Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 83 Cortinarius á Islandi, kr. 1.000.000. Jóhann Helgason, kortlagning á jarð- lögum Skaftafellsíjalla, kr. 1.500.000. Jón Bragi Bjarnason, kollagenkljúf- andi ensím úr innyflum þorsks, kr. 800.000. Jón Eiríksson og Hreggviður Norðdahl, gerð jökulurða, kr. 300.000. Jón Jónsson, jarðfræði Varmárdals og Leiðólfsfells, kr. 500.000. Jón Ólafsson, flæði koltvísýrings milli lofts og sjávar, kr. 800.000. Jónas Þór Snæbjörnsson, aflfræði vinds og vindsvörunar, kr. 600.000. Jörundur Svavarsson, botndýralíf í Norður-íshafi, kr. 900.000. Karl Gunnarsson, endui-varps- mælingar á landgrunni Suðausturlands, kr. 350.000. Karl Skírnisson, sníkjudýr í íslensk- um villiminkum, kr. 750.000. Kristinn J. Albertsson, aldur á íslensku bergi og saga ísaldar, kr. 250.000. Lovísa G. Ásbjörnsdóttir, götungar í setlögum í Dalasýslu frá síðjökultíma, kr. 180.000. Marta Konráðsdóttir og Jakob K. Kristinsson, hitakærir sveppir úr hver- um og heitum jarðvegi, kr; 250.000. Ólafur S. Ástþórsson og Ástþór Gísla- son, svifdýr og svifdýraleifar í setgildru- sýnum, kr. 600.000. Ólafur G. Flóvenz, bylgjubrotsmæl- ingar í skjálftabelti Suðurlands, kr. 400.000. Ólfur Guðmundsson, útreikningar á andhverfum háðum línulegum skilyrð- um; kr. 400.000. Ólafur Ingólfsson, gróður- og veður- farsbreytingar á íslandi í lok jökultíma, kr. ,500.000. Ómar Bjarki Smárason, jarðfræði Árneseldstöðvar á Ströndum, kr. 500.000. Óttar P. Halldórsson og Eysteinn Einarsson, kiknun íjaðrandi burðar- grinda, kr. 200.000. Páll Einarsson, sjávarstöðumælingar, kr. 1.500.000. Páll Hersteinsson og Arnór Sig- fússon, stofnstærð og far svartbaks og sílamávs á SV-landi, kr. 500.000. Ragnar Stefánsson, áhrif jarðfalla, sjávarfalla og loftþrýstings á þenslu- mælingar, kr. 400.000. Ragnar Stefánsson, jarðskjálftar á Mið-Atlantshafshrygg, kr. 575.000. Ralph Tiedemann, stofnerfðafræði- legar athuganir á stofnum rauðbryst- ings, kr. 500.000. Sigmar A. Steingrímsson og Ólafur K. Pálsson, botndýralíf í sunnanverðum Faxaflóa, kr. 1.200.000. Sigurður R. Gíslason, áhrif ísaldar á hraða efnaveðrunar, kr. 160.000. Sigurður H. Magnússon, Landnám birkis, kr. 700.000. Sigurður Steinþórsson og Sigurður Jakobsson, bergfræðiferli við lágan þrýsting, kr. 600.000. Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán S. Thorsteinsson, notkun hljóðmynda við kynbætur sauðfjár, kr. 800.000. Sigþrúður Jónsdóttir og Ólafur Guð- mundsson, fæðunýting sauðfjár, kr. 600.000. Símon Ólafsson, notkun tölfræði- líkana í jarðskjálftaverkfræði, kr. 800.000. Skúli Skúlason, þroskun og þróun bleikju, kr. 500.000. Snjólfur Ólafsson, aðgerðarrann- sóknir við stefnumótun og ákvarðana- töku, kr. 400.000. Snorri Páll Kjaran, reiknilíkan fyrir grunnsjávarstrauma, kr. 300.000. Stefán Arnórsson, klór og bór í bergi og vatni, kr. 500.000. Steffen Lundsteen, hveldýr frá Surts- ey, kr. 870.000. Steingrímur Jónsson, áhrif veðurfars á hafstrauma og sjógérðir norðan ís- lands, kr. 800.000. Sturla Friðriksson og Grétar Guð- bergsson, könnun rofiiraða og eðli rof- efna, kr. 600.000. Sven Þ. Sigurðsson og Ragnar Sig- urðsson, lausn rýrra jöfnuhneppa, kr. 200.000. Trausti Jónsson, veðurathuganir frá 18. öld, kr. 100.000. Trausti Jðnsson og Þóranna Pájsdótt- ir, gagnagrannur um veðurfar á íslandi fyrir 1960, kr. 500.000. Þorgeir Pálsson og Anna Soffía Hauksdóttir, úrvinnsla mæligagna með tölfræðilegum matsaðferðum, kr. 600.000. Þorsteinn Guðmundsson, greining á leir í íslenskum jarðvegi, kr. 250.000. Þór Jakobsson og Sigurður Þorsteins- son, líkan af víxlverkun lofts, láðs og lagar, kr. 900.000. bjLBLJ Niðursuðuvörur Góður kostur Sá sem keypti KJARABRÉF fyrir 5 árum fyrir eina milljón króna á nú tæpar 4,5 milijónir. Á verðlagi dagsins í dag hefur hann fengið tæplega2.100.000kr.ívaxtatekjuraukverðbóta! Með öðrum orðum, raungildið hefur nær tvöfaldast á þessum tíma! KJARABRÉF-19% ársávöxtun. * KJARABRÉF-8,1% raunávöxtun. * KJARABRÉF- 5 ára örugg reynsla. * Miðað við 6 fyrstu mánuði ársins. Ob VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTING ARFÉLAGSINS HF - LöggUt verðbréfafyrirtæki - HAFNARSTRÆTI28566 • KRINGLUNNI689700 • AKUREYRI11100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.