Morgunblaðið - 10.12.1989, Síða 18

Morgunblaðið - 10.12.1989, Síða 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 JÓLAGJÖFIN HENNAR ^PILADV Nútíma lausn á þekktu vandamáli. Epilady er fyrir nútímakonur. Fjarlægir óæskileg hár af fótleggjum betur og varanlegar eh áður hefur þekkst. Sundaborg 9, sími 681233. Fæst í snyrtivöruverslunum, apótekum og raftækjaverslunum. JOLAGJÖF GOLFARANS Golfsett alla aldursftópa konur Fyrir lengra komna Spalding Executivesett og Slazenger XTC Byrjendasett fyrir konur og karla aðeins kr. 8.500,- Vinstri handar púttarar með 50% afslætti. Golfbuxur frá kr. 1.000,-. Golfskyrtur frá kr. 500,- Trékylfur frá kr. 1.000,- Auk þess ýmislegt skemmtilegt fyrir golfarann. Staðgreiðsluafsláttur. Opið virka doga fró kl. 16-20 og laugardaga fró kl. 14-19. Opið til kl. 23 á Þorláksmessu /\ John Drummond Vesturlandsvegi, Grafarholti flrnesingar - Ölfusingar Sjáið Brimborgarlestma við vöruhús KÁ á Selfossi ídagfrá kl. 11-16. Brimborg hf. Traust fyrirtœki í sókn . . . M SUÐRlheíur gefið út bókina Línudansarar eftir Desmond Ba- gley í þýðingu Torfa Olafssonar . Sagan er um mann, sem vaknar einn góðan veðurdag í borg, sem hann kannast ekkert við, og með andlit, sem er ekki hans eigið. Síðan snýst sagan um baráttu hans við að fletta ofan af þeim, sem vilja hann feigan. Þetta er sextánda bók Bagleys, sem kemur út á íslenzku. ■ PRENTHÚSIÐ hefur gefið út bókina Fjötrar Ijalla, sem er skáld- saga eftir Margit Sandemo. Fjötr- ar fjalla fjallar um samband Ingu, sem er ung og fögur stúlka og Ogmundar, en hann er ungur mað- ur sem hún kynnist og sem tekur að sér að vernda hana fyrir hættum umheimsins. ■ BÓKA ÚTGÁFAN lflunn hefur sent frá sér bókina Ráð sem duga eftir Stephen W. Garber, Marianne Daniels Garber og Robyn Freedman Spizman. Kristinn R. Þórisson þýddi. Bókin fjallar um hegðun og uppeldi barna og veitir ráðleggingar við hundruðum vandamála þar að lútandi. Höfundar bókarinnar eru sálfræðingur, uppeldisráðgjafi og kennari. ■ VAKA-HELGAFELL hefur gefið út bókina Rússlandsdeildin eftir John leCarré í þýðingu Ólafs Bjarna Guðnasonar. í kynningu útgefanda á bókakápu segir að þeg- ar bókin kom út sl. vor hafi hún hlotið frábærar undirtektir gagn- rýnenda um allan heim og þotið upp metsölulista erlendra stórblaða. AÐEINS KR. 1.850^ AUKAÚTGÁFA ÍGÓÐU BANDI Qz á5útgáfan STORAR JOLABÆKUR ÚTSALA hjá gólfteppadeild Alafoss í Mosfellsbæ. 20-50% afsláttur Opnunartími kl. 10-18 alla virka daga. Útsalqn stendur til 20. desember. Sími 666300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.