Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 MIPViKUDAGUR 1 ■ ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Síðasta risa- eðlan. Banda- rískur teikni- myndaflokkur. 18.20 ► Þvottabirnirn- ir. Bandarísk teiknimynda- röð. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrskurður kviðdóms (8). 19.20 ► Umboðs- maðurinn. 16.45 ► Nágrannar. (Neighbours). 17.30 ► Skipbrotsbörn. Astralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 ► Albertfeiti.Teikni- mynd. 18.20 ► Funi. Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 ► í sviðsljósinu. Fréttaþáttur úr heimi af- þreyingarinnar. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jUj; Tf 19.50 ► 20.00 ► Tommiog Fréttir og Jenni. veður. 20.30 ► Grænirfingur (15). Garðará Akranesi. 20.45 ► Bókin. Drengur finnur bók með upplýs- ingum sem stofna hon- um sjálfum í hættu. 21.15 ► Friðarleikarnir. 22.05 ► Býflugnabóndinn. Grísk bíómynd frá 1986. Segir hún frá manni sem á ferð sinni um Grikkland hittir unga stúlku, Hann sér í henni glataða æsku sína ogfrelsisþrána. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Býflugnabóndinn frh. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Tónleikar Madonnu. Bein útsending frá tónleikum sðngkonunn- ar Madonnu í Barcelona á Spáni. Samtengt á Stjörnunni. 22.00 ► Af gefnu tilefni. Nýr islenskur fræðsluþáttur um hvað ber helst að var- ast þegar haldið er upp á hálendið. 22.20 Njósnaför II. 4. þáttur af 7. 23.10 ► Sæludagar (Days of Heaven). Myndin gerist í miðvesturríkjum Bandaríkjanna í byrjun aldarinnar og segir sögu'ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir etja kappi við að ná ástum hennar. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.40 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.00 I morgunsárið - Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarp- istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.00 Litli bamatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (11). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur-með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: • Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.00 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) Einnig útvarpað á mánudag. 11.00 Fréttir. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 11.50 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Reykjanes við ísafjarðar- djúp. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði) Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 3.00. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (5). 14.00 Fréttir. 14.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.00 Sumarspjall. Guðrún Helgadóttir alþingis- maður. (Endurtekinn þáttur) 16.00 Fréttir. 16.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einníg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.10 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kanntu að spila á nikku? Þrjú atriði Aður en lengra er haldið er rétt að minnast á rabbþætti Árna Ibsen sem eru á dagskrá rásar 1 á sunnudögum. Þættina nefnir Árni: Klukkustund í þátíð og nútíð ‘og kallar einkum á fólk úr leikhúss- heiminum. Árni kemur vel undir- búinn til leiks og eru þættirnir áheyrilegir. Þykir greinarhöfundi forvitnilegt að heyra af lífshlaupi listafólks sem hefir starfað á er- lendri grundu en nánast gleymst hér heima á sögueyjunni. Þetta fólk sækir samt heim til átthaganna þegar árin taka að færast yfir. En víkjum nú að öðrum og heldur óskemmtilegri dagskrárfyrirbær- um. Það er ekki skemmtileg iðja að tönnlast á augljósum staðreyndum. En hvað er til ráða þegar menn fá borgað fyrir að gagnrýna dagskrá Ijósvakamiðlanna? Þá verður ekki undan vikist að benda stöðugt á hnökra ljósvakadagskrárinnar. Það Harmoníkustúlka í heimsók. Meðal efnis er einn- ig 19. lestur „Ævintýraeyjarinnar" eftir Enid Bly- ton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.00 Tónlist á siðdegi — Mercadante og Beetho- ven. Konsert i D-dúr eftir Saviero Mercadante. James Galway leikur á flautu með Einleikarasveit- inni í Feneyjum; Claudio Scimone stjórnar. Píanó- konsert númer 2 i B-dúr ópus 19 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur með Fílharmóníusveit Vinarborgar; Zubin Metha stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.00 Sumaraftann. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.40 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Fágæti. Konsert nr. 5 i f-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach og Ró- mansa í As-dúr K 2 5 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edwin Fischer leikur á píanó og stjórnar jafnframt i fyrra verkinu leik eigin kammersveitar. 20.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Áferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlia i sveitaþorp- inu" eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magn- úsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvik (3). 22.00 Fréttir. 22.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.2 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Birtu brugðið á samtímann. Níundi þáttur: Þegar islenska stúdentabyltingin hófst með töku sendiráðs Islands í Stokkhólmi. Umsjón: Þorgrím- ur Gestsson. (Endurtekinn þáttur) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríðúr Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. er létt verk að telja upp dagskrárat- riði og gefa plaststjömur. En alvöru gagnrýni felst í því að missa ekki sjónar á misfellunum og gefast ekki upp fyrr en ljósvíkingar vakna upp. við vondan draum. Fjölmiðla- rýnirinn hefir áður minnst á „íþróttaæðið" á ríkissjónvarpinu og sýningar Stöðvar 2 á svarthvítum myndum á besta sjónvarpstíma. Lítum enn einu sinni á þessa dag- skrárhnökra. íþrótta-vandamáliÖ Þessa dagana er dagskrá ríkis- sjónvarpsins undirlögð á besta sýn- ingartíma af hinum svokölluðu „friðarleikum“. Þannig var í fyrra- kveld sýnt frá hnefaleikum í óra- tíma og ísknattleik. Má raunar full- yrða að dagskrá ríkissjónvarpsins hafi verið undirlögð svo mánuðum skiptir af allskyns íþróttaleikum. Er nær að kalla ríkissjónvarpið íþróttasjónvarp fremur en al- RÁS2 FM90.1 7.00 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.00 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttirog afmæliskveðjur kl. 10.30 11.00 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.00 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.00 íþróttarásin - Undanúrslit i Bikarkeppni KSÍ. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: (BK-KR og Valur-Vikingur. 22.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Útvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,'8.00, 8.30, 9,00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur) 2.00 Fréttir. 2.00 Norrænir tónar. Daegurlög frá Norðurlönd- um. 3.00 I dagsins önn - Reykjanes við Isafjarðar- djúp. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði. Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. menningssjónvarp því allskyns íþróttauppákomur ryðja allri ann- arri dagskrá úr sessi þegar Bjarna Fel og félögum býður svo við að horfa. Skal því engan undra þótt menn hafi bundist samtökum gegn því að borga afnotagjöldin. Það er ekki hægt að búa öllu lengur við yfirgang íþróttafréttamanna ríkis- sjónvarpsins. Áhugaverð stórmót á borð við •heimsmeistarakeppnina í fótbolta eiga að sjálfsögðu heima í dagskránni en að lepja upp hvert einasta íþróttamót að viðbættum óendanlegum íþróttafréttum er nú full mikið af því góða. Fjalakötturinn í fyrrakveld þegar undirritaður ætlaði að njóta ríkissjónvarpsins en varð frá að hverfa vegna boxslags- málanna á „friðarleikunum“ þá var skipt yfír á Fjalaköttinn á Stöð 2. En það hefði verið betra ráð að slökkva alveg á sjónvarpinu því á 5.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Áfram ísland. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Nor&urland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 I morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum kl. 9.30. Tónlistarget- raun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugöið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappá- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Eirikur Jónsson með splunkunýjan morgunþátt. Eirikur gerir viðreist, fylgist með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróöleiks- mola í bland við tónlist, fréttir og slúður. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum dagskrá Stövar 2 var mynd frá 1940 er nefndist: Hinn mikli McGinty. Þessi svarthvíta mynd var af sömu ætt og þær myndir sem menn sáu gjarnan í Kanasjónvarp- inu sáluga. Öll efnistök og fram- setning hæfðu lítt áhorfendum níunda áratugarins. Undirritaður stóð í þeirri trú að Fjalakettinum væri ætlað það hlut- verk að kynna áhugaverðar kvik- myndir slíkar sem drukkna í Holly- woodflóðinu. Það væri gaman að frétta af því hvort þeir Stöðvarmenn hafi fengið Hinn mikla McGinty í kaupbæti í einhverjum kvikmynda- pakkanum? Fjalakötturinn má ekki breytast í slíka ruslakistu. Það verð- ur að hefja þennan kvikmyndaklúbb til vegs og virðingar með áhuga- verðum kvikmyndum slíkum sem glöddu augað á mánudagskvöldum í Háskólabíó sællar minningar. Ólafur M. Jóhannesson stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. Daga- munur á FM. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sparifötum í tilefni dagsins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri tónlist og uppákomur, m.a. Lukkuhjól- ið og svo Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn, 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Valtýr Björn og undanúrslit í Mjólkurbikarkeppninni. Kl. 20 IBK- KR og Valur-Vikingur. 22.00 Snorri Sturiuson með rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson, Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM95.7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli I Hlöllabúð. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós, 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió". Ivar Guðmundsson. 19.00 Klemens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Morgunstund. Umsj.: Hans Konrad. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskipsmaður". 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sinu. 14.00 Tónlist. 15.00 Þreifingar. Umsj.: Hermann Hjartarson. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitin að hreina tóninum. Umsj.: Pétur Gauti. 19.00 Ræsiðl Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Klisjan. Tónlist, menning og teiknimyndasög- ur. Umsj.: Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskak. Hinn eini og sanni þungarokks- þáttur Rótar. Umsj.: Gunnar Óskarson, 24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun Geisla. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjami Haukur og Siggi Hlöð. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarson og Fl 216 til London. 15.00 Snorri Sturluson og skvaldrið. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 24.00 Björn Þórir Sigurðsson og næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.