Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 27
<;fcci TiaaMuvöM a-s auoAcrjTaöa aiflAaaMiioaoM
--------------MORGUNBLAÐIÐ-FOSTUDAGUR 24. NOVEMBER- -1089
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
■ HUÓMSVEIT Ragnars
Bjarnasonar byijaði um síðustu
helgi að leika fyrir dansi í As-
byrgi, nýjustu salarkynnum Hótels
Islands. Hljómsveitina skipa _auk
Ragnars Bjarnasonar þeir Arni
Elvar, sem leikur á píanó, Guð-
mundur Steingrímsson trommur,
Gunnar Hrafiisson bassa og Ed-
win Kaaber gítar.
í vetur verður Asbyrgi leigt út
fyrir árshátíðir og aðra mannfagn-
aði, ásamt því að almennir dansleik-
ir verða þar í tengslum við aðra
starfsemi Hótels íslands.
MLEIKFÉLAG Kópavogs frum-
sýndi síðastliðinn fimmtudag gam-
anleikinn „Blúndur og blásýra“
eftir J. Kesselring í þýðingu Æv-
ars R. Kvarans. Með helstu hlut-
verk í leiknum fara Sólrún Yngva-
dóttir, Jóna Guðmundsdóttir og
Jóhann G. Jóhannsson. Leikstjóri
er Ragnheiður Tryggvadóttir.
Sýningar fara -fram í Félagsheim-
ili Kópavogs á fimmtudags- og
sunnudagskvöldum kl. 20.
■ Um þessar mundir eru 25 ár lið-
in frá því að barnaheimilið Kópa-
Böm á leikskólanum Kópasteini sem á 25 ára afinæli um þessar
mundir.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM
23. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta verð verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verð (kr.)
Þorskur 80,00 35,00 ■57,51 26,875 1.545.649
Þorskur(ósl.) 72,00 36,00 55,28 12,884 712.235
Ýsa 89,00 45,00 79,34 7,110 564.116
Ýsa(ósl.) 89,00 55,00 63,32 7,523 476.506
Ýsa(smá) 20,00 20,00 20,00 0,108 2.150
Karfi 36,00 20,00 . 30,31 23,469 711.404
Ufsi 46,00 18,00 30,13 2,080 62.672
Steinbítur 69,00 42,00 62,28 1,999 124.516
Langa 39,00 39,00 39,00 0,938 36.564
Lúða 315,00 100,00 199,86 0,594 118.716
Keila 14,00 8,00 13,47 2,011 27.086
Keila(ósL) Samtals 14,00 14,00 14,00 49,44 1,037 90,609 14.518 4.479.451
Selt var úr Krossnesi SH og bátum. 1 dag verða meðal annars seld 80 tonn
af þorski, 20 tonn af ýsu, 2 tonn af steinbít, 0,7 tonn af lúðu, 1 tonn af löngu og 2 tonn af keilu úr Krossnesi SH og bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 93,00 34,00 70,85 18,095 1.282.062
Ýsa(ósl.) 92,00 50,00 65,32 16,093 1.051.227
Ýsa(smá) 29,00 29,00 29,00 0,073 2.117
Karfi • 38,00 32,00 36,38 106,061 3.858.856
Ufsi 49,00 22,00 43,47 0,878 38.171
Hlýri+steinb. 49,00 49,00 49,00 0,356 17.444
Langa+blál. 30,00 30,00 30,00 0,405 12.150
Lúða 370,00 100,00 212,49 0,187 39.735
Grálúða 63',00 63,00 63,00 0,832 52.416
Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,074 5.180
Hrogn Samtals 10,00 10,00 10,00 46,47 0,015 155,081 150 7.206.728
I dag verða meðal annars seld 50 tonn af þorski úr Gissuri ÁR og fleirum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 80,00 46,00 62,19 81,251 5.053.349
Ýsa 90,00 40,00 71,54 19,676 1.407.684
Karfi 45,00 22,00 34,50 1,533 52.867
Ufsi 33,00 15,00 22,69 2,589 58.754
Steinbítur 53,00 33,00 37,80 1,497 56.587
Hlýri 27,00 27,00 27,00 0,200 5.400
Hlýri+steinb. 39,00 39,00 39,00 0,508 19.812
Langa 40,00 15,00 ' 34,12 3,317 113.160
Lúða 365,00 240,00 283,54 0,558 158.076
Keila 18,50 7,00 12,43 8,943 111.201
Blálanga Samtals 36,00 36,00 36,00 58,07 0,332 ' 122,545 11.952 7.116.691
í dag verða meðal annars seld 30 tonn af þorski og 20 tonn af ýsu úr línu- og netabátum.
steinn v/Hábraut var formlega
tekinn í notkun. Börn og starfsfólk
ieikskólans halda upp á daginn með
afmælisfagnaði í samkomusal
Kársnesskóla kl. 15 á morgun.
Allir velunnarar Kópasteins eru
velkomnir. Biðið verður upp á dag-
skrá þar sem börnin koma fram og
leika og syngja. í tilefni afmælisins
verður Kópasteinn opinn öllum
sem áhuga hafa á að kynna sér
starfsemina vikuna 27. nóvember
til 1. desember næstkomandi.
■ ORÐMENN lesa úr nýútkomn-
um ljóðabókum sínum í Þjóðleik-
húskjallaranum kl. 20.30 mánu-
dagskvöldið 27. nóvember næst-
komandi. Orðmenn eru Eiríkur
Brynjólfsson, Eyvindur Eiríks-
son, Gísli Gíslason, G. Rósa, Guð-
laug María Bjarnadóttir, Ragn-
Úr gamanleiknum „Blúndur og blásýra".
hildur Ófeigsdóttir, Þór Stefáns-
son og Þórður Helgason. Auk
þeirra lesa upp skáldin Þorsteinn
frá Hamri og Sveinbjörn Bein-
teinsson, og Arnar Jónsson leik-
ari les úr verkum Böðvars Guð-
mundssonar. Lovísa Fjeldsted og
Nora Kornbluch leika á selló.
VERA,—vandadir borðdúkar og servíettur.
Haldirðu veglegan málsverð skaltu vanda
til borðbúnaðarins.
Vera borðdúkar og servíettur eru úr góðu, mjúku og straufríu efni.
Ótrúlega mikið úrval fallegra og bjartra lita.
Og nú er um að gera að nota hugmyndaflugið við servíettubrotin.
Jólasendingin komin
5% staðgreiðsluafsláttur
KOSTA BODA
Kringlunni 8-12, sími 689122.