Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRIL 1990 35 ileðóur á morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Ferming- arguðsþjónusta og altarisganga kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Fyrir- bænastund í Árbæjarkirkju mið- vikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Lokasamvera barnastarfsins. Barnakórinn syng- ur. Organisti Daníel Jónasson. Brottför í vorferðalag barnastarfs- ins verður frá kirkjunni kl. 13.30. Þriðjudag kl. 18.30, bænaguðsþjón- usta, altarisganga. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRK/A: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: í dag barnasamkoma kl. 10.30. Munið skólabílinn. Haukur Ingi Jónasson. Sunnudag 22. apríl kl. 11, ferming og altarisganga. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Prestarnir. Bænastund miðvikudag kl. 17.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- ustakl. 14. Herra Sigurbjörn Einars- son biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknar- presta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Guðsþjónusta með léttum söng miðvikudag kl. 20.30. Sóknarprestar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 14 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Prédikunarefni „Ekkert dýrmætara en lífið sjálft". Magnús Baldvinsson syngur ein- söng. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Kirkjukór Grafarvogs syngur. Nýja orgelið komið. Sr. Vigfús Þór Árna- son. GRENSSKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börnin niðri. Fermingarmessa og altarisganga kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kirkjukaffi í Grensási þriðjudag kl. 14. Allir vel- komnir. Laugardag kl. 10. Biblíu- lestur og bænastund. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Þriðjudag: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Guðspjall dagsins: Jóh. 20.: Jesús kom að lukt- um dyrum. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Fermingar- guðsþjónustur í Kópavogskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borg- um sunnudag kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Sr. Árni Pálssón. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Sr. Þórhallur Heimis- son. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kórtónleikar kirkjukórsins kl. 17. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Óladóttur. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Munið kirkjubílinn. Mið- vikudag 25. apríl. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJAKIRKJA: Laugardag: í dag, barnaguðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Sunnudag 22. apríl, fermingarguðsþjónusta með altar- isgöngu kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Ferm- ing kl. 10.30 og kl. 13.30. Organ- isti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf kl. 11 á neðri hæð kirkj- unnar. Vinsamlegast látið börnin ganga inn norðan megin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnu- dagur — Dagur jarðar — guðsþjón- usta kl. 14.00. Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags íslands prédikar. (Athugið breyttan tíma frá því, sem auglýst var í fréttabréfi safnaðarins.) Miðvikudag: Morgun- andakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KFUM & KFUK: Kristniboðssam- koma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson kristniboði. KRISTSKIRKJA Landakoti. Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskQli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Flokksforingjarnir stjórna og tala. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Ólafs. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Hafnargötu 71, Keflavík. Messa kl. 16 á sunnu- dögum. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: í Borg- arneskirkju: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 11. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason heimsækir söfnuðinn og prédikar. Biskupinn prédikar við messu í Borgarkirkju kl. 20.30. Sóknarprestur. Kork*o*Plast GÓLF-GLJÁI Kyrir PVC-filmur, linolcurn, gúmmí, parkctt og steinfiísar. Notiö aldrei salmiak eða önnur sterk sápuefni á Kork*0‘Plast KinkiUimboA ó íslundi: Þ.ÞDRGRfMSSON&CO Árniúla 29. Múliilorf>i, s. ISftdll. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts sonar okkar, bróður og mágs, TRYGGVA KRISTJÁNSSONAR, Hálsvegi 5, Þórshöfn. Guð blessi ykkur öll. Kristján Sigfússon, Ingunn Tryggvadóttir, Helena Kistjánsdóttir, Sigurður Þórðarson, Sigfús Kristjánsson, Lilja Ólafsdóttir. Magnaður kraftur -felst f þessu litla hylki Pað er hreint ótrúlegt hvað hægt er að byggja upp mikinn líkamlegan styrk á skömmum tíma ef rétt er á haldið. Ein undirstaðan og sú mikilvægasta er að tryggja rétt bætiefni. Magnamin bætiefnabelgirnir eru örugg, auðveld og hagkvæm leið. Þeir eru gerðir fyrir íslenskar fæðuvenjur til þess að tryggja íslendingum nákvæmlega þau efni sem þeir þarfnast. Taktu góða Magnamínlotu - með morgunmatnum og nældu þér í kraft fyrir vorið. (íln mt Magnamín með morgunmatnum - magnar kraftinn. ðOBðefcct'-i 3 HÉR & NÚ AUGIÝSÍNCASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.