Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990
53
BYLTINGARLIF
Harðstjóra steypt af stóli
Um jólin og áramótin beindist
athygli heimsins ekki síst að
fólkinu á götum Búkarest, höfuð-
borgar Rúmeníu, sem snerist gegn
harðstjóranum Nicolae Caeucescu og
Elenu konu hans.
Myndirnar frá Reuters eru teknar
á götum Búkarest þessa daga og
sýna aðra hlið af hermönnunum þar
en við blasti í féttum af blóðugum
átökum.
Annars vegar er skriðdrekastjóri
að kyssa eiginkonu sína og þakka
henni fyrir að koma með mat til sín,
þar sem hann.var við skyldustörf á
Lýðveldistorginu.
Eitthvað annað kemur yfirleitt upp
í hugann, þegar við hugsum til Rúm-
eníu en snjókoma. Það fór þó að
snjóa þar á föstudaginn í síðustu
viku og þá var nauðsynlegt fyrir
hermenn að huga að vopnum sínum
og bursta a,f þeim snjóinn.
COSPER
COSPER - - im7
- Fyrirgefðu, þú misstir eitthvað.
2.-6. janúar, í símum: 20345 og 74444, kl. 13.00-19.00.
Suðurnes: Keflavík, Grindavík, Njarðvík,
Sandgerði og Garður. Innritun 2.-6. janúar
kl. 21.00-22.00 í síma (92)68680.
Lambada
Sértímar í þessum
vinsæla dansi. Líka kennt
með í öðrum hópum.
Rock’nRoll
Sértímar í
rokki og tjútti.
Fyrir
fullorðna
Allir dansar kenndir.
AFHENDING SKÍRTEINA SUNNUDAGINN 7. JANÚAR.
í Brautarholti 4, kl. 13.00-16.00 fyrir þá nemendur
sem verða í Brautarholti og í Hafharfirði.
í Drafnarfelfi 2-4, kf, 17.00-20.00 fyrir
nemendur sem verða í Drafnarfelli, Árseli,
Foldaskóla, Ölduselsskóla og í Mosfellssveit.
HOLL HREYFING f CSÓDUM FÉLAGSSKAP