Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 28
Grípandi málning á grípandl verði ■_**. (ffliurínn Síðumúla 15, sími 84533 !|I»ÍM JlJl‘1/*- li’ í fJl /T 'OflC MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990 UPPBOÐ FISKMORKUÐUM - HEIMA (H) Björn Davíð Kristjánsson, Þórar- inn Sigurbergsson, Óliver Kent- ish og Guðmundur Magnússon halda tónleika í Kirkjuhvoli i dag, laugardag, kl. 17.00. ■ TÓNLISTARSKÓLI Garða- bæjar efnir til tónleika í Kirkju- hvoli í dag, laugardaginn 21. apríl, kl. 17.00. Björn Davíð Kristjáns- son flautuleikari, Þórarinn Sigur- bergsson gítarleikari, Óliver Kentish sellóleikari og Guðmund- ur Magnússon píanóleikari flytja verk eftir F. Poulenc, Villa-Lobos, Hans Haug, Jacques Ibert og Beethoven. Tónleikarnir eru haldnir til ágóða fyrir Listasjóð Tónlistarskóla Garðabæjar. Ný- lega hafa verið gerðar miklar endurbætur á salnum í Kirkju- hvoli og vegna góðs hljómburðar og nýs Fazioli-flygils eru nú ákjósanleg skilyrði til tónleika- halds þar. Björn Davíð Kristjáns- son stundaði nám við Sweelinck Conservatorium í Amsterdam að loknu einleikaraprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Auk þess dvaldi Björn einn vetur í Banda- ríkjunum við nám og hljóðfæraleik. Guðmundur Magnússon braut- skráðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1979 og stundaði síðan framhaldsnám í Þýskalandi. Hann hefur kennt við tónlistarskóla hérlendis að námi loknu og haldið einleikstónleika á íslandi, Englandi og Þýskalandi og leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands. Oiiver J. Kentish kennir í Hafnarfirði, Keflavík og Njarðvík. Hann stund- aði nám við The Royal Academy of Music og var aðalkennari hans þar Vivian Joseph. Þórarinn Sig- urbergsson stundaði gítarnám við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og lauk þaðan einleikaraprófi vorið 1980. Sama ár hélt hann til fram- haldsnáms hjá Jose Luis Gonzales í Alcoy á Spáni. Hann kennir nú í Keflavík, Njarðvík, Nýja tónlistar- skólann og á Alftanesi. Ferðafélag Islands: Afmælisganga hefst á sunnudag HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 (0 /ICCORD Sýning í dag kl. 13-17. 60 ÁR eru á þessu ári liðin frá því Ferðafélag íslands reisti fyrsta sæluhús sitt, Hvítárnes- skála á Kili. Af því tilefhi mun félagið efiia til afrnælisgöngu þar sem ætlunin er að ganga frá Reykjavík í Hvítárnes í 12 áföng- um. Leið göngunnar mun liggja frá Reykjavík austur um Mos- fellsheiði til Þingvalla og þaðan um Gjábakkahraun og Konungs- veg að Geysi og síðan norðan við Gullfoss um Bláfellsháls í Hvítár- nes. Fyrsti áfanginn verður farinn sunnudaginn 22. apríl og er vel við hæfi að helja gönguna á Degi Jarð- arinnar. Brottför er kl. 13 að Mörk- inni 6 þar sem hús Ferðafélagsins mun rísa. Mörkin er í Sogamýrinni við Suðurlandsbraut, austan við Skeiðarvoginn. Þar munu farar- stjórar taka á móti þátttakendum með ferðagetraunar- og happ- drættismiðum. Gengið verður frá Mörkinni upp í Elliðaárdalinn og síðan haldið inn að Rauðavatni og endað við skóg- Emdy Longstreth og Kevin Bacon í hlutverkum sinum í nýjustu mynd Bíóhallarinar, „Stórmyndin“. „Stórmyndin“ í Bíóhöllinni I BIOHOLLINNI er nú verið að sýna kvikmyndina „Stórmyndin“ með Kevin Bacon og Emily Longstreth í aðalhlutverkum. Leiksfjóri er Christopher Guest. Nick Chapman er efnilegur nem- andi í kvikmyndaskóla. Hann hefur hug á að leikstýra kvikmynd um hið sígilda efni, ástarþríhyrninginn. Allan Habel vill hefja samstarf með Nick og býður honum í samkvæmi á heimili sínu þar sem Nick kynnist leikkonu að nafni Gretchen. Áður en samstarf þeirra verður lengra dynur reiðarslagið yfir. Habel er úr leik og starfsliði ''rikmyndavers- ins er fækkað til mi. 11. Nick stend- ur einn eftir. Hann yfirgefur konu sína og kynnist Lori og vinum henn- ar. Nick gerir myndsegulband um þetta fólk og því er sjónvarpað. Vekur það athygli og Nick fær ný tilboð. ÍR} HONDA Honda Accord 1990 hlaut hina eftirsóttu viðurkenningu Gullna stýrið í Vestur-Þýskalandi. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Við tökum góða notaða bíla upp í nýja. Verð frá kr. 1.290.000,- stgr. 20. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 76,00 65,00 69,33 1,795 124.418 Þorskur(óst) 81,00 59,00 74,53 35,519 2.647.121 Smáþorskur(ósl.) 38,00 38,00 38,00 0,453 17.195 Ýsa 129,00 110,00 114,01 1,245 141.987 Karfi 37,00 24,00 34,37 5,106 175.489 Ufsi(smár) 20,00 20,00 20,00 0,167 3.330 Steinbítur 35,00 30,00 34,58 0,105 3.621 Steinbítur(ósl-) 35,00 34,00 34,88 0,631 22.012 Langafósl.) 20,00 20,00 20,00 0,184 3.679 Koli 62,00 33,00 36,80 0,724 26.643 Rauðmagi 62,00 61,00 61,89 0,247 15.287 Samtals 69,07 46,358 3.201.979 í dag, laugardag, verður selt úr bátum og hefst uppboðið klukkan 11. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 107,00 56,00 89,79 28,138 2.527.530 Þorskur(óst) 81,00 56,00 68,19 30,168 2.057.123 Ýsa 120,00 79,00 103,39 22,821 2.359.492 Ýsa(ósl.) 115,00 97,00 109,94 1,647 181.063 Karfi 36,00 36,00 36,00 12,864 463.145 Ufsi 40,00 26,00 38,63 35,235 1.361.323 Steinbítur 47,00 38,00 45,21 3,122 , 141.145 Langa 47,00 47,00 47,00 0,847 39.809 Lúða 395,00 130,00 219,04 0,420 90.245 Skata 20,00 20,00 20,00 0,049 980 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,043 7.740 Rauðmagi 120,00 90,00 97,19 0,096 9.330 Hrogn 175,00 175,00 175,00 0,417 72.975 Samtals 68,50 36,261 9.333.342 1 dag, laugardag, verður selt úr bátum og hefst uppboðið klukkan 12.30. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 108,00 62,00 91,73 40,083 3.677.010 Ýsa 115,00 42,00 100,01 14,546 1.454.657 Karfi 40,00 16,00 38,83 3,965 153.978 Ufsi 34,00 24,00 30,67 5,192 159.223 Steinbítur 34,00 15,00 33,91 2,449 83.057 Hlýri 36,00 36,00- 36,00 0,244 8.784 Skarkoli 45,00 25,00 42,56 0,909 38.683 Sandkoli 4,00 4,00 4,00 0,730 2.920 Undirmál 36,00 12,00 33,07 0,511 16.898 Samtals 81,09 69,983 5.675.001 Selt var meðal annars úr Jóhanni Gíslasyni ÁR og Þuríði Halldórsdóttur GK. ræktarreitina um fjögurleytið. Það- an munu rútur flytja þátttakendur til baka. Þetta verður gönguferð við allra hæfi og Degi Jarðarinnar er í fátt betur varið en að skilja eftir bílinn og mæta í hressandi gönguferð. Næsti áfangi verður svo 29. apríl frá Rauðavatni að Miðdal, en afmælisgöngunni lýkur svo helg- ina 21.-23. september í haust með afmælishátíð í Hvítárnesi. Ætlunin er að staðkunnugir heimamenn slá- ist með í hópinn auk þess sem kunn- ugir fararstjórar verða með. Fólk er hvatt til að vera með frá byijun og þeir sem fara í flestar ferðirnar fá sérstaka viðurkenningu. Þess má geta að Ferðafélagið mun leggja sérstaka áherslu á að kynna Kjalar- svæðið í tilefni afmælisins, m.a. gönguleiðina frá Hvítárnesi til Hveravalla. (Fréttatilkynning) ■ 23. og 24. ráðsfundir III. ráðs ITC á íslandi verða haldnir helgina 21. og 22. apríl nk. á Hellu. Á dag- skrá verða félagsmál, kosning nýrr- ar stjórnar, ræðukeppni milli deilda ráðsins og embættismannafræðsla fyrir væntanlega embættismenn í deildum næsta starfsárs. III. ráði ITC tilheyra nú 7 deildir, gestgjafa- deild ráðsfundanna ITC Stjarna í Rangárþingi, ITC Seljur á Selfossi, ITC Ösp á Akranesi, ITC Þöll á' Grundarfirði, ITC Fífa í Kópavogi, ITC Melkorka í Reykjavík og ný- stofnuð deild ITC Eik, Nesi/Vest- urbæ. GENGISSKRÁNING Nr. 74 20. apríl 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 60,70000 60,86000 61,68000 Sterlp. 99,70900 99,97200 100,02300 Kan. dollari 52,20400 52,34100 52,39300 Dönsk kr. 9,48810 9,51310 9,44930 Norsk kr. 9,29560 9,32010 9,32290 Sænsk kr. 9,95080 9,97700 9,99190 Fi mark 15,25510 15,29530 15,27300 Fr. franki 10,74530 10.77360 10,69120 Belg. franki 1,74530 1,74990 1,73940 Sv. franki 40,92090 41,92880 40,54430 Holl. gyllmi 32,09090 32,17550 31,92960 V-þ. mark 36,10950 36,20460 35,93880 ít. líra 0,04917 0,04930 0,04893 Austurr. sch. 5,13210 5,14560 5,10600 Port. escudo 0,40820 0,40930 0,40790 Sp. peseti 0,57050 0,57200 0,56270 Jap. yen 0,38543 0,38645 0,38877 írskt pund 96,79500 97,05000 96,15000 SDR (Sérst.) 79,20320 79,41200 79,64060 ECU, evr.m. 73,82030 74,01490 73,56270 Tollgengi tyrir apríl er sölugengi 28. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.