundir. Undirstöðu- atriði í að skipuleggja tíma sinn. Gildi markmiða. Efri árin — Hvað þarftu? Hvað hefurðu? Undirbúningur fyrir framtíðina og efri ár. Skynsamleg nýting fjár- magns og annarra eigna. Hagnýtt námskeið fyrir miðaldra. Efri árin — Gullnu árin Leiðsögn um allt sem lýtur að því að skapa og viðhalda fjárhagslegu öryggi á efri árum. Sparnaður og fjárfesting Undirstöðuatríði varðandi fjárfestingarleiðir og hentugan sparnað. Lánamöguleikar einstaklinga og fjölskyldna. Útreikningur greiðslubyrði Lánið - þegar vextir og verðbólga bætast við? Stenst greiðsluáætl- unin? Lánamöguleikar, lánskjör, afborganakaup, duldir vextir. Efnahagsumræðan skýrð á einfaldan hátt Lánskjaravísitala, byggingavísitala, framfærsluvísitala, VSK, verð- bólga, EB, kaupmáttarrýrnun, þjóðartekjur, verðtrvgging... Hagnýt og heiðarleg ráð varðandi skatta Góð ráð sem eru hagnýt og heiðarleg. Leiðir til umtalsverðs skatta- frádráttar. Sala húsnæðis, hlutabréfaeign, gerð skattframtala. Auðveldar sparnaðarleiðir fyrir fjölskylduna Þú sparar auðveldlega þúsundir króna í hverjum mánuði ef þú nýtir þér þetta námskeið, sem er hlaðið góðum ráðum og ábendingum. Hagstæð heimilisinnkaup, sparnaður í rafmagni og hita, almenn fjár- málastjórn heimilisins. Þetta er sérlega aðgengilegt námskeið, sem kemur öllum til góða. Vinna eða nám erlendis Nauðsynlegt og skemmtilegt námskeið fyrir þá sem ætla að dvelja erlendis um einhvern tíma. Undirbúningur undir starf eða nám. Fjármálaundirbúningur. Starfsmöguleikar. Að komast sem fyrst inn í nýja samfélagið. Vegabréf og dvalarleyfi. Lánamöguleikar. Atvinnu- réttur. Húsnæði. Flutningur utan. Flutningur heim. Bílaviðskipti Hvers ber að gæta, hvað ber að forðast? Hagnýtar ábendingar um ástand bifreiðar, verð, greiðslukjör, áhvílandi skuldbindingar. Fyrirkomulag námskeiðanna: Flest námskeiðin eru alls fjórar klst. og fara fram á tveimur kvöldum, frá kl. 20:00-22:00. Meðalverð námskeiðanna er kr. 4.700 fyrir einstakling, en kr. 6.800 fyrir hjón. Barnagæsla á staðnum. Ofangreind námskeið bjóðast einnig í formi skóla og skiptast þá námskeiðin i kjarna- og valgreinar. Sérstakt 15% afsláttartilboð gildir fyrir þá sem bóka sig á námskeið fyrir 1. desember næstkomandi. Skráning í síma 621066. Hagbarður hefur verið ráðinn kynningarstjórí / Fjármálaskóla fjölskyldunnar. Hann er afburða- j \ góður fjármálamaður (örlítið klaufskur en \ afskaplega fijótur að iæra). Hann mun jtiÞyS birtast í auglýsingum tengdum /fyý / \ Fjármálaskóla fjölskyldunnar. Hann er Jyý' /s. \ málsvari þeirra sem vilja takast á ) við vandann og hafa betur. Við bjóðum -----^ Hagbarð velkominn til starfa. FJÁRMÁLASKÓLI FJÖLSKYLDUNN AR SJÓRNUN ARFÉLAG [SLANDS FJÁRFESTINGAFÉLAG fSLANDS HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.