Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990 I DAG er laugardagur 21. apríl sem er 111. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 10.11. (Almanak Háskóla íslands.) Sæll er sá sem gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. (Sálm. 41, 2.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 _ ■ 13 14 ■ ■ ” ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 víðkunnum, 5 huga að, 6 sorgroæddar, 9 málmur, 10 tónn, 11 tveir eins, 12 knæpa, 13 góla, 15 snák, 17 bors. LÓÐRÉTT: — 1 öfrjóu eggin, 2 guð, 3 ódrukkin, 4 iðnaðarmaður, 7 eignarmunir, 8 fæða, 12 aðeins, 14 hrós, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fást, 5 tína, 6 13‘óð, 7 at, 8 iglan, 11 ná, 12 rif, 14 dilk, 16 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 firnindi, 2 stóll, 3 tíð, 4 laut, 7 ani, 9 gáið, 10 arka, 13 fet, 15 lr. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Reykjafoss til út- landa. Dísarfell fór út sumar- daginn fyrsta og þá fór Arn- arfell á ströndina. í gær héldu til veiða togararnir As- björn og Jón Baldvinsson og af ströndinni kom Ljósa- foss. Danskt olíuskip sem kom síðasta vetrardag fór til Hafnarfjarðar í gær, lýkur þar losun. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Haraldur Krist- jánsson er farinn til veiða. Norskur togari Juvel kom í gær til að taka karfatrol! en hann var að fara á djúpkarfa- slóðina. ÁRNAÐ HEILLA 70 ara ^1*™***- í dag ætl- I V/ ar frú Una Þorgils- dóttir, Ólafsbraut 62, í Ólafsvík að taka á móti gest- um í tilefni af sjötugsafmæli sínu, ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Sigmarssyni, í Kiwanishúsinu í Hafnarfirði, Dalshrauni 1, kl. 15-19. myndlistarmaður, Hegen- heimerstrasse 24 í Basel í Sviss. Það er ósk barna hans og tengdabarna, sem hér búa, að þeir sem hafa hug á að senda honum afmæliskveðju komi til hópljósmyndatöku við Listasafn Einars Jónssonar í dag, afmælisdaginn, kl. 17. Hjónaband. í dag kl. 16 verða gefin saman í hjónaband í Áskirkju hér í Reykjavík Jóhanna Gunn- laugsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Kringlunni 87. Sr. Birgir Ásgeirsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR_______________ VETUR OG sumar frusu saman. I fyrrinótt var frost 5 stig á Staðarhóli og á Raufarhöfn og uppi á há- lendinu. Annars var frost- laust um land allt. Á sumar- daginn fyrsta var sól hér í bænum í nær 8 klst. I fyrri- nótt mældist 23 mm úr- koma vestur á Hólum í Dýrafirði. í gær hafði hlýn- að um landið norðaustan- vert, en gert ráð fyrir kóln- andi veðri um suðvestan- vert landið. AÐSTOÐARSKÓLA- MEISTARI. í augl. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði er augl. til umsóknar konrektorsstaða í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún verður veitt frá 1. ágúst n.k. til fimm ára, en umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Aðstoðarskólameist- arastaða í Fjölbrautaskólan- um við Ármúla er laus og verður hún veitt til 5 ára. Umsóknarfrestur er settur til 30. þ.m. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 10 er biblíulestur og bæna- stund. LÍFEYRISÞEGAR SFR efna til sumarfagnaðar í dag á Grettisgötu 89 kl. 14. Sitt lítið af hveiju verður á dag- skrá. FLÓAMARKAÐUR, fatnað- ur og skótau, verður á Hjálp- ræðishernum nk. þriðjudag og miðvikudag kl. 10-17 báða daga. FERMINGARBÖRN. Meðal fermingarbarna í Langholts- kirkju sem fermast eiga í Langholtskirkju á morgun kl. 13.30_eru þeir Hjalti Harðar- son Álfheimum 52 og Jón Ragnar Magnússon Efsta- sundi 68. Nöfn þeirra bárust eftir að búið var að ganga frá fermingarlistum sem eru á öðrum stað í blaðinu. KIWANISFÉLAGAR efna til daglangrar þórhátíðar í Kiwanishúsinu í Brautarholti 26 og hefst hún kl. 13. BREIÐFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur vorfagnað í kvöld í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra kl. 22. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra: Samverustund í dag í safnaðarsal kirkjunnar kl. 15. Tónlistarmenn koma í heimsókn. Upplestur. Munið kirkjubílinn. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jarnarnesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Grundarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Árneshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðirnar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Lárus- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. PH Víkingur til Vestmannaeyja: Stórt stökk fram á við í ferðamálum Skemmtiferðasnekkjan sem ber nafnið PH Víkingur tekur um 50 manns í sæti, þar af milli 30 og 40 innan dyra.en báturinn geng- ur um 25 mílur.Hann er ætlaður til skoðunar- og semmtiferða í kring um Vestmannaeyjar, en sigtingatími hans til milli Vestmanna- eyja og Þorlákshafnar er um tvær klukkustundir. n J-75V -^—9o - - --------------------------------- - Það þurfti engan sprengjusérfræðing til að opna göngin í gegnum Herjólf. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. april til 26. apríl er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhripginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteiní. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmí) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Vió- talstimar mióvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakroashúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö bórnum og unglingum i vanda Ld. vegna virnu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaeríiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriójudaga 9—10. Kvennaathvarf; Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620, Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáffshjólparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisia, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæó). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 ó 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i miö- og vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlii liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeikl. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóurkl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kf. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16,00 og 19.00-19,30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkruna- rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00: Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonsr, þriðjud., fimmtud,- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Lístasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum ki. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5:Opiðmón.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir { Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - (östud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30, Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Fösludaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.