Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRIL 1990 KAIP LÖGTÖK 8vellarst|órlnn GrundarflrOI Lögtaksúrskurður í dag hefur sýslumaður Snæfellsnes og Hnappadalssýslu kveðið upp svofelldan lög- taksúrskurð: „Eftir beiðni sveitarstjóra Eyrarsveitar heimilast hér með lögtök fyrir ógreiddu útsvari, aðstöðugjaldi, fasteignaskatti, lóð- arleigu, holræsagjaldi, vatnsskatti og auka- vatnsskatti. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa á ábyrgð gerð- arbeiðanda en kostnað gerðarþola, hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma.“ Grundarfirði, 9. apríl. 1990. Sveitarstjórinn, Grundarfirði. UPPBOÐ Þrotabú Kaupfélags Önfirðinga - lausafjáruppboð Opinbert uppboð á lausafjármunum í eigu þrotabús Kaupfélags Önfirðinga, Flateyri, verður haldið á Hafnarstræti 11, Flateyri, mánudaginn 23. apríl 1990 kl. 14.00. Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp: Eskofot Ijósritunarvél, IBM 5285 tölva, IBM 5250 prentari, Bedford vörubifreið óskráð árgerð 1978, Amstrad tölva, Hugin peninga- kassi, stálskápar, skrifborð, fundarborð, skrifstofustólar, rafmagnsritvél, rafmagns- reiknivélar, símtæki, fluorljós, hillusam- stæða, borðlampi, myndir, rúm, þvottavélar, ískápur, sófasett, netatrossur, fiskikassar o.fl. Uppboðsskilmálar og nánari upplýsingar um uppboðsandlög liggja frammi á skrifstofu embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Isafirði, 17. apríl 1990, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. f f; l a g s s t a r f Akureyri - Akureyri Skrifstofa Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri í Kaupangi verður opin næstu viku sem hér segir: Virka daga frá kl. 17-19, laugardag frá kl. 10-13 og sunnudag frá kl. 15-17. Á þessum dögum verða frambjóðendur til viðtals sem hér segir: Laugardaginn 21. Björn Jósep Arnviðarson og Þórunn Sigurbjörns- dóttir, sunnudaginn 22. Gunnar Jónsson og Sigurður Hannesson, mánudaginn 23. Jón Kr. Sólnes og Erna Pétursdóttir, þriðjudaginn 24. Valgerður Hrólfsdóttir og Gunnlaugur Bói Sveinsson, miðvikudag- inn 25. Hólmsteinn Hólmsteinsson og Ómar Pétursson og fimmtu- daginn 26. Birna Sigurbjörnsdóttir og Ólafur Oddsson. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Baldur, FUS - Aðalfundur Aðalfundur Baldurs verður haldinn laugardaginn 21. apríl kl. 16.00. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálfstæðiskvenna Fulltrúaráðsfundi Landssamþands sjálfstæðiskvenna, sem halda átti í Munaðarnesi í Borgarfirði 21.-22. apríl 1990, erfrestað um óákveð- inn tima, vegna slæms veðurútlits. Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur veröur haldinn í Kaupangi mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins. Njarðvík Fundur um hafnar- og ferðamál haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Ólagötu 15, Njarðvik, mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Málshefjendur: Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri, Halldór Ibsen, hafnarnefndarfulltrúi, Björn S. Lárusson, ferðamálafulltrúi, frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins. Akranes kosningaskrifstofa Opnuð hefur verið kosningaskrifstofa í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- gerði 20. Starfsmaður Sigurbjörg Ragnarsdóttir. Opið fyrst um sinn frá kl. 14-17 virka daga. Fólk er hvatt til þessaðlíta inn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Hvatarfundur í tilefni af Degi jarðar heldur Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna félags- fund um umhverfismál mánudaginn 23. apríl kl. 17.00 í Valhöll. Fram- sögumenn verða: Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborg- ar, Júlíus Hafstein borgarfulltrúi og Katrin Fjeldsted borgarfulltrúi. Léttar veitingar. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni veröur hald- inn í Sjálfstæðishús- inu við Heiðargerði sunnudaginn 22. apríl kl. 10.30. Bæj- arfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. All- ir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Opinn fundur Sambúð iðnaðar og sjávarútvegs Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til opins fundar á Holiday Inn þriðjudaginn 24. apríl kl. 16.30-19.00. * Hvaða áhrif hefur fyrirkomulag fiskveiða á afkomu og stöðu iðnaðarins? ★ Greiðir iðnaðurinn „auðlindaskatt" vegna hárrar gengisskráningar, sem miðast við ókeypis afnot sjávarútvegs- ins af fiskimiðunum? Þessum spurningum svara: Haraldur Sumarliðason, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna. Dr. Þorkell Helgason, prófessor í rekstrarstærðfræði Hl. Dr. Ágúst Einarsson, prófessor i rekstrarhagfræði HÍ. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður. Allt áhugafólk um atvinnumál er hvatt til að mæta. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launþega i Óðinsherberginu í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 21. apríl milli kl. 10 og 12. Gestur fundarins verður Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Viðtalstími Davfðs Oddssonar íValhöll Davíð Oddsson, borgarstjóri, verður til víöt tals í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, II. hæð, milli kl. 10.00 og 14.00 laugardaginn 21. apríl. Þeir, sem áhuga hafa á að hitta borgar- stjóra að máli þennan dag, vinsamlega panti tíma í síma 82900. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. Garðabær Almennur fundur um bæjarmálin i Garðalundi mánudaginn 23. apríl kl. 20.00. Vertu með - hafðu áhrif! Umræður - fyrirspurnir - stefnumörkun Sjálfstæðismenn í Garðabæ hvetja alla bæjarbúa til að taka þátt í almennum umræðufundi um málefni Garðabæjar nk. mánudags- kvöld í Garðalundi. Fundurinn er öllum opinn og er tilgangur hans að fá sem flesta bæjarbúa til að taka þátt i mótun framtíðarstefnu bæjarmála Garðabæjar og kynnast frambjóðendum flokksins. Ráðstefnustjórar: Lilja Hallgrímsdóttir og Pétur Stefánsson. Skipulagsmál, gatnagerð og samgöngumál Frummælandi: Benedikt Sveinsson. Framsögumaður umræðuhópa: Bjarki Karlsson. Félags- og heilbrigðismál Frummælandi: Laufey Jóhannsdóttir. Framsögumaður umræðuhópa: Jóhann Heiðar Jóhannsson. Æskulýðs-, íþrótta- og umhverfismál Frummælandi: Erling Ásgeirsson. Framsögumaður umræðuhópa: Sigurveig Sæmundsdóttir. Skóla- og menningarmál Frummælandi: Sigrún Gísladóttir. Framsögumaður umræðuhópa: Börkur Gunnarsson. Húsnæðis- og atvinnumál Frummælandi: Jón Búi Guðlaugsson. Framsögumaður umræðuhópa: Dröfn Farestveit. Hittumst í Garðalundi á mánudag. Gerum góðan bæ betri! Njarðvík Hafna- og ferðamál Fundur um hafnamál og ferðamál verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík mánudaginn 23. apríl kl. 20.30. Málshefjendur Björn S. Lárusson ferðamálafulltrúi, Pétur Jóhannsson hafnarstjóri og Halldór Ibsen hafnarnefndarmaður. Stjórnandi umræðu Árni Ingi Stefánsson. Frambjóðendur Selfoss - Selfoss Kosningaskrifstofa Opnuð var kosningaskrifstofa á Austurvegi 38, Selfossi, 3. hæð, nýja Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 17. apríl. Starfsmaður er Guð- jón Gestsson. Opið verður alla daga frá kl. 17.00-19.00 og um helg- ar frá kl. 14.00-17.00. Fólk er hvatt til þess að líta inn. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfólk ísafirði Fundur í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð sunnudaginn 22. april kl. 10.00 fh. Komum saman og ræðum málin um komandi kosningar. Heitt á könnunni. Frambjóðendur. Sjálfstæðisfélagið Óðinn Selfossi boðar til almenns félagsfundar í nýja Sjálfstæðishúsinu á Austur- vegi 22, Selfossi, þriðjudaginn 24. april nk. og hefst hann kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninga kynna stefnuskrána og ræða málefni bæjarins. Félagar hvattir til að mæta stundvíslega og taka virkan þátt í kosn- ingabaráttunni. Stjórn Óðins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.