Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐÍÐ f'ÖSTUDAGÚte<24. NÓVEMBRR 1989 ATVINN MMAUGL YSINGAR Laus embætti er forseti íslands veitir Eftirtalin embætti héraðsdýralækna eru laus til umsóknar: 1. Embætti héraðsdýralæknis .í ísafjarðar- umdæmi. Umsóknarfrestur er til 20. des- ember nk., en embættið veitist frá 1. janú- ar 1990. 2. Embætti héraðsdýralæknis í Barða- strandarumdæmi. 3. Embætti héraðsdýralæknis í Stranda- umdæmi. 4. Embætti héraðsdýralæknis í Norðuraust- urlandsumdæmi. Þrjú síðasttöldu embættin eru laus nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til landbúnaðarráðu- neytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 22. nóvember 1989. Verkafólk Okkur vantar starfsfólk í saltfiskverkun. Gott húsnæði. Jökull hf., Hellissandi, sími 93-66739. Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. Rafeindavirkjar - siglingatækjamenn Okkur vantar mann á radíóverkstæði okkar. Verksvið er almennar tækjavið- gerðir og viðgerðir á skrifstofuvélum, Ijósritunarvélum o.fl. Einnig vantar okkur traustan mann til við- gerða á siglingatækjum og öðrum skyldum búnaði í skipum. Greiddur verður flutningskostnaður búslóðar og aðstoðað við útvegun á húsnæði, ef þörf er á. Upplýsingar gefur Guðjón Bjarnason, deild- arstjóri radíódeildar, í vs. 94-3092, hs. 94-3703 eða Óskar Eggertsson, fram- kvæmdastjóri, í vs. 94-3092, hs. 94-3082. Póllinn hf., Aðalstræti 9-11, 400 ísafirði, sími 94-3092. Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91 -83033. Sölumaður - bílasala Viljum ráða sölumann. Umsækjandi verður að hafa góða þekkingu á bílaviðskiptum, peninga- málum, víxlum og verðbréfum og geta unnið sjálfstætt. Jafnframt þarf viðkomandi að geta unnið langan vinnudag. Reykingar eru ekki leyfðar á staðnum. Umsækjandi þarf að vera fjárhagslega sjálfstæður og geta lagt fram meðmæli ef um er beðið. Aðalbílasalan við Miklatorg, sími 19181. Auglýsingastofa óskar að ráða drífandi sölumann til kynning- ar- og sölustarfa. Þekking á auglýsingamark- aðnum skilyrði. Þarf að hafa bíl. Hvetjandi launakerfi. Góð vinnuaðstaða. V2 starf kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Sölumaður - 7793“. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR ATVINNUHÚSNÆÐI Dagsbrúnarmenn -félagsfundur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 26. nóvember kl. 14.00 í Iðnó. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. Stjórn Dagsbrúnar. ÝMISIEGT Æskulýðsfélög - æskulýðssamtök Æskulýðsráð ríkisins hefur þrívegis gefið út bókina íslensk æskulýðssamtök á þremur tungumálum, íslensku, dönsku og ensku. Bókinni hefur verið dreift í stóru upplagi m.a. til félagasamtaka, alþjóðasamtaka, al- þjóðastofnana, sendiráða íslands og ræðis- mannaskrifstofa. Nú hefur verið ákveðið að gefa bókina enn út í nokkuð breyttu formi í upphafi næsta árs. Þau æskulýðsfélög og æskulýðssamtök, sem áhuga hafa á að koma upplýsingum um starf- semi sína í bókina, sendi inn bréflega helstu upplýsingar í stuttu, hnitmiðuðu máli um helstu samstarfsaðila, innlenda og erlenda, félagafjölda, starfssvæði, heimilisfang, síma- númer, telefaxnúmer, póstfaxnúmer og merki. Allar nánari upplýsingar um fyrirhugaða út- gáfu fást hjá íþrótta- og æskulýðsmáladeild sími 91-609000. Upplýsingar sendist til íþrótta- og æskulýðs- máladeildar menntamálaráðuneytis Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. desem- ber 1989. Æskulýðsráð ríkisins. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 30. nóvember 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður rikissjóðs, Útvegsbanki Is- lands, Jón Eiriksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Grétar Haralds- son hrl., Gjaldskil sf. og Byggingasjóður rikisins. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum ferfram í skrifstofu embœttisins, Hörðuvöllum 1: Fimmtudaginn 30. nóv. 1989 kl. 10.00 M/b Sæunni ÁR-61 (1697), þingl. eigandi Sævin hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Þorsteinn Júlíus- son hrl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavik, Flugleiða hf., skiptaréttar Reykjavikur, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Eimskipafélags (slands hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal Tollstjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 25. nóvember 1989 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaöar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu Tollstjóra: Daf 600 1969, V.W. 1976, V.W. 1982, Peugot 1984, vél, Opel 1977, Opel 1979, Ford Fairmont 1978, húsgögn, allskonar fatnaður, matvara, skófatnaður, tengibúnaður, mótorhjól, glisvarningur, allskonarvarahl., vefnaðarvara, mótorhjóladekk, hljöm- tækjavörur, sportveiðitæki, glas-caviar 4300 kg, brauðmylsna 900 kg, snúningshurð, straujárn 588 kg, innihurðir og karmar, speglar 750 kg, dæla, sturtubox, gúmmihanskar, girðingaefni, filterpokar, Ijóskastarar, gúmmíbobbingar, vörur til skreytinga, hljómfl.tæki, seg- ulbönd, hátalarar, handverkfæri, naglar I naglabyssu, bllkeðjur, loönu- nótaefni, kaölar, net, myndbandstæki, útvarpstæki, myndbandsspól- ur og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Farsimi, Ijósritunarvél, peningaskápur, reikni- vél, tölva og prentari, skrifb.stóll, útvarpstæki, símtæki, peninga- kassi, búöarkassi, símsvari, ritvél, 2 hestakerrur, 7 hnakkar og beisli, múlar, reiðhjálmar og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir og bifreiöar: GP-438 Mazda 1982, R-39408 Daihatsu Charade 1988, allskonar leðurfatnaður, mikiö magn af allskonar fatnaöi, sjónvarpstæki, myndb.tæki, allskonar húsbúnaður, frímerki, hljómfl.tæki, ísskápar, þvottavélar, frystikista og margt fleira. Eftir kröfu Flugleiða hf.: Stálgridnur, varahl. í mótorhjól, jólaskraut, myndbands-afspilari, eyrnaskjól, spiladósir, vatnsúðarar, sokkabux- ur, sportsokkar, kvenpeysur, stálborar, postulinsvörur, ritvélahjól, varahl., master tape, píanóvarahl., varahl. i talstöðvar, lofttúða, flour- Ijós, kassettur, bækur, kv.skór, leikföng, varahl. i flugvélar, varahl. i bifreiðar. Eftir kröfu Eimskips hf.: Varahl. í litasjónv., rekkar, allkonar varahl., kraftpappír, járngrind, tengingar, borð, sandkassadót, kvenskófatn- aður ofl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boöshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Atvinnuhúsnæði - Kelfavík Keflavíkurbær auglýsir til sölu eða leigu fast- eignirnar í Grófinni 2, (áður Dráttarbraut Kelfavíkur). Hægt er að gera tilboð í eignirnar í heild eða að hluta, hvort sem er til kaups eða leigu. Einnig er óskað eftir kauptilboðum í ýmsar vélar og tæki til járnsmíða sem eru á staðnum. Tilboðum sé skilað á Bæjarskrifstofu Keflavíkur, Hafnargötu 12, fyrir kl. 15.30 mánudaginn 4. desember 1989 merktum: „Grófin - 2“. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eignirnar verða til sýnis mánudaginn 27. nóvember frá kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 92-11552. Bæjarstjóri. TIL SÖLU Til sölu fasteignin Tjarnargata 31 a, Keflavík, áður veitingahúsið Brekka (Píanóbarinn). Upplýsingar gefur Gunnlaugur Harðarson hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, sími 91-654000. Sparisjóður Hafnaréiarðar ÓSKASTKEYPT Óska eftir að kaupa jörð Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa jörð. Góð laxveiðihlunnnindi eru sett sem skilyrði. Staðgreiðsla. Lysthafendur sendi inn upplýsingar til aug- lýsingadeildar Mbl., merktar: „Lax-7792“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.