Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRIL 1990 45 THE Blfi PICTUfíE HÚN ER KOMIN HÉR GRlNMYNDIN „THE BIG PICTURE" ÞAR SEM HINN SKEMMTILEGI LEIK- ARI KEVIN BACON FER Á KOSTUM SEM KVIK- MYNDAFRAMLEIÐANDI. „THE BIG PICTURE" HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ GRÍNMYND STÓRMYND- ANNA, ÞAR SEM HÉR KOMA FRAM LÍKA MENN EINS OG MARTIN SHORT OG JOHN CLEESE. Stórmyndin, grínmynd fyrir þig! Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Emily Longstreth, Michael McKean, Tery Hatcher og kapparnir Martin Short og John Cleese. Leikstjóri: Christopher Guest. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. LAUMUFARÞEGAR ÁÖRKINNI ★ ★★ AI.MBL. ÞEGAR GÓÐUR LEIKSTJÓRI OG FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLER OG RICHARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. TANGO OG CASH ÍHEFNDARHUG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnu&innan 16ára. Sýnd kl. 3 ÁBLÁÞRÆÐI COOKIE Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 3. HEIÐA Sýnd kl. 3. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: STÓRMYNDIN BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OUVEROG FÉLAGAR ELSKAN.ÉG SAKLAUSI MADURIl Sýnd kl.9og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 BREYTTU RÉH BESTA KVIKMYNDIN 1989" - USA TODAY „STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK ..ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON POST „Do the right thing" er gerð af Spike Lee, þeim er gerði myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti 4 hjá miklum fjölda. ★ ★★ý SV.MBL. -★★★* SV.MBL. MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Handrit: Spike Lee. Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlaunaj, Spike Lee, Ossie Davis o.fl., o.fl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd íB-sal kl. 9 og 11.10. Bönnuð innnan 12 ára. I FÆDDUR4. JULI BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Sýnd í B-Sal kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ifg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld. lau. 28/4. • VORVINDAR/ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN STÓRA SVIÐIÐ 3. sýn. sun. 22/4. ATH.: AÐEINS 5 SÝNINGAR! • SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fru. fim 26/4. 2. sýn. fös. 27/4. 3. sýn. laug. 28/4. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. ~ KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason. 4. sýn. í kvöld. 5. sýn. laug. 28/4. Miðap. allan sóiarhringinn í síma 679192. ▲ | LEIKFEL. MOSFSVEITAR s. 666822 • ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND á kránni „JOKERS AND KINGS“ HLÉGARÐI KL. 20.30. Höfúndun Jónas Ámason. Leikstjóri: Bjami Steingrímsson. 6. sýn. i kvöld. UPPSELT. 7. sýn. sun. 22/4. 8. sýn. fös. 27/4. 9. sýn. laug. 28/4. 10. sýn. sun. 29/4. Miðasala og borðapantanir á bókasafni í sima 666822. Sýningardagana í Hlégarði frá kl. 18. í síma 666195. Kráin opnar kl. 20. ■ HEFÐBUNDIN guðs- þjónusta með barnaslarii verður í Laugarneskirkju sunnudaginn 22. apríl kl. 11.00 árdegis en kl. 17.00 verður sunginn aftansöngur að enskum hætti. Kór Lau- garneskirkju ntun flytja aft- ansönginn ásamt sóknar- presti. Kórinn syngur Dav- íðssálma og m.a. tvö kórverk eftir Purcell, þ.e. Magnificat og Nunc Dimittis. Kór Lau- garneskirkju lýkur vetrar- starfi sínu með þessum aft- ansöng og verður þetta í síðasta skiptið sem Ann Tor- il Lindstad stjórnar kórnum en hún lætur nú af störfum sem organisti í Laugarnes- kirkju og er á förum til Nor- egs. Undirleikari á aftan- söngnum verður Þröstur Eiríksson. Aðgangur er ókeypis. ■ DANSK-ÍSLENSKA fé- lagið gengst fyrir danskri kvikmyndahátíð dagana 21. til 29. apríl í samvinnu við Háskólabíó. Hún fer fram í einum hinna nýju sala Há- skólabíós. Sýndar verða eft- irfarandi kvikmyndir: „Tarz- an - Mama mia“ (1988), „Manden i mánen" (1986), „Peter von Scholten“ (1986/87), „Hip, hip, hurra“ (1986/87), „Guidregn" (1988), „Mord i Paradis" (1988) og „Rend mig i trad- itionerne" (1979). Sérstakir gestir hátíðarinnar verða Erik Clausen, leikstjóri- myndanna „Tarzan-Mama mia“ og „Manden i mánen" ásamt leikaranum Leif Syl- vester Petersen. REGNBOGINN Æ50 C23 19000 SKÍÐAVAKTIN Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma; Lögregluskólinn. Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriöum gera „SKI PATROL" að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tíma! „Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. u Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LAUS í RASINIUI |0HN RITTERi^BLAKE EDWARDS „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „10", „Blind Date" og Bleika Pardus- myndimar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan tí-éra. INNILOKAÐUR Sýnd kl.5,7,9,11. BRÆÐRALAGIÐ WAR MORÐLEIKUR Sýnd kl.5,7,9,11. Sýnd kl. 9 og 11. BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. FLATFOTURI EYGYPTALANDI FIATF0 Sýnd kl. 3. UNDRAHUNDURINN BENJI Sýnd kl. 3. SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 3. BJÖRNINN Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna. Mynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 3, 5 og 7. 8. sýningarmánuður! KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS QUE VIVA MEXICO Leikstjóri: Sergei Eisenstein. Sýnd kl. 3. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir barnaleikritið: YIRGILL LITLI eftir Ole Lund Kirkegaard í Félagsheimili Kópavogs. 18. sýn. í dag kl. 14.00. 19. sýn. laugard. 28/4 kl. 13.00. 20. sýn. laugard. 28/4 kl. 15.30. 21. sýu. sunnud. 29/4 kl. 14.00. 22. sýn. sunnud. 29/4 kl. 16.30. Miðasala er opin í Fclagsh. Kóp. frá kl. 12.00 sýningardaga. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhrrnginn. 20. sýn. sun. 22/4 kl. 17.00. 21. sýn. mið. 25/4 kl. 17.00. 22. sýn. lau. 28/4 kl. 14.00. 23. sýn. sun. 29/4 kl. 14.00. SIÐASTA SÝNING! SÝNT í BÆIARBÍÓI Miðapantanir í síma 50184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.