Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þig langar til að fá næði til að
njóta rómantískra stunda með
maka þínum. Dagurinn verður
rólegur, en þú stefnir í rétta átt.
Fjárhagshorfurnar eru mjög góð-
ar.
Naut
(20. april - 20. maí)
Þér gengur vel í félagsstarfi í
dag. Þiggðu heimboð sem þú
færð. Það er skemmtilegur tími
framundan hjá þér. Njóttu vel.
'fjvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér býðst óvænt tækifæri núna.
Dómgreind þín er skörp og þú
gerir áætlanir fyrir framtíðina.
Kvöldið verður einkar ánægjulegt
hjá þér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H$S
Þetta er tilvalinn dagur til ferða-
laga. Taktu maka þinn með. Þið
takið þátt í menningarviðburði
með vinum ykkar. Þú færð gagn-
legar ráðleggingar hjá traustum
vini.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Jíjón eru sammála um hvemig
veija skuli sameiginlegu fé. Þú
ert á réttri leið í starfinu og get-
ur átt von á að þér verði falin
meiri ábyrgð.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &£
Sumir verða ástfangnir í dag.
Láttu ganga fyrir að skemmta
þér. Þú kemst auðveldlega að
samkomulagi við annað fólk
núna. Allt gengur þér í haginn á
næstunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur meiri ánægju af vinnu
þinni núna. Þú hefur góð áhrif á
annað fólk í dag. Leikur og starf
blandast skemmtilega saman.
Kvöldið verður notalegt.
Sporódreki
(23. okt. -21. nóvember)
Blandaðu geði við fólk í dag. Það
er tilvalið að bregða undir sig
betri fætinum og njóta útivistar
með fjölskyldunni. Góða skemmt-
un.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) *>
Komdu lagi á hlutina heima fyrir
og bjóddu til þín gestum. I kvöld
færðu óvænta innsýn í málefni
fjölskyldunnar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Drífðu þig út úr bænum. Þú
kemst að samkomulagi við barnið
þitt og góður skilningur ríkir á
milli ykkar. Þeir sem búnir eru
sköpunarhæfileikum fá innblást-
ur.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Tímaskyn þitt er í góðu lagi' í dag
og þér gengur vel að umgangast
fóik. Þú hefur gnótt hugmynda
að vinna úr og sambönd þín út
á við koma þér að gagni í starf-
úju.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) tSL
Pagurinn verður skínandi
skemmtilegur hjá þér og þú eign-
ast nýja vini. Kauptu þér eitthvað
fallegt núna. Það er bjart fram
undan.
AFMÆLISBARNIÐ er fagurkeri
og oftlega búið listrænum hæfi-
leikum. Það á mörg áhugamál,
en leggur oftast mesta áhersiu á
eitt þeirra. Það á auðvelt með
að tjá skoðanir sínar, en þykir
einnig gott að þegja. Tónlist og
iítstörf höfða til þess, en vegna
ástríðu þess til að kynna sér or-
sakir allra hluta getur það laðast
að vísindastörfum. Það á til að
vera ánægt með sjálft sig og
þarf að hafa nóg að gera til að
hæfileikar þess fái notið sín til
fulls.
Stjörnuspdna á uð lesa sem
liœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
^ ■ ■ ’ / n
%ft A / cr* / fSCt //-T J//V/V
_.J\ W j <5£MSU/?. HAUfJ OFLAhlGT!Á
N / t / 1 1 12/2 s í i K-
LJÓSKA
r Érfl \SAf AD TAk-A ijr} 1 uiíisr hAO \Mt? ..r>n F!r \ ... ba GPÆ.DI ÉS SKO )
Oí
k
l*GO
LtfAFA
zoeftiv.
• AdiKiP
Vj
vr
r
i^ir\
1. rbKUIIMAIMU —zvæ.m «* f —rsæm
SMAFOLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Fyrsta útspil velti tugum stiga
í eftirfarandi spili frá Islands-
mótinu í sveitakeppni.
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK8
¥ 109863
♦ Á92
*D9
Vestur
♦ 1063
♦ D6543
♦ G10852
Suður
♦ DG97642
¥Á7
♦ KG
♦ Á4
Á sex borðum spiluðu NS
hálfslemmu í spaða. Eitt par
stansaði í geimi, en annað keyrði
alla leið í sjö spaða. Hálslemman
er mjög góð, en vinnst varla
nema út komi tígull frá drottn-
ingunni. Sem gerðist á tveimur
borðum og kostaði í bæði skiptin
18 IMPa, þar eð spilið var
doblað.
Með trompi út er eðlilegt að
reyna að fríspila hjartalitinn.
Drepa fyrsta slaginn heima og
spila tvisvar hjarta. En auðvitað
batt vestur snarlega enda á þá
áætlun með því trompa hjartaás-
inn. Hafi sagnhafi einhveija
hugmynd um hjartaleguna getur
hann þrætt spilið með því að
taka alla fríslagina og senda
austur inn á hjarta í lokin. Eng-
inn sagnhafi var þó svo spá-
mannlega vaxinn.
Austur
♦ -
¥ KDG542
♦ 1087
+ K763
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í V-þýzku Bundesligunni í vetur
kom þessi staða upp í skák þeirra
V-Þjóðverjann Pichler (2.325),
Dortmund, sem hafði hvítt og átti
leik, og alþjóðlega meistarans
Keitlinghaus (2.415).
Hvítur fann nú glæsilegt þving-
að mát í fjórða leik: 50. Hxa2+!
— Dxa2, 51. Dxb8+! og svartur
gafst upp, því hann er mát í öðrum
leik. Hin öflugu atvinnumannafé-
lög Bayern Miinchen og Solingen
beijast nú hatrammri baráttu um
efstá sætið. Liðin eru jöfn, en
Solingen, einn af þremur mótheij-
um Taflfélags Reykjavíkur i úr-
slitum Evrópukeppninnar, stendur
betur að vígi því það á eftir veik-
ari andstæðinga.