Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.11.1989, Blaðsíða 42
yqRqUfrT^DIl) FQSJUPAGUR 24. NÓVEMBER 1989 " '^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 EIN GEGGJUÐ Hún veróur alltaf lilla stelpan hans. bba, en nú eru strákamir óðir í hana.Pabbihennar er að sturlast og hún að geggj- ast. Hvað ertil ráða? Vrtið urunglingsstrákur hugsaroftumkynlífá dag?Tíusinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. TONY DANZA FER Á KOSTUM í ÞESSARI SPRENG- HLÆGILEGU, GLÆNÝJU GAMANMYND, ÁSAMT AMI DOLENZ, CATHERINE HICKS OFL. Leikstjóri er Stan Dragoti ÍLove At First Blte", „Mr. MomJ". Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Mamas and Pap- as, Boys Club, Ritchie Valens o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR: SAGA ROKKARANS HANN SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN MEÐ TÓN- LIST SINNI OG Á SÍNUM TÍMA GEKK HANN AL- VEG FRAM AF HEIMSBYGGÐINNI MEÐ LÍFSSTÍL SÍNUM. DENNIS QULAD FER HAMFÖRUM VIÐ PÍANÓIÐ OG SKILAR HLUTVERKINU SEM JERRY LEE LEWIS Á FRÁBÆRAN HÁTT. Leikstjóri: Jim Mc Bride. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. HAUST MED GORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c. í Bæjarbíói. Aukasýningar: í kvöld kl. 20.30. Sun. 26. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 50184. EÍéEORC SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. PAÐ ER HINN SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Bichn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og10. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞRUMUSTUÐ kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Háskólabíó: Saga rokkarans — Great Balls of Fire Leikstjóri Jim McBride. Handrit McBride og Jack Baran, byggt á sögu Myru Lewis. Aðalleik- endur: Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin, Trey Wilson, John Doe. Bandarísk. Orion 1989. Er líða tók á sjötta ára- tuginn fór að kveða við nýjan tón í Kananum. Rokkið var í algleymingi og uppáhaldi, ekki síst hjá minni kynslóð, sem óðfluga nálgaðist fermingarathöfn- ina. Little Richard, Fats Domino og Chuck Berry voru menn dagsins og óþarfí að nafngreina Kóng- inn. En fyrrgreindur tónn var geggjaður píanóleikur sem sló allt’ annað út sem maður hafði áður heyit hjá rokkurum þessara gullald- arára. Minnti helst á villt- an, svartan blús. Enda var hún gjarnan kölluð af trú- ræknum löndum hans tón- list Djöfulsins. Villimaður rokksins, Jerry Lee Lewis, hafði geystst fram á sviðið, og fljótlega fékk hann á sig lítið, sætt gælunafn; “The Killer". Gengur undir því enn þann dag í dag, enda sagt að það lýsi skap- höfn hans méð ágætum. Skemmst er frá að segja að þessi blóðheiti rokkari geystist upp vinsældalist- ana með hvert topplagið á fætur öðru með meiri hraða en áður þekktist, Kóngur- inn var í hættu. Vinsældir laga, sem löngu eru orðnir sígildir rokkarar, einsog „Great Balls of Fire“ og „Whole Lotta Shakin’ Go- ing on“, nutu jafn mikilla vinsælda í Japan og undir Jökli. Tónleikar hans settu allt á annan endann, aldrei hafði áður sést annar eins tryllingur á sviðinu. Og Lewis lét sér ekki nægja að spila með fingrunum einum saman heldur virkj- aði nánast hvern einasta líkamshluta við ásláttinn, dansaði gjaman sannkall- aðan djöfladans í kringum og á flyglunum sem hann svo í lokin átti til að rúlla fram af sviðinu eða bara kveikja í þeim! Hann var og er villingur og fljótlega fóru að berast sögur af taumlausu líferni og á tæpum tveim árum var hann búinn að leggja Regnboginn Engin miskunn — No Holds Barred Leikstjóri Thomas J. Wright. Aðalleikendur Hulk Hogan, Joan Sever- ance, Kurt Fuller. Bandarísk. New Line Ci- nema 1989. Hálfvitaleg slagsmála- mynd sem styrkir Darw- inskenninguna því obbinn af aðstandendum myndar- innar mundi örugglega glæsilegan feril í rúst — að sinni. Ástæðan öðru fremur sú að hann giftist þrettán ára telpukrakka, sem var svo náfrænka hans í þokkabót. Því er þessi formáli svo ítarlegur að um þennan kafla í lífi Lewis Ijallar ein besta mynd sem gerð hefur verið um dægurtónlistar- mann, fyrr og síðar. Betri en La Bamba, ekki síðri en hin frábæra „The Buddy Holly Story“. Þakka ber fyrst og fremst æðisgeng- inni rokktónlist Lewis, sem er jafn eiturhress í dag og fyrir 30 árum, hreint stór- kostlegri leikstjórn McBri- des, sem sviðsetur hvert atriðið öðru betra, einsog fjöldasenurnar á götum Memphis, stuðið á negra- búlunum, rafmögnuð sviðs- atriðin með Quaid í hlut- verki „dráparans". Og þá komum við loks að aðalat- riðinu; Quaid er ofboðsleg- ur, hann nær þessum snarl- únaða, óforbetranlega snillingi fram í fíngur- góma, enda stúderaði hann sóma sér vel í dýrágarðin- um, einkum þó „stjarna" myndarinnar, Hogan og andstæðingar hans. Ekki geta handritshöfundar tal- ist miklar vitsmunaverur því söguþráðurinn er í klénna lagi; glímukappinn Hogan neitar að flytja vin- sælan fjölbragðaglímuþátt sinn yfir á aðra sjónvarps- stöð og forráðamaður hennar (Fuller) beitir fyrir vikið öllum brögðum til að ná sér niðri á kauða. karlinn mánuðum saman og allt gamalt myndefni frá blómaskeiði hans áður en tökurnar hófust. Er að auki gamall rokkari sjálfur — en fyrst og fremst framúr- skarandi leikari sem á ekk- ert annað en Óskarinn skil- ið fyrir frammistöðu sína í myndinni! Já, Saga rokkarans kemur þægilega á óvart (ekki síst í ljósi dræmrar aðsónar vestanhafs) og á það svo sannarlega skilið að njóta mikilla vinsælda. Aðrir leikarar standa sig með sóma, ekki síst Ryder (Square Dance) í hlutverki eiginkonunnar barnungu, og manngerðirnar hárrétt valdar. Sviðssetningarnar eru flestar eftirminnilegar og búningar, munir og litir rifja óaðfinnanlega upp andblæ löngu liðins tíma. Og yfir öllu gnæfir þrumu- stuðtónlist rokkarans, sem er ódrepandi — einsog flytj- andinn. Sleppið ekki þess- ari meðan enn má njóta hennar í vönduðum hljóm- flutningstækjum og á stóru tjaldi Háskólabíós. Hér er fátt sagt, frekar öskrað og leikræn tilþrif felast einkum í kjafts- höggum og klofbrögðum, enda leikurinn til þess gerður. Hogan er víst einn kunnasti fjölbragðaglímu- kappi þeirra Bandaríkja- manna og höfðar myndin því aðallega til aðdáenda þeirrar göfugu íþróttar. Myndin er þó alls ekki laus við groddahúmor og sjálfs- háð og Fuller er hið fram- bærilegasta þrælmenni. Af öpum erum vér komin IMAIIM KYIMIMI From the Director of “An Officcr and A Gentleman” When I Rill in Love ■* n... Thiirli/rslorjiisolmslor/. Sýnd kl. 5 og 10. Á SÍÐASTA SNÚNING Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 16 ára. t omiu íiiaiisaimiir í Ártúmi í kvöld frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin NÝJA-BANDIÐ leikurásamt söngkonunnl Örnu Þorsteins og harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Dansstuðið er í Ártúni MUNIÐ DANSKEPPNINA LAUGARDAGSKVÖLD ÍÍTn] 1 u ---1 LJ VEimiOAHUS Vagnhöföa 11, Reykjavík, simi 685090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.