Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990
9
IMýtt námskeið
INNHVERF ÍHUGUN er huglæg þroskaaðferð,
sem allir geta lært. Iðkun hennar vinnur gegn streitu
og stuðlar að heilbrigði og ánægju í daglegu lífi.
Nýtt námskeið hefst með kynningarfyrirlestri á morg-
un, fimmtudag, á Laugavegi 18a (4. hæð) kl. 20.30.
Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar í síma 16662.
Islenska íhugunarfélagið.
I/ELKOMINÍ TESS
TESS
V NEl
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Yogastöðin Heilsubót
auglýsir
Konur og karlar athugið!
Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1990.
Við bjóðum yður mjög góðar æfingar, sem slaka á
stífum vöðvum, liðka liðamótin, halda líkamsþunganum
í skefjum og losa huglæga spennu.
Æfingarnar henta fólki á öllum aldri.
Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Sértímar fyrir ófrískar konur.
Nánari upplýsingar í síma 27710.
52. leikvika - 30.desember 1989
Vinningsrööin: 111-211-X2X-1X1
HVERVANN?
941.365- kr.
2 voru með 12 rétta - og fær hver: 329.478- kr. á röð
17 voru með 11 rétta - og fær hver: 16.612- kr. á röð
Nýr hópleikur!
LUKKULÍNUNNI S. 991002
Námskeið
Siálfsþekking - Sjálfsöryggi
Á námskeiöinu kynnast þátttakendur:
• Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum
• Hvernig má greina og skilja samskipti
• Hvernig ráða má við gagnrýni
• Hvernig finna má lausnir í árekstrum
fHvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi
Leiöbeinendur
eru
sálfræöingarnir
Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal.
mmm'") Innritun og nánari upplýsingar ■■■■
í símum Sálfræðistöðvarinnar: ! MSf
■S-i 62 30 75 og 21110 kl. 11-12. !■■■
Af sjónarhóli áramóta
Staksteinar glugga lítillega í forystugreinar
DV, Þjóðviljans, Tímans og Alþýðublaðsins
við upphaf nýs árs. Þar er horft um öxl og
fram á veg, eins og vera ber á slíkum tíma-
mótum.
Frelsið og
kreppan
Dagblaðið Vísir segfir:
„Dlu heilli höfum við
lent í kreppu, og spár
fyrir næsta ár benda ekki
til, að við komust þá út
úr kreppunni. Við verð-
um að bíða lengur. Árið
sem er að líða, hefur hér
einkennzt, af basli, gjald-
þrotum og aimarri óár-
ani Svo mun einnig verða
um næsta ár . .
DV segir á liiim bóg-
inn:
„Þar [í umheiminum]
hefúr velmegun vaxið,
þótt íjölmargir búi sem
fyrr við sult og seyru.
En við höfúm á yfírstand-
andi ári [1989] séð merki-
lega og mjög hagstæða
framvindu mála, einkum
í Austur-Evrópu. Nú
munu mörg hundruð
mil[jónir geta um frjálst
höfúð strokið, sem þær
hafa ekki getað siðan fyr-
ir seinni lieimsstyijöld-
ina. Nú fagna memi því,
að árið 1989 heftir fært
okkur auknar friðarvon-
ir. Auk þess er bjart yfír
efiiahagsmáluin í heimin-
um yfirleitt . . .“
Hrun komm-
únismans
Foi-ystugrein Þjóðvi[j-
ans segir:
„Það ár sem nú er senn
liðið er niikið byltingaár.
Þjóðir Austur-Evrópu
héldu upp á tvö hundruð
ára afmæli frönsku bylt-
ingarinnar með eftir-
minnilegum hætti. Valds-
einokun kommúnista-
flokkanna hrundi í
hveiju landinu af öðru,
og þeir atburðir, sem
urðu með skjótari hætti
en nokkuru vai’ði, gerð-
ust friðsainlega og án
blóðsúthelfinga nema i
Rúmeníu."
Þá segir blaðið:
„Verkefrii íslendinga á
liðnu árí voru náttúriega
öllu hvunndagslegri. Við
héldum áfram að bregð-
ast við ástandi sem
kreppti að okkur og átti
rætur að rekja til mikill-
ar óráðsiu í efnahagsmál-
um í góðæri því sem
næstliðin [svo?[ ríkis-
sfjórn spilaði illa úr. Sem
og til þcss að við höfúm
blátt áfram gengið of
hart að fiskimiðum okk-
ar. Ýmislegt hefúr vel
tekist eða sæmilega í
björgunaraðgerðum,
annað er emi undir
spumingarmerlq-
um . . .“
Evrópuárið
1989
Timiim segir:
„Allt bendir til þess að
árið 1989 komist á spjöld
sögunnar sem tímamóta-
ár í sögu Evrópu. Sfjórn-
málaviðburðir síðustu
mánuða lciða í [jós að
skýr kaflaskil hafa orðið
í þróun alþýðulýðvelda í
Mið- og Austur-Evrópu
og það svo að stjórnkerfí
þeirra er í rauninni hrun-
ið. Einsflokkskerfi
kommúnismans hefur
þegar verið aínumið í
Póllandi, Ungveijalandi,
Tékkóslóvakiu og Aust-
ur-Þýzkalandi og sýnist
vera á fórum í Búlg-
aríu . . .“
Og um innanlandsmál-
in:
„Efiiahagssamdráttur
síðustu ára hefúr sett
svip sinn á þetta ár og
sýnt er að enn þarf nokk-
um tíma til þess að sigr-
ast á fjárhags- og at-
vinnuerfiðleikum sem
samdrátturiim liefúr í for
með sér. En þessa árs
má miimast fyrir það að
opinberar efnahagsráð-
stafanir hafa brorið þann
ávöxt sem að var stefút
að endurcisa fjárhag og
rekstrargmndvöll út-
fiutmngsframleiðslunn-
ar. í því efiii hefúr þó
engu endanlegu marki
verið náð . . .“
Frelsisár
Alþýðublaðið segir:
„Árið 1989 mun varð-
veitast í sögu mannkyns
sem frelsisár, í líkingu
við árin 19X8 og 1945
þegar fyrri og siðari
heimsstyijöldunum lauk.
Árið 1989 er árið þegar
kalda stríðinu lauk og
Austur-Evrópa leystist
undan áþján hins
stalíníska kommúnisma.
Árið sem Berlínarmúrinn
hmndi og nýjar vonir og
framtíðarhorfúr blöstu
við. Árið 1989 var ár
hraðra atburða og
óvæntra, þegar pólitísk
heimsveldi hmndu til
gmnna á örfáum vikum."
Alþýðublaðið horfir og
í heimarann: „Alþýðu-
fiokkurinn hefur komið
veigamiklum málum í
liöfii og ráðherrar
fiokksins eiga miklar
þakkir skilið fyrir fóm-
fúst og heilaríkt starf í
ríkisstjórnum landsins
frá 1987,“ segir þar.
Síðan kemur rúsínau í
pylsuendanum: „Enn er
þó langt í land til að
tryggja megi jafiiari hag-
vöxt og skapa stöðugra
jafiivægi í efiia-
hagslífi . . .“
Slaufur efa-
semda
Öll íslenzk dagblöð
fagna framvindunni í
Austur-Evrópu. Sfjórn-
armálgögnin reyna jafii-
framt að tíunda sitt lítið
af hveiju jákvætt lyá
íslenzku rikissfjómimú.
Það vekur á hinn bógiim
athygli að á pólitíska ára-
mótapakka þeirra em
hnýttar siaufur efasemda
og afsakana. Alþýðublað-
ið: „Enn er þó langt í
land til að tryggja megi
jafiiari hagvöxt og skapa
stöðugra jafnvægi í efiia-
hagslífi." Tíminn um
efnahags- og atvimiumál-
in: „í því efiii hefúr þó
engu endanlegu marki
verið náð.“ Þjóðviljinn:
„Ýmislegt hefúr vel
tekizt," segir blaðið, en
dregur síðan í land með
orðunum „eða sæmi-
lega“, - og enn frekar
með orðunuin „aimað er
emi undir spumingar-
merkjum". Oft hefur ver-
ið fastar að orði kveðið
þar á bæ!
Við óskum viðskiptavinum
okkar farsældar á nýja árinu
Um áramótin samfinuönst verðbréfamarkaöir
Iönaðarbankans, Alþýöubankans og Utvegsbank-
ans og urðn Veröbrélámarkáöur Islandsbanka hl’.
Nýja fyrirtækið veröur í’yrst um sinn til húsa í
Armtila 7 en einnig verður opin afgreiðsla að
Síðumúla 23 út janúar. Hjá Verðbréfamarkaði
íslandsbanka eru lil sölu Sjóðsbréf 1,2,3 og 4,
Vaxtarbréf og Valbréf ásamt öðrum verðbréfum.
Verið velkomin í VÍB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30