Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 Styrkveitingar úr Vísindasjóði STJÓRN Vísindaráðs hefur veitt 202 styrki úr Vísindasjóði, samtals rúma 121 milljón króna, en 290 umsóknir upp á 277 milljónir bárust. Stjóm Vísindaráðs skipa: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, forinaður, Magnús Magnússon prófessor, vara- formaður, Sigfús A. Schopka fiskifræð- ingur, Gunnar Guðmundsson prófessor og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Vísindaráð skiptist í þrjár deildir: 1. Náttúruvísindadeild 2. Líf- og læknisfræðideild 3. Hug- og félagsvísindadeild. Stjórn náttúrvísindadeildar skipa; Sigfús A. Schopka fískifræðingur, for- maður, Ottar P. Halldórsson prófessor, varaformaður, Axel Björnsson eðlis- fræðingur, Baldur Hjaltason efnafræð- ingur, Ólafur Guðmundsson aðstoðar- forstjóri (i fjarveru Árna ísakssonar veiðimálastjóra), Sigfús Jóhann Jo- hnsen prófessor og Þorkell Helgason prófessor. Stjórn líf- og læknisfræðideildar skipa: Gunnar Guðmundsson prófessor, formaður, Halldór Þormar prófessor, varaformaður, Guðmundur Georgsson læknir, Vilhjálmur Rafnsson læknir, Þorsteinn Svörfuður Stefánsson læknir, Þórdís Kristmundsdóttir prófessor og Peter Holbrook tannlæknir. Stjórn hug- og félagsvísindadeildar skipa: Þórir Kr. Þórðarson prófessor, formaður, Guðmundur K. Magnússon prófessor, varaformaður, Björn Þór Guðmundsson prófessor, Gunnar Karls- son prófessor, Mjöll Snæsdóttir forn- leifafræðingur (í ijarveru Helgu Kress dósents), Sigurður Pétursson lektor (í fjarveru Davíðs Erlingssonar dósénts) og Svanur Kristjánsson prófessor. Hér með fylgja listar yfir styrkþega 1990 og rannsóknarverkefni þeirra og styrki ásamt skiptingu styrkja á fræði- greinar. Hug- og félagsvísindadeild Adolf Friðriksson og Orri Vésteins- son, rannsóknir á svonefndum dóm- hringum á íslandi, kr. 800.000. Anna Agnarsdóttir, samskipti Bret- lands og íslands 1776-1820, kr. 500.000. Ámi Siguijónssoh, rit um skáldskap- arfræði, kr. 350.000. Ásgerður Kjartansdóttir, íslensk bók- fræðikönnun, kr. 200.000. Áslaug Agnarsdóttir og Ingibjörg Árnadóttir, skrá um þýðingar á íslensk- um fornbókmenntum 1950-1990, kr. ^ 400.000. Baldur Hafstað, Egils saga og víkingasögur, kr. 800.000. Bergljót Kristjánsdóttir og Guðrún Ingólfsdóttir, lykilbók íslendingasagna og þátta, kr. 1.500.000. Bjami Einarsson, iaðarbyggð á Evia- fjarðardal, kr. 800.000. Björn G. Ólafsson, efnahagsleg og stjórnmálaleg staða smáríkja með sér- stöku tilliti til íslands, kr. 200.000. Frank Ponzi, nýfundin söguleg gögn og safn ljósmynda varðandi ísland á árunum 1882-1885, kr. 1.000.000. Gísli Sigurðsson, íslenskar fomsögur í Ijósi munnlegrar hefðar, kr. 500.000. Guðmundur Rúnar Ámason og Gunn- ar Á. Gunnarsson, kosningahegðun ís- lands hjá Sameinuðu þjóðunum 1946- ^1980, kr. 800.000. Guðmundur Hálfdánarson, almenn þjóðfélagsþróun til 1880. Ritstjórn rit- gerðasafns um þjóðfélagssögu, kr. 500.000. Guðmundur Ólafsson, rannsókn á friðlýstum fornleifum, kr. 400.000. Guðríður Sigurðardóttir, sjálfsmynd unglinga, námsstreita og framvinda skólanáms, kr. 700.000. Gudrun Lange, fræðsluskáldskapur og kennslubókmenntir miðalda, kr. 800.000. Guðrún Jónsdóttir, fámennir skólar: grunn- og endurmenntun kennara, kr. 225.000. Guðrún Nordal, heimsádeilur á ka- '^þólskri tíð, kr. 700.000. Guðrún Sveinbjamardóttir, samning rits á ensku um íslenska fomleifafræði, kr. 500.000. Gunnar Helgi Kristinsson, atvinnu- stefna á íslandi og í Evrópu, kr. 600.000. Gunnlaugur A. Jónsson, saga ísl. biblíurannsókna 1918-1953, kr. *■> 400.000. Haukur Sigurðsson, saga íshúsa á Islandi fyrir daga vélfrystingar, kr. 300.000. Heimir Geirsson, samband nauðsyn- legs sannleika og fyrirframvitneskju, kr. 300.000. Helena Kadecková, saga íslenskra nútímabókmennta, kr. 300.000. Héraðsskjalas. Skagfírðinga, gerð nafna- og efnislykla yfir héraðsskjala- safn Skagfirðinga, kr. 200.000. Hrafnihildur Ragnarsdóttir, skilning- ur íslenskra og danskra bama á hugtök- iim og orðaforða um fjölskylduvensl, kr. 250.000. Ingibjörg Símonardóttir og Sigríður J. Pétursdóttir, rannsókn á málþroska 4-13 ára barna, kr. 400.000. Ingvar Sigurgeirsson, viðhorf íslenskra skólabarna til náms, kr. 275.000. Jón Ormur Halldórsson, ríki, stétta- skipting, efnahagsbreytingar og lýð- ræðisþróun í Indónesíu og á Filippseyj- um, kr. 200.000. Jón Friðrik Sigurðsson og Ásrún Matthíasdóttir, tölvukvíði, viðhorf til tölva og námsárangur í tölvufræði, kr. 400.000. Jón Sveinbjörnsson og Guðrún Kvar- an, orðstöðulykill að Biblíuútgáfunni 1981, kr. 750.000. Jörundur Hilmarsson og Guðrún Kvaran, íslensk orðmyndunarorðabók, kr. 800.000. Keld Gall Jörgensen, frásagnarfræði Islendingasagna, kr. 110.000. Kolbrún Haraldsdóttir, fræðilegur formáli að Flateyjarbók, kr. 800.000. Kristín Björnsdóttir, samskipti hjúk- runarfræðinga og sjúklinga, kr. 150.000. Kristján Guðmundsson, bók um aug- lýsingasálfræði, kr. 150.000. Loftur Guttormsson, bemska, ung- dómur og uppeldi á einveldisöld (útgáfu- styrkur), kr. 300.000. Magnús S. Magnússon, atferlisfræði- legt stærðfræðilíkan, kr. 400.000. Margrét Eggertsdóttir, ádeilukveð- skapur Hallgríms Péturssonar, kr. 800.000. Margrét Guðmundsdóttir, lífssaga verkakonu. Dagbækur Elku Björnsdótt- ur 1915-1923, kr. 600.000. Már Jónsson, ástir utan hjónabands á íslandi, kr. 400.000. Ólafur Kvaran, list Einars Jónssonar 1920-1954, kr. 200.000. Ole Lindquist, hvalir, selir og ro- stungar í efnahagslífi bænda 1000- 1900, kr. 700.000. Pétur Pétursson, hugmyndafræði og hlutverk íslenska menntakerfisins 1880-1985, kr. 200.000. Sigríður Magnúsdóttir, gerð mál- fræðiprófs, kr. 175.000. Sigríður Þ. Vaigeirsdóttir og Guð- mundur Kristmundsson, alþjóðleg rann- sókn á læsi 9 og 14 ára nemenda í grunnskólum, kr. 500.000. Sigrún Aðalbjarnardóttir, samskipta- hæfni skólabarna, kr. 600.000. Sigrún Davíðsdóttir, saga handrita- málsins, kr. 400.000. Sigurður Örn Steingrímsson, saga ísraels 587 f.Kr.-135 e.Kr., kr. 200.000... Sóley S. Bender, árangur kyn- fræðsluefnisins „Lífsgildi og ákvarðan- ir“, kr. 200.000. Stefán Baldursson og F. Börkyr Hansen, starfsmenntun utan hins hefð- bundna menntakerfis, kr. 300.000. Stefán Briem, íslensk málfræði fyrir vélrænar tungumálaþýðingar, kr. 450.000. Stefán Ólafsson, vinnumenning Is- lendinga, kr. 250.000. Svanhildur Bogadóttir og Ríkharður H. Friðriksdóttir, tónlistarfræðsla. fyrir alþýðu, kr. 250.000. Sveinbjörn Rafnsson, byggðarleifar á Austurlandi, kr. 300.000. Sævar B. Guðbergsson, úttekt og lýsing á aðstæðum fatlaðra barna og unglinga, kr. 400.000. Sögufélag, Heimir Þorleifsson og Helgi S. Kjartansson, útgáfa á skjölum Landsnefndarinnar fyrri (1770-1771), kr. 250.000. Torfi H. Tulinius, endurmat á stöðu fornaldarsagna í íslenskri bókmennta- sögu, kr. 250.000. Trausti Einarsson, hvalveiðar við ís- land, kr. 600.000. Tryggvi Felixson, tölfræðilegt mark- aðslíkan fyrir íslenskar botnfiskafurðir, kr. 300.000. Tryggvi Sigurðsson, samskipti for- eldra og ungra þroskaheftra barna, kr. 350.000 Vilhjálmur Ái'nason, siðfræði lífs" og (íauða,-kr. 500.000. Þorsteinn Vilhjálmsson og Guðmund- ur Ólafsson, fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda, kr. 200.000. Þórir Þórisson, tónlist kennd með hlustun, kr. 250.000. Þórólfur Þórlindsson, fíkniefna- neysla, námsárangur, tómstundastarf og heilsufar unglinga, kr. 200.000. Þórunn Magnúsdóttir, upphaf og hugmyndafræði verkakvennafélaga og verkalýðsfélaga á íslandi, kr. 200.000. Þórunn Valdimarsdóttir, hugarheim- ur íslenskra þjóðsagna, kr. 600;000. Örn D. Jónsson, breyttar forsendur í sjávarútvegi og framtíðarhorfur, kr. 400.000. Líf- og læknisfræðideild Auður Antonsdóttir o.fl., árangur bólusetninga gegn hettusótt, mislingum og rauðum hundum, kr. 500.000. Ámi Þórðarson, framtannabrú í ung- um_ sjúklingum, kr. 115.000. Ásgeir Theodórs og Gunnlaugur P. Nielsen, er brottnám gallblöðru áhættu- þáttur fyrir krabbamein í ristli og enda- þarmi, kr. 225.000. Ástríður Pálsdóttir, plasmíð-sam- eindir í íslenskum hveragerlum, kr. 1.000.000. Baldur Símonarson og Guðný Eiríks- dóttir, endurbættar aðferðir til mælinga HUG- OG FÉLAGSVlSINDADEILD Frœöigrein Styrkir i Fjöldi Bókmenntafræöi 6.910.000; 11 Sagnfræfci Fomleifafrœöi 3.000.000! 6 2.325.000! 5 Stjómmálafræöi 1.800.000! 4 1.550.000 4 Sálfræöi 1.550.000! 5 1.200.000! 2 Málfræöi 800.000; 1 Heimspeki 800.000! 2 Hagfræöi 700.000 2 Hagsíga 600.000; 1 Talmeinafræöi 575.0ÖÖ; 2 Kennslufræbi Tölvufræöi 450.000: 1 Félagsrábgiöf 400.000! 1 Tónlist 250.000! 1 Hiúkrunarfræbi 150.000! 1 Samtals 29.785.000! 68 og hreinsunar ensímsins glútaþíon peroxídasa, kr. 500.000. Bergljót Magnadóttir og Sigríður Guðmundsdóttir, rannsóknir á hvtfrum- um laxfiska og hlutverki þeirra í ónæm- isvörn, kr. 700.000. Bergljót Magnadóttir og Roger Lut- ley, rannsóknir á einstofna mótefnum gegn laxa IgM, kr. 1.400.000. Birna Jónsdóttir, beinþéttnimælingar hjá ísl. konum, kr. 300.000. Bjarnheiður Guðmundsdóttir og Bernharð Laxdal, áhrif tveggja út- ensíma kýlaveikibakteríu á vefi og líffæri laxa, kr. 1.300.000. Bjarni Guðmundsson og Aðalsteinn Geirsson, gerlaflóra í grasi við slátt og áhrif hennar á geijun heyja, kr. 310.000. Björg Þorleifsdóttir, dægursveifla líkamshita og svefns, kr. 255.000. Eggert Gunnarsson og Páll Her- steinsson, orsakir snoðdýrseinkenna í refum, kr. 660.000. Einar Árnason, erfðabreytileiki alkó- hól dehydrógenasa gensins í Drosophila melanogaster; valáhrif etanóls í æti, kr. 1.100.000. Einar Ragnarsson og Sigfús Þór Elíasson, rannsókn á munnheilsu ís- lendinga er koma til skoðunar á rann- sóknarstöð Hjartaverndar, kr. 200.000. Einar Stefánsson og Þór Eysteinsson, súrefnisbúskapur sjónhimnu, kr. 900.000. Einar G. Torfason og Arthur Löve, þáttur Enetroveira í insúlínháðri sykur- sýki og bólgum í hjartavöðva og gollurs- húsi, kr. 750.000. Eiríkur Benedikz og Hannes Blönd- al, cystatin C í heilaæðum sjúklinga með beta-mýlildissjúkdóma, kr. 743.000. Eva Benediktsdóttir og Sigurður Helgason, sýkingarferill kýlaveikibakt- eríu í laxfiskum og áhrif umhverfis á sýkingu, kr. 1.250.000. Guðmundur Eggertsson, hlutverk tRNA í myndum 5 aminolevulinsýru í Escherichiacoli, kr. 750.000. Guðmundur Þorgeirsson og Haraldur Halldórsson, innri boðkerfi í æðaþels- frumum, kr. 900.000. Guðrún Pétursdóttir, ratvísi tauga- fruma í miðtaugakerfi fóstra, kr. 250.000. Hannes Blöndal og Gunnar Guð- mundsson, viðbrögð taugavefjar við cystatin C mýlildisútfellingum, kr. 572.000. Hannes Pétursson, erfðaþættir schizophreniu, kr. 360.000. Helgi Valdimarsson, flæðibúnaður til að meta eiginleika fruma með ljósdreif- ingu og flúrskinslitun, kr. 1.500.000. Hörður Filippusson, einangrun og eiginleikar ensíma úr sauðfjárvefjum, kr. 1.000.000. Hörður Kristjánsson, hlutverk sykra í virkni equine chronionic gónad- ótrópíns, kr. 1.000.000. Inga Þórsdóttir, hækkun blóðsykurs eftir máltíðir, kr. 310.000. Jóhann Axelsson og Guðrún Skúla- dóttir, fitusýrusamsetning fosfólípíða sem vísibreyta um algengi æðasjúk- dóma í tveim náskyldum en landfræði- lega aðskildum hópum, kr. 1.200.000. Jóhannes Björnsson, rannsókn á lífhegðun, vefjaafbrigðum, vefjaónæm- isfræði og kjarnsýrueiginleikum bijósksarkmeina, kr. 400.000. Jón Eldon, lengd fengitíma sauðfjár, kr. 800.000. Jón Eldon, þróun aðferða til mælinga á prógesterón, kr. 700.000. Jón Ólafur Skarphéðinsson, örvun ópíóðikerfa við minnkað blóðflæði um heila, kr. 800.000. Jórunn Erla Eyíjörð og Helga M. Ögmundsdóttir, eðli bijóstakrabba- meins, erfðafræðilegir þættir, kr. 1.800.000. Kári Stefánsson, orsakir úttauga- skemmda í sjúklingum með mónóklónal gammapatí, kr. 400.000. Uf- og læknisfræðideilc Fræöigrein Styrkir Fjöldi Erfóafræöi 5.718.000 5 Ónæmisfræöi 5.200.000 5 Lyflækningar 4.720.000 8 Liffræöi 4.010.000 6 Örverufræöi 3.560.000 5 Lifefnafræöi 3.500.000 4 Lylja- og eiturefnafræöi 2.980.000 3 Líffæra- og fósturfræöi 2.815.000 4 Kvenlækningar 1.300.000: 2 Augnlækningar 900.000: 1 Geölækningar Dýralæknisfrceöi 660.000 1 Tannlækningar 645.000 3 Bamalækningar 500.000 1 Plöntufræöi 342.000 1 Geislagreining 300.000; 1 Samtals 40.655.000i 56 NÁTTÚRUVlSINDADEILD Fræbigrein Styrkir I Fjöldi Jarbfræbi 8.350.000l 15 Jarbeblisfræbi ! 6.325.000! 10 Vistfræbi 4.890.000! 9 Dvrafræbi 4.350.000! 7 Siávariíffræbi i 3.570.000! 4 Verkfræbi 3.500.000! 6 Vatnaliffræbi ! 2.350.000! 3 Grasafræbi 1.870.000! 3 Haffræbi 1.800.000; 2 Veburfræbi 1.500.000: 3 Samtals 50.775.000; 78 Kristján Steinsson, rauðir úlfar á ís- landi, kr. 375.000. Magnús Jóhannesson og Salóme Ásta Arnardóttir, tenging hrifspennu og samdráttar og stjórnun samdráttar- krafts í þverrákóttum vöðvum, kr. 500.000. Margrét Hallsdóttir, fijókorn og of- næmi. Ftjómagn í andrúmslofti og tengsl þess við veðurfar, kr. 342.000. Nikulás Sigfússon og Þorsteinn Þor- 'steinsson, áhrif mismunandi fitusýra í blóði á tíðni kransæðasjúkdóma, kr. 710.000. W. Peter Holbrook, áhættuþættir tannátu á íslandi, kr. 330.000. Ragnheiður Fossdal og Ólafur Jens- son, sameindarfræðileg rannsókn á arf- gengu biöðrunýra á íslandi, kr. 600.000. Reynir Arngrímsson og Reynir T. Geirsson, erfðaþættir í meðgöngueitr- un, kr. 1.000.000. Reynir T. Geirsson, leit að krabba- meini í eggjastokkum með ómsjá, kr. 300.000. Rósa Björk Bjarkardóttir og Valgarð- ur Egilsson, btjóstakrabbameinsæxli og tengslagreining á ættum með háa tíðni bijóstakrabbameins, kr. 900.000. Sif Jónsdóttir og Ólafur Jensson, erfðafræðisrannsóknir á dreyrasýki A, kr. 868.000. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Guð- mundur Pétursson, frumubundið ónæmi í visnu, kr. 1.200.000. Sigurður Guðmundsson, eftirverkun sýklalyfja, kr. 700.000. Sigurður H. Richter og Matthías Eydal, útbreiðsla sníkjudýrsins Crypto- sporidium á íslandi, kr. 750.000. Sigurður Thorlacius og Jón G. Stef- ánsson, einkenni frá taugakerfinu hjá sjúklingum með útbreidda rauða úlfa á íslandi, kr. 490.000. Úlfur Agnarsson, hreyfistarfsemi endaþarms og vélinda í börnum með eða án líkamlegrar fötlunar, kr. 500.000. Valdís Finnsdóttir og Össur Skarp- héðinsson, tengsl kyns og vaxtar hjá sjóbleikju, kr. 360.000. Valgerður Andrésdóttir og Roger Lutley, einangrun á sýkingarhæfu DNA úr mæðiveiki, kr. 600.000. Vilmundur Guðnason, erfðagallar í isl. ættum með arfbundna kólesteról- hækkun, kr. 1.200.000. Þorkell Jóhannesson og Andrés Magnússon, endothelin framleiðsla í æðaþeli, kr. 900.000. Þorsteinn Loftsson, áhrif cyk- lódextrína á stöðugleika lyfja í vatni, kr. 1.000.000. Þorvaldur V. Guðmundsson og Kristín Magnúsdóttir, mælingar á PTHrP og staðsetning í fósturfrumum, kr. 1.000.000. Þórdís Kristmundsdóttir, forðalyija- form-míkróhúðun lyfja, kr. 1.080.000. Náttúruvísindadeild Agnar Ingólfsson, vistfræði sjávarl- óna, kr. 700.000. Ari Ólafsson, smíði á koltvísýrings Ieisi, kr. 850.000. Ágúst H. Bjarnason, flóra og gróður í hraunum við Heklu, kr. 300.000. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir og Sigf- ús J. Johnsen, veðurfar í ísaldarlok, kr. 500.000. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, aldursá- kvarðanir með geilsakolsaðferð, kr. 170.000. Áslaug Geirsdóttir og Jón Eiríksson, upphaf ísaldar og tíðni jökulskeiða, kr. 1.100.000. Bjarni Bessason, jarðskjálftaálag og umbreyting á jarðskjálftaorku, kr. 600.000. Bjartmar Sveinbjörnsson, mikilvægi köfnunarefnis fyrir vöxt birkis við skóg- armörk, kr. 800.000. Bragi Árnason, aldursgreining á heitu vatni, kr. 250.000. Elín Gunnlaugsdóttir, gróðurfélög í Svarfaðardal og nágrenni, kr. 370.000. Freyr Þórarinsson og Páll Einarsson, túlkun þyngdar- og segulmælinga frá íslandi, kr. 300.000. Friðrik Pálmason, ferli níturs í jarð- vegi og landgræðsluplöntum, kr. 600.000. Geir Arnesen, efnabreytingár í guln- andi fiskholdi, kr. 750.000. Gerður Stefánsdóttir, virkni örvera í botnseti stöðuvatns, kr. 1.100.000. Gísii Már Gíslason, hlutur örvera í lífrænu reki í Laxá, kr. 1.000.000. Guðmundur G. Haraldsson, efna- smíðar á fosfólípíðum, kr. 600.000. Guðrún Áslaug Jónsdóttir, frædreif- ingar og nýliðun plantna, kr. 600.000. Guðrún Þ. Larsen, gjóskulög á suð- austurgosbelti og gossaga Kötlu, kr. 250.000. Guðrún Marteinsdóttir og Vilhjálmur Þorsteinsson, greining íslenskra laxa- stofna eftir útliti, kr. 700.000. Gunnar Baldvinsson, mælingar á hröðun í jarðskjálftum, kr. 1.000.000. Gunnlaugur Bjömsson, raftvenndir í þéttum röntgen- og gammageisla upp- sprettum, kr. 800.000. Hafliði P. Gíslason og Jón Pétursson og Viðar Guðmundsson, ljómunarmæl- ingar og segulhermumælingar, mæling- ar á ljómunartíma, víxlverkun rafeinda- gass og veilna í málmi, kr. 4.000.000. Halldór Guðmundsson, áhrif kísils á útfellingu og endurkristöllun málma, kr. 260.000. Halldór Sverrisson, áhrif mismunandi geislasveppa á elri, kr. 240.000. Haukur Jóhannesson, jarðfræðikort af Heklu, kr. 1.300.000. Hreggviður Nordahl, jarðfræði síðjökultíma og ísaldarlok,_kr. 200.000. Ingi Þ. Bjarnason og Ölafur G. Fló- venz, gerð jarðskorpu og möttuls á Suðvesturlandi, kr. 1.200.000. Ingi Ólafsson og fleiri, þversnið af jarðskorpu Islands og nágrennis, kr. 500.000. Ingi Ólafsson og Karl Gunnarsson, jarðlagaskipan á suðurhluta Jan Mayen hryggjarins, kr. 700.000. Ingibjörg S. Jónsdóttir, samkeppni plantna um köfnunarefni, kr. 400.000. Ingvar Árnason og fleiri, til kaupa á kjamarófsmæli, kr. 3.000.000. Jacques Melot, sveppaættkvíslin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.