Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 6
(6---—-------' • - - MORGUNBtAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP CÍIOAjaUUOHOM . ' FOSTUDAGUR 24. NOVEMBER 1989 SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Gosi.Teikni- Antilópan fréttir. myndaflokkur snýraftur. 18.55 ► Yngismær. um ævintýri Breskur 19.20 ► Austurbæ- Gosa. myndaflokkur. ingarnir. 15.30 ► í strákageri. Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórída á vit ævintýranna. Takmark þeirra erað krækja sér í karlmann sem ýmist á að vera ríkur, greind- ur, hinn eini sanni eða ástríðufullur elskhugi. Allar fá þær drauma sína uppfyllta en afleiðingarnar eru heldur iskondnari kantinum. Leikstjóri: HyAverback. 17.00 ► Santa Barb- ara. 17.45 ► Dvergurinn Davíð. T eiknimynd sem gerð ereftirbókinni „Dvergar". 18.10 ► Sumo-glíma. Margt fróðlegt um Sumo- glímuna, keppni og viðtöl. 18.35 ► Heiti potturinn (On the Live Side). Djass, blús og rokktónlist. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO. Tf 19.20 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Nætursigling. 21.25 ► Peter 22.05 ► Ástarkveðja frá Elvis (Touched by Love). 23.40 ► Útvarpsfréttir í Austurbæing- og veður. Fjórði þáttur. Norskurfram- Strohm.Þýskur saka- Bandarísk bíómynd fráárinu 1980. Leikstjóri: GusTrikan- dagskrárlok. arnir. haldsmyndaflokkur í sex málamyndaflokkur is. Með að8lhlutverk fara Deborsh Raffin, Diane Lane og 19.50 ► þáttum. Þýðandi: Jón O. Ed- með Klaus Löwitsch Michael Learned. Myndin byggir á endurminningum Lenu Tommi og wald. ítitilhlutverki. Canada, en i þeim segirfrá fatlaðri manneskju sem stóð Jenni. í bréfaskriftum við stórstjömuna Elvis Presley. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Evrópa 1992. 21.15 ► Sokka- 21.50 ► 22.20 ► Jayne Mansfield. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkon- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um Umsjón: Jón Óttar Ragn- bönd ístíl.Tón- Þau hæfustu unnar Jayne Mansfield. þau málefni sem ofarlega eru á arsson. listarþáttursem lifa. Dýralífs- 24.00 ► Hinn stórbrotni. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jacqueline Bisset, baugi. 20.40 ► Geimálfurinn tekinn er upp í þættirí sex Vittorio Caprioli og MoniqueTarbes. Alf. Hollywood. hlutum. 1.30 ► Barnsránið. Bönnuð börnum. 3.05 ► Dagskrárlok. 1 •> ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnír kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Pétur Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Róland R. Assier frá Frakklandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriða- dóttir. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugaö. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnarsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Á sjötta degi. Um- sjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir Atvinnuleysisvofan er komin á stjá. Guðni Jónsson er rekur samnefnda ráðningarþjónustu lýsir vofunni í athyglisverðu viðtali er birtist í nýjasta Viðskipta- og at- vinnulífsblaði Mbl. en þar segir Guðni m.a.: . . . í þessum samein- ingum og endurskipulagningu fyrir- tækja þá er það gjarnan fólk með mikla og langa starfsreynslu sem missir vinnuna og það fólk lendir iðulega í vandræðum. Oft er þetta fólk með 20-25 ára starfsreynslu t.d. i bókhalds-, sölu- og skrifstofu- störfum, og það er auðvitað mikið áfall fyrir sjálfstraust þess þegar það verður þess skyndilega áskynja að vinnuveitandinn metur ekki langa reynslu og ræður fremur yngra fólk með minni starfsreynslu en e.t.v. meiri menntun. Hvemig stendur annars á því að ekki er efnt til samverustunda í sjónvarpssal þar sem menn ræða um atvinnuleysisvofuna? Það hafa verið smíðaðir þættir um ýmsa kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Annar þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá mið- vikudagskvöldi.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Róland R. Assier frá Frakklandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leif- ur, Narúa og Apúlúk" eftir Jörn Riel. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 FréttirT 17.03 Tónlist á siðdegi — Schumann, Moz- art og Haydn. 18.00 fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ólánsmerki", smá- saga eftir Líneyju Jóhannsdóttur. Sigríður Eyþórsdóttir les síðari hluta sögunnar. 20.15 Gamlar glæður. — Tilbrigði um nafnið „ABEGG" op. 1 eftir Robert Schumann. Clara Haskil leik- ur á píanó. — Pianótríó í D-dúr op.70 nr. 1 eftir Lud- óværu samfélagsins en það er eins og atvinnuleysið sé feimnismál. Fullfrískt fólk sem hefur unnið hörðum höndum fær skyndilega uppsagnarbréf. Þetta fólk á bágt því það er fórnarlamb pólitísks aft- urhalds er þumbast gegn því að opna landið fyrir ferskum straum- um erlends hugvits og fjármagns. Eins og það sé eitthvað verra að vinna í frystihúsi sem er í eigu al- þjóðlegrar fískvinnslukeðju en fisk- vinnslustöð sem er rekin af jóla- sveini sem setur allt á hausinn? Sumir menn líta á land okkar sem óspillta jómfrú er skal varðveita meyjarblómann hvað sem það kost- ar. Þessir menn ganga ekki at- vinnulausir um götur. Það á enginn maður að þurfa að skammast sín fyrir að vera atvinnulaus svo fremi sem hann Ieitar sér að vinnu. Kvikan Það er mikið talað um pólitík í wig van Beethoven. Karl Engel leikur á píanó, Sándor Végh á fiðlu og Pablo Casals á selló. — „Habanera" eftir Maurice Ravel. Jascha Heifetz leikur á fiðlu og Milton Kaye á píanó. — „Grímur" eftir Sergei Prokofiev og tvær prelúdíur eftir Dmitri Sjostakovits. Jascha Heifetz leikur á fiðlu og Emmanuel Bay á píanó. 21.00 Kvöldvaka. a. Strandsag'a úr Meðallandi. Frásögu- þáttur eftir Jóhann Gunnar Ólafsson. Pét- ur Pétursson les. b. Ólafur Þ. Jónsson og Guðmundur Jónsson syngja íslensk lög. c. „Lífs og liðnir", smásaga eftir Guðrúnu Jónsdótturfrá Prestbakka. ArnhildurJóns- dóttir les. d. Hagyrðingur í Hafnarfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Sig- urunni Kbnráðsdóttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Morgunfréttir kl. 8.00. sjónvarpinu en minna um viðskipti og atvinnulíf. Hér er ekki átt við almennar fréttir er snúast ekki síður um þessi svið en pólitíkina. Það er reyndar svo að hér er oft erfítt að greina á milli stjómmála og viðskipta eins og umræðan um Rússasíldina ber með sér en þar vilja menn beita pólitískum þrýst- ingi til að knýja fram viðskipta- samning. En er það ekki rétt mat hjá viðskiptaráðherra að Rússar geta nú selt sína olíu á opnum markaði og keypt síld á hagstæðara verði en hér býðst og að þeir eru hreint að drepast úr gjaldeyriss- korti og er þá ótalið að ísland er ekki lengur jafn mikilvægt hernað- arlega og fyrir frelsisbyltinguna? En hvað um sérstaka fréttaskýr- ingaþætti? Þingfréttaþættir eru tíðir en viðskipti eru helst rædd í Kvikunni á Stöð 2. Þessi þáttur sem er í umsjón Sighvats Blöndahls er á dagskrá kl. 22.30 á miðvikudags- kvöldum. Sighvatur kemur allvíða 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór 'Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. ..". Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Ádjasstónleikum. Söngvarará Mont- rey-djasshátíðinni: Clark Terry, Joe Will- iams, Carrie Smith og Betty Carter syngja. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fimmti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19,00,22.00 og 24.00. við í þáttunum og fjallaði m.a. í síðasta þætti um uppgang ónefnds bjórfyrirtækis (fannst undirrituðum sú umfjöllun svolítið hæpin því það er víst bannað að auglýsa bjór og áfengi í sjónvarpinu), þá var rætt um merka nýjung sem er merki sem íslenskir útflytjendur sækja nú fram undir og er prýtt slagorðinu: ís- ienskt veit á gott. Aðeins íslenskar hágæðavörur fá að bera þetta merki og er það von útflytjenda að það styrki ímynd íslands á erlendum mörkuðum. Hvernig væri annars Sighvatur að skeyta við Kvikuna spjallþætti þar sem menn úr at- vinnulífinu ræða það sem hæst ber hveiju sinni? Pólitíkusarnir sitja gjarnan uppi í sjónvarpssal og ræða mál dagsins en forsvarsmenn at- vinnulífsins verða oft að láta nægja' hverskyns hádegisverðarfundi og ráðstefnur. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Föstudagsumferðin. Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30 og uppáhaldsmátarupp- skriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdís Gunnarsdóttir trúlofar I beinni útsendingu kl. 13-14. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöld- fréttir frá 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir á virkum dögum á klukkutíma fresti frá 8-18. EFF EMM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. 20.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll. 23.00 Valgeir Vilhjálmsson. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður- land. 18.03-19.00Útvarp Austurland. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. T.júf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóölagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni — Brasilfsk tónlist. Ann- ar þáttur Ingva Þórs Kormákssonar end- urtekinn frá laugardagskvöldi. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall-þáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefní líðandi stundar. 19.00 Kristófer Helgason. Helgartónlist. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Björn Sigurðsson. 3.00 Arnar Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar í viku. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR 18.00—19.00 I miðri viku. Fréttir af fþrótta- og félagslífi í Firðinum. Atvinnuleysisvofan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.