Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Það er kominn vorhugur í fólk og 10.30 ► Túni og Tella. 11.20 ► Svarta 12.00 ► 12.35 ► Fréttaágrip vikunnar. þeir félagarnir, afi og Pási, eru með ýmislegt á prjónun- Teiknimynd. stjarnan. Popp og kók. 12.55 ► Harryogfélagar. Myndinfjallarágaman- um. Afi ætlar að sýna fjórða þáttinn (þáttaröðinni Ung- 10.35 ► Glóálfarnir. 11.45 ► Klemens Endurtekinn þátt- saman hátt um ást fjölskyldu nokkurrar á risavax- ir afreksmenn og í dag kynnumst við níu ára gamalli 10.45 ► Júlli ogtöfraljós- og Klementína. Leik- ur. inni skepnu sem hún tók að sér og nefndi Harry. stúlku, Ástrósu Yngvadóttur, sem er þroskaheft. Afi ið. Teiknimynd. inbarna-og unglinga- Aöalhlutverk Donna Summers, The Commodores, sýnirykkurteiknimyndirsem erp með íslensku tali. 10.55 ► Perla.Teiknimynd. mynd. Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. 14.00 ► íþróttaþátturinn. 18.00 ► Skytturnar þrjár. 18.50 ► Táknmáls- 14.00 Meistaragolf. (2). Spænskurteiknimynda- fréttir. 15.00 Sjónvarpsmót í karate. flokkur fyrir börn byggður á 18.55 ► Fólkið mitt 15.25 Enska knattspyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. sögu eftir Alexandre Dumas. og fleiri dýr. Breskur 16.10 Landsmót á skíðum o.fl. 18.25 ► Sögurá Narníu. myndaflokkur. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsending. Bresk barnamynd. 14.45 ► Veröld — Sag- 15.15 ► Fjalakötturinn — RegnvotarnæturfTheLastWave). 17.00 ► Handbolti. 17.45 ► FalconCrest. an í sjónvarpi. Þáttaröð David Burton er hamingjusamlega giftur lögfræðingur í Sídney, Bein útsendig frá íslands- Bandarískur framhalds- sem byggir á Times Atlas Ástralíu. Hann erfenginn tíl að verja mál frumbyggja nokkurs, mótinu í handknattleik. myndaflokkur. mannkynssögunni (The sem er sakaöur um morð, en morðmél eru ekki lagaieg sérgreín Times Atlas of World Davids. Líf Davids sem hingað til hefur verið (föstum skorðum History). erorðiðórættogógnvekjandi. Leíkstjóri: Peter Weir. 18.35 ► Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um raunvís- indadeild. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. 20.35 ► Lottó. 21.10 ► Fólkiö ílandinu.Söðlasmíði ivopnfirskri sveit. Inga Rósa Þórðar- 23.10 ► Keikur karl. Bandarísk bíómynd frá 20.40 ► Gömlu dóttir sækir heim hjónin Jónínu Björgvinsdóttur og Jón Þorgeirsson ábúend- árinu 1973. Sannsöguleg mynd um fyrrum her- brýnin. 2. þáttur. uráSkógum. mann og glímukappa sem snýrtil síns heima Bresk þáttaröð 21.35 ► Töframaðurlnn (Magic Moments). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu og kemst að því að bærinn er vettvangur alls með nöldurseggj- 1989. Ung og glæsileg kona í góðri stöðu veröur uppnumin þegar hún kynsspillingar. unum Alfog Elsu. híttirfrægan töframann. Rómantísk mynd um hínn sígílda ástarþríhyming. 1.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Séra Dowling. Nýr, bandarískurframhaldsþáttur. 21.35 ► Kvikmynd vikunnar. Með ástarkveðju frá Rússlandi. Þetta er 23.30 ► Ekki er allt gull sem gló- 19:19. Fréttir. Sóknarpresturinn hann séra Dowling hefur lag á því að önnur myndin sem gerð var um James Bond með Sean Connery í aðal- ir. Söngvamynd með Dolly Parton leysa glæpamál enda nýtur hann dyggs stuðnings nunn- hlutverki. James Bond er sendur til Istanbúl í þeim tilgangi að stela leyni- og SylvesterStallone. unnar Steve, sem með sakleysislegu útliti sínu, á auðvelt gögnum frá rússneska sendiráðinu. Sér til aðstoðar fær Bond huggu- 1.15 ► Brestir(Shattered Spirits). með að dylja þekkingu sína á lögmálum götunnar og það lega, rússneska stúlku sem er ekki öll þar sem hún er séð. Bönnuð 2.45 ► Dagskrárlok.«. að hún stenst flestum glæpamönnum snúning. börnum. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Por- valdsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - „Þetta er nú sá feitasti köttur sem ég hef séð'. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttír. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. - Næturljóð i cis-moll op.27, no. 1 eftir Frédéric Chopin. Craig Sheppard leikur á pianó. - Þrír franskir Ijóðasöngvar eftir Chausson og Fauré. Elly Ameling syngur og Rudolf Jansen leikur á píanó. - Vals i A-dúr eftir Frédério Chopin. Craig Shepp- ard leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdótlir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir og Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Trjójumennirnir" eftir Hector Berlioz. Fyrri hluti. Jon Vickers, Berit Lind- holm, Peter Glossop og fleiri syngja með Kon- unglegu fílharmóníuhljómsveitinni i Covent Gard- en: Sir Colin Davis stjórnar. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Bókahornið — Útilegubörnin hans Hagalins. Umsjón: Vernarður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætír. - Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska dansa. - Margot Rödin og Carl Johan Falkaman syngja rómönsur. Lennart Hedwall leikur með á pianó. - Hékan Hagegárd syngur þrjú Ijóð með sænsku útvarpshljómsveitinni. Kjell Ingebretsen stjórnar. 20.00 Litli barnatiminn - „Þetta er feitasti köttur sem ég hef séð." Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáían, Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið i blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúþbur Rásar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Skúli Hetaason. 15.00 ístoppurinn. Oskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 iþróttafréttir. [þróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Greatest hits" með Janis Joplin. 21.00 Úr smiðjunni - Gengið um með Genesis. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldpson. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir, 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir, (Endurfekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, lærð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veöurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur tekinn þáttur frá laugardegi.) 989 BY L GJA E/ 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. 12.00 Einn tveir og þrir. Splunkunýtt og spenn- andi. Maður vikunnar, 14.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskapinu. 15.30 íþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson sér um þáttinn. 16.00 i laugardagsskapi. Ágúst Héðinnsson undir- býr fólk undir helgina og kvöldið. 18.00 UpQhitun. Hallur Helgason með tónlist. 22.00 Ánæturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurösson iylgir hlustendum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. 9.00 i gærkvöldi i kvöld. Glúmur Baldvinsson og Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. Farið i létta leiki og hlust- * endur teknir tali. 17.00 íslenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson, 19.00 Björn Sigurðsson. Kvöldið framundan. 22.00 Darri Ólason. Helgarnætun/aktin. 4.00 Björn Sigurðsson áframhald næturvaktar. FM 106,8 11.00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Poppmessa í G-dúr. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konr- áð. 24.00 Næturvakt. A sumardögum Stundum eru beinar sjónvarpsút- sendingar býsna flókið fyrir- bæri þar sem margar hendur vinna „létt verk“ fyrir sjónum áhorfand- ans. Sem almennur sjónvarpsáhorf- andi gerir sá er hér ritar þær kröf- ur að þessar útsendingar gangi snurðulaust og það verður að segja eins og er að bæði Hemmi Gunn á ríkissjónvarpinu og Fegurðarsam- keppnin á Stöð 2 gengu eins og í sögu, en þessir þættir voru á dag- skrá sl. miðvikudag. Þess ber að geta að Björn Emilsson stýrði Hemma og Maríanna Friðjónsdóttir Fegurðarsamkeppninni. Það má líta á þessa útsendingarstjóra sem eins- konar leikstjóra er samhæfa hina ýmsu þætti sjónvarpsleiksins. En þá er komið að þeirri hlið er snýr að sjónvarpsrýninum. Þættirnir A tali hafa notið mik- illa vinsælda þau þtjú ár sem þeir hafa verið á dagskrá enda ekki mikið um slíka skemmtiþætti hér í sjónvarpi. En Hermann Gunnarsson hefir lag á því að leiða allskyns fólk upp á svið og svo er alltaf spennandi að fylgjast með beinni útsendingu. Kveðjuþátturinn á mið- vikudagskvöldið var reyndar svo- lítið dauflegur á stundum. Þannig spjallaði Hermann full lengi við útvarpsstjóra en svo komu skínandi skemmtiatriði svo sem ljóðasöngur Bubba og leikur og söngur bítla- hljómsveitarinnar. En það voru eng- in hlátursrokuatriði Iíkt og þegar Logi brunavörður safnaði gervi- gómunum sem er eitt fyndnasta atriði sem sést hefur á skerminum. Upprifjunin á Földu myndavélinni var hins vegar svolítið ómarkviss. Hvernig væri annars að hafa sér- stakan þátt með gömlum myndbrot- um úr þáttum Hemma Gunn? Örfá orð um Fegurðarsamkeppn- ina sem var eina innlenda dagskrár- atriðið er tíðindum sætti í páska- dagskrá Stöðvar 2 sem segir sína sögu um þróun íslensks sjónvarps. Undir lok keppninnar þegar spenn- an magnaðist í salnum komu með stuttu millibili þtjú auglýsingainn- skot. Dimmalimm í Páskastundinni sem var endur- sýnd á sumardaginn fyrsta var flutt ævintýrið um Dimmalimm. Þetta undurfagra ævintýri er til á mörg- um tungumáium og fyrir framan greinarhöfund er 6. útgáfan. A bókarkápu segir svo um ævintýrið: Málarinn, sem frá barnæsku var kallaður Muggur (Guðmundur Thorsteinsson, 1891-1924), var á leið með saltskipi til Ítalíu, þegár honum hugkvæmdist að færa lítilli frænku sinni í Barcelona gjöf. Hann settist við og skrifaði ævintýrið um „Dimmalimm" og myndskreytti það jafnóðum með vatnslitum. Myndirn- ar þykja nú einhver dýrlegustu verk, sem Muggur lét eftir sig, þessi ágæti listamaður, „sem öllum þótti vænt um“. Helga Steffensen bjó til fallegar brúður er hurfu inní myndheim Muggs og þannig kviknaði þetta litla ævintýri til nýs lífs á skermin- um. Hér er máski fundin leið að barnasögum og ævintýrum en þá verða listamenn í brúðugerð á borð við Helgu Steffensen að koma við sögu. P.S. íslandsdeild IBBY-alþjóða- samtakanna er vinna að því að örva áhuga barna og unglinga á bók- lestri veitti Barnaútvarpi Rásar 1 sérstaka viðurkenningu á sumar- daginn fyrsta. Starfsmenn Barna- útvarpsins eiga viðurkenninguna sannarlega.skilið því þeir hafa unn- ið ötullega að því að kynna barna- og unglingabækur. Þetta starf er gífurlega mikilvægt því hvað verður um þessa litlu þjóð í hátækniheimi ef ekki verður unnið gegn ólæsinu? Ólafur M. Jóhannesson FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Á koddanum meö Eiríki Jónssyni. Morgun- andakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9. Klukkon 11 samantekt úr fréttum liöinnar viku, úr Dagbók Aðalstöðvarinnar og þáttunum, Nýr dagur og í dag í kvöld. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. -Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverð- asta sem er að gerast um helgina. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluö. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þlnu heimili? 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. FM#957 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 13.00 Klemenz Amarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr íþróttaheiminum, fréttir og fróð- leikur. 17.00 Pepsí listinn. Sigurður Ragnarsson með glænýjan vinsældalista islands. 19.00 Diskó Friskó. Stefán Baxter. 22.00 Danshólfið. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt. 05.00 Siðari næturvakt FM 957.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.