Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990 53 BYLTINGARLIF Harðstjóra steypt af stóli Um jólin og áramótin beindist athygli heimsins ekki síst að fólkinu á götum Búkarest, höfuð- borgar Rúmeníu, sem snerist gegn harðstjóranum Nicolae Caeucescu og Elenu konu hans. Myndirnar frá Reuters eru teknar á götum Búkarest þessa daga og sýna aðra hlið af hermönnunum þar en við blasti í féttum af blóðugum átökum. Annars vegar er skriðdrekastjóri að kyssa eiginkonu sína og þakka henni fyrir að koma með mat til sín, þar sem hann.var við skyldustörf á Lýðveldistorginu. Eitthvað annað kemur yfirleitt upp í hugann, þegar við hugsum til Rúm- eníu en snjókoma. Það fór þó að snjóa þar á föstudaginn í síðustu viku og þá var nauðsynlegt fyrir hermenn að huga að vopnum sínum og bursta a,f þeim snjóinn. COSPER COSPER - - im7 - Fyrirgefðu, þú misstir eitthvað. 2.-6. janúar, í símum: 20345 og 74444, kl. 13.00-19.00. Suðurnes: Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Sandgerði og Garður. Innritun 2.-6. janúar kl. 21.00-22.00 í síma (92)68680. Lambada Sértímar í þessum vinsæla dansi. Líka kennt með í öðrum hópum. Rock’nRoll Sértímar í rokki og tjútti. Fyrir fullorðna Allir dansar kenndir. AFHENDING SKÍRTEINA SUNNUDAGINN 7. JANÚAR. í Brautarholti 4, kl. 13.00-16.00 fyrir þá nemendur sem verða í Brautarholti og í Hafharfirði. í Drafnarfelfi 2-4, kf, 17.00-20.00 fyrir nemendur sem verða í Drafnarfelli, Árseli, Foldaskóla, Ölduselsskóla og í Mosfellssveit. HOLL HREYFING f CSÓDUM FÉLAGSSKAP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.