Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 ALAGNING SKATTA 1990 Álagningarskrá Reykjanesumdæmis: íslenskir aðalverktakar greiðatæpar 400 milljónir Þorleifur Björnsson skatthæsti einstaklingurinn ÍSLENSKIR aðalverktakar bera álagningarskrá í Reykjanesum- hæstu gjöld lögaðila samkvæmt dæmi, samtals tæpar 399 milljón- Listi yfir 10 gjaldhæstu einstaklinga í Reykjanesumdæmi: 1. Þorleifur Björnsson, Hverfisgötu 39, Hafnarf...... 19.075.282 2. Matthías Ingibergsson, Hrauntungu 5, Kópav......... 9.458.077 3. Benedikt Sigurðsson,.Heiðarhomi 10, Keflav........ 9.011.847 4. Valdimar Jóhannsson, Fornuströnd 5, Seltjnesi...... 8.459.414 5. Sigurður Valdimarsson, Bollagörðum 2, Seltjnesi.... 8.418,201 6. Guðmundur Arason, Eskiholti 12, Garðabæ .......... 8.052.382 7. Jón Ásbjörnsson, Hofgörðum 1, Seltjnesi............ 7.692.752 8. Helgi Vilhjálmsson, Skjólvangi 1, Hafnarf......... 6.157.050 9. Werner Ivan Rasmusson, Birkigrund 53, Kópav....... 6.110.083 10. ThomasEnok Thomsen, Kríunesi 1, Garðabæ .......... 5.835.222 Listi yfir 10 gjaldhæstu félög í Reykjanesumdæmi: 1. íslenskir Aðalverktakar sf. Keflavíkurflugv....... 398.914.557 2 SparisjóðurHafnaríj., Strandgötu 8-10, Hafnarf. .... 68.131.567 3. Varnarliðið, Keflavíkurflugvelli.................. 48.636.643 4. Hagvirki hf., Skútuhrauni 2, Hafnarf.............. 46.474.592 5. Pharmacohf., Hörgatúni 2, Garðabæ................. 38.111.022 6. BYKO-Bygg.v. Kópavogs hf., Nýbýlav. 6, Kópav....... 37.886.609 7. Pjarðarkaup hf., matvöruv., Hólshrauni 1B, Hafnarf. 32.266.061 8. íslenska Álfélagið hf., Straumsvík................. 31.523.912 9. Nesskiphf., Austurströnd 1, Seltjnesi.............. 29.391.557 10. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarf............ 22.860.848 Soffanías og Spari- sjóðurinn greiða mest á Vesturlandi Höfuðstöðvar íslenskra aðalverktaka að Höfðabakka. SOFFANÍ AS Cecilsson útgerðar- maður í Grundarfirði er skatt- hæsti einstaklingurinn í Vestur- landsumdæmi með 5,2 milljónir kr. í heildargjöld, samkvæmt álagningarskrá. Sparisjóður Mýrasýslu í Borgarnesi er hæsti gjaldandi lögaðila með 41 millj- ón. Heildar álögð gjöld í Vestur- landsumdæmi eru rúmar 360 millj- ónir kr. Á einstaklinga eru lagðar 315 milljónir. Helstu gjöldin eru aðstöðugjöld 94 milljónir, tekju- skattur 87 milljónir og lífeyris- tryggingagjald 75 milljónir kr. Á lögaðila eru lagðar 46,6 milljónir, þar af er tekjuskattur 21,4 milljón, aðstöðugjald 10,7 millj. og útsvör 5,6 milljónir kr. ir kr. Félagið greiðir jafnframt hæstu skatta yfir allt landið. Á síðasta ári greiddu Islenskir að- alverktakar mun hærri skatta, eða 516 milljónir kr. Skatthæsti einstaklingurinn í Reykjanesum- dæmi er Þorleifur Björnsson í Hafnarfirði, hann greiðir 19 milljónir kr. Heildarálögð gjöld í Reykjanes- umdæmi samkvæmt álagningar- skrá 1990 eru 11.234 milljónir kr. Þar af eru lögð gjöld á einstaklinga- 9.156 milljónir og á félög og aðra lögaðila 2.078 milljónir kr. Skatt- greiðendur í skattskrám einstakl- inga eru 48.618 talsins, þar af 2.886 börn undir sextán ára aldri. Á skattskrám lögaðila eru alls 2.881 og samtals eru skattgreið- endur í umdæminu 51.499 talsins. Helstu gjöld félaga og annarra lögaðila eru: Tekjuskattur 751 milljón kr. og hefur hækkað um 1,1% frá árinu á undan. Eignar- skattur 161 milljón sem er 4,3% hækkun. Aðstöðugjald 558 milljón- ir, 15,5% hærra en á síðasta ári. Lífeyristryggingagjald 352 milljón- ir sem er 20,7% hækkun frá síðast- liðnu ári. Helstu gjöld einstaklinga eru: Tekjuskattur er lagður á 23.417 menn, alls 5.188 milljónir sem er 28,1% hækkun frá fyrra ári. Útsvar er lagt á 43.538 menn, samtals að fjárhæð 3.082 milljónir kr. og er það 17,05% hækkun frá fyrra ári. Eignarskattur er lagður á 14.863 menn, samtals 470 milljónir, sem er 0,2% minna en á síðasta ári. Aðstöðugjald er 120 milljónir, lagt á 3.248 menn og hefur álagningin hækkað um 13,4% frá fyrra ári. Auk álagningar á einstaklinga eru þeim ákvarðaðar greiðslur úr ríkis- sjóði, vegna bamabótaauka, hús- næðisbóta, vaxtabóta, skattaaf- sláttar, alls kr. 1.397 milljónir kr. Meðaltal álagðra gjalda einstakl- inga er misjafnt eftir sveitarfélög- um. Hæstu gjöldin eru á Seltjarnar- nesi og Garðabæ, rúmar 249 þús- und á hvem gjaldanda að meðal- tali, en lægst í Kjósarhreppi, 134 þúsund að meðaltali. Meðaltekjur í öðrum sveitarfélögum eru þessar: Kópavogur 185 þúsund, Hafnar- fjörður 190 þús., Bessastaðahrepp- landsumdæmi hefúr verið lögð fram. Síldarvinnslan í Neskaup- stað er með hæstu heildargjöld félaga, tæpar 30 milljónir kr., og Sveinn Sighvatsson, trésmiður á ur 212 þús., Mosfellsbær 188 þús., Kjalarneshreppur 209 þús., Keflavík 199 þúsund, Grindavík, 171 þúsund, Njarðvík 195 þúsund, Hafnahreppur 162 þús., Miðnes- hreppur 180 þús., Gerðahreppur 190 þús. og Vatnsleysustrandar- hreppur 174 þúsund krónur að meðaltali á skattgreiðanda. Höfn, er skatthæsti einstakling- urinn, með tæpar 5 milljónir í heildargjöld. Listi yfir tíu gjald- hæstu einstaklinga og félög fer hér á eftir. EINSTAKLINGAR, heildarálagning: 1. Sveinn Sighvatsson trésmiður, Höfn.................. 4.964.123 2. GunnarErling Vagnssontannlæknir, Egilsstöðum .... 2.616.460 3. Jónas Sigurbergsson verktaki, Höfn ................. 2.614.627 4. ‘ Hjálmar Jóelsson apótekari, Egilsstöðum ...!.... 2.053.348 5. Kristín Guttormsson læknir, Neskaupsstað ........... 1.927.798 LÖGAÐILAR, heildargjöld: 1. Síldarvinnslan Neskaupstað ........................ 29.899.844 2. KASKHöfn .......................................... 25.107.243 3. Hraðfrystihús Eskiijarðar ......................... 22.420.854 4. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar ..................... 15.301.874 5. Kaupfélag Héraðsb. Egilsstöðum .................... 13.752.600 Björn Skattar á Austurlandi: Síldarvinnslan greið- ir 30 milljónir króna Egilsstöðum. ÁLAGNINGARSKRÁ í Austur- Gjaldhæstu einstaklingar eru: ■> _ t 1. Soffanías Cecilsson, útgerðarmaður í Grundarfirði . 5.200.000 2. Bragi Þórðarson, bókaútgefandi á Akranesi ....... 4.700.000 3. Jón Þór Hallsson, löggiltur endursk. á Alyanesi... 4.100.000 4. Kristján Guðmundsson, útgerðarmaður á Rifi ....... 4.000.000 5. Runólfur Hallfreðsson, útgerðarmaður á Akranesi .. 3.900.000 Skatthæstu lögaðilar eru: Sparisjóður Mýrasýslu í Borgarnesi 41 millj- ón kr. Olíustöðin í Hvalfirði hf. 26 milljónir kr. Kaupfélag Borgfirðinga í Borgamesi 21 mUljón. Haraldur Böðvarsson & co. hf. á Akranesi 15 milljónir. Hvalur hf. í Hvalfirði 14 milljónir. JG Álagningarskrá í Vestmannaeyjum: Frystihúsin í efstu sætunum Vestmannaeyjum. FRYSTIHUSIN eru í frjórum af fimm sætunum yfir gjaldhæstu félögin í Vestmannaeyjum. I Norðurlandsumdæmi vestra: Kaupfélag Skagfírðinga ber hæstu álagningu fyrirtækja Sveinn Ingólfsson skatthæsti einstaklingurinn KAUPFÉLAG Skagfirðinga ber Norðurlandsumdæmi vestra og lega 24 milljónir króna. Skatta- hæstu álagningu fyrirtækja í eru álögð heildargjöld þess rúm- hæsti einstaklingurinn í umdæm- inu er Sveinn Ingólfsson á Skaga- Hæstu heildarálagningu einstakhnga bera: strönd með 2)6 mmjónir króna í 1. Sveinn Ingólfsson, Skagaströnd........ 2.600.322 heildargjöld. 2. Guðjón Sigtryggsson, Skagaströnd ...... 2463.857 3. EinarÞorláksson Blönduósi ............ 2.256.867 Heildarálagning opinberra gjalda í' .............. 2.2 1.593 f Norðurlandsumdæmi vestra nem- 5. HjorleifurK. Júlíusson, Blonduós....... .947.041 ur L438.70i.8i7 kr. 0g er það 6. Guðmundur H. Jonsson, Fljótahreppi.......... 1.939.115 hæk]am upp á 26 14«/o frá sfðasta „ , , ... ,, . ,,, , ári. Þar af bera einstaklingar Hæstu heddaralagmngu felaga bera: 1.159.748.966 kr„ sem er 25,8% 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki . 24.511.744 mejra en í fyrra, og félög 2. Skagstrendingur hf„ Skagaströnd ..... 15.266.075 276.984.546 kr„ sem er 29,06% 3. Þormóður Rammi hf„ Siglufirði ....... 13.489.072 meira en í fyrra. Heildarálagning á 4. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf„ Sauðárkróki . 9.524.345 börn undir-16 áraaldrier 1.968.305 5. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga. 8.499.594 kr>) en það er 21,36% lægri upphæð 6. Fiskiðja Sauðárkróks hf„ Sauðárkróki . 8.328.095 en £ síðasta ári. efsta sæti er Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja hf„ með 15,4 milljón- ir kr. Gjaldhæsti einstaklingur- inn samkvæmt álagningarskrá er Sigurjón Jónsson lyfsali, með 3,9 milljónir kr. Heildargjöld álögð í Vestmanna- eyjum eru 914 milljónir kr. Þar af greiða einstaklingar 728 milljónir, lögaðilar 184 milljónir og börn eina milljón. 3.570 einstaklingar eru á skrá. Helstu gjöld þeirra eru: Tekjuskatt- ur 423 milljónir, útsvar 253 milljón- ir, aðstöðugjald 15 milljónir og eignarskatlur 13 milljónir. 192 lög- aðilar eru á skrá. Helstu skattar þeirra eru aðstöðugjald 56 milljón- ir, lífeyristryggingagjald 53 milljón- ir, tekjuskattur 40 milljónir og eign- arskattur 11 milljónir. Þeir einstaklingar sem greiða hæstu aðstöðugjöld, tekjuskatt og útsvar eru: 1. Siguijón Jónsson lyfsali ........................ 3.900.000 2. Óskar Þórarinsson útgerðarmaður.................. 2.900.000 3. Kristmann Karlsson heildsali..................... 2.600.000 4. Matthías Óskarsson útgerðarmaður ................ 2.100.000 5. Björn í. Karlsson yfirlæknir .................... 1.900.000 6. GrímurJ.Grímssonskipstjóri .................... 1.800.000 7. Sigmar Gíslason útgerðarmaður.................... 1.800.000 8. Jóhann Magni Jóhannsson skipstjóri ............ 1.800.000 9. Viktor Helgason útgerðarmaður..................... 1.600.000 10. Guðmundurlngi Guðmundsson skipstjóri ............. 1.500.000 Þeir lögaðilar sem geiða hæstu gjöld í Vestmannaeyjum eru: 1. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. ............... 15.400.000 2. Vinnslustöðin hf................................. 12.100.000 3. Fiskimjölsverksmiðja Vestmannaeyjahf.............. 8.200.000 4. ísfélag Vestmannaeyja hf.......................... 8.000.000 4. Fiskiðjan hf...................................... 8.000.000 5. Sparisjóður Vestmannaeyja........................ 7.800.000 Grímur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.